Fréttablaðið - 18.01.2019, Blaðsíða 18
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum
að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um-
fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar-
efni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Umsjónarmenn efnis: Sólveig Gísladóttir, solveig@frettabladid.is s. 550 5762 | Elín Albertsdóttir, elin@
frettabladid.is, s. 550 5761 | Brynhildur Björnsdóttir, brynhildur@frettabladid.is, s. 550 5765 | Starri Freyr Jónsson,
starri@frettabladid.is, s. 550 5763 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is s. 550 5768
Útgefandi:
Torg ehf
Ábyrgðarmaður:
Kristín Þorsteinsdóttir
Sölumenn: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652, Atli
Bergmann, atli@frettabladid.is, s. 550 5657, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@
frettabladid.is, s. 550 5654, Jóhann Waage, johannwaage@frettabladid.is,
s. 550 5656, Ruth Bergsdóttir, ruth@frettabladid.is, s. 550 5653,
Andrés Þór Björnsson og Ómar Ingimarsson keyptu skemmtistaðinn Húrra fyrir
rúmum þremur mánuðum. Þeir
eiga fyrir Drunk Rabbit en írski
staðurinn þeirra í Austurstræti
mallar nú eins og góð dísilvél
og því stukku þeir á tækifærið
að færa út kvíarnar. „Við sáum
gott tækifæri í að kaupa Húrra.
Það var kominn tími á að taka
staðinn aðeins í gegn. Við breytum
ekki staðnum en gerðum hann
huggulegri. Við settum gólfefni og
máluðum upp á nýtt og keyptum
ýmsa hluti sem skipta máli til að
gera hann öflugri og flottari,“ segir
Andrés sem er lærður innanhúss-
arkitekt frá Ítalíu. Ómar er við-
skiptafræðingur og saman mynda
þeir öflugt teymi.
Við hlið þeirra er einnig öflugt
teymi. Friðrik Helgason, sem hefur
verið hljóðmaður á tónleikum á
Húrra undanfarin ár verður áfram.
„Hann er séní í sínu fagi og einn af
þeim betri. Hann er búinn að vera
partur af Húrra í mörg ár og það
er gríðarlegur kostur að hafa hann
áfram. Sandra Barilli sér um að
bóka alla tónleika og aðra viðburði
og svo er Óli Dóri kominn aftur og
sér um að bóka alla plötusnúðana
sem er frábær viðbót við öflugt
teymi. Þetta er toppgengi sem
vinnur baki brotnu við að gera
Húrra sem skemmtilegast,“ segir
Andrés.
Verður áfram Húrra bar
Á morgun spilar hljómsveitin
Babies en þeir sem hafa dillað sér
með þeirri hljómsveit vita hvað
er í vændum. Trúlega er varla til
skemmtilegri ballhljómsveit og
hentar nýtt og betra Húrra enn
betur fyrir hressandi lög hljóm-
sveitarinnar. „Það var einhver
misskilningur um daginn eftir aðra
Á morgun spilar hljómsveitin Babies og má búast við góðu fjöri fram á nótt.
Áfram verður Húrra sami staður með öllum sínum uppákomum.
Barinn og barborðið eru orðin ákaflega hugguleg og flott.
Sófarnir voru komnir til ára sinn og nýtti Andrés sér reynslu sína sem innanhússarkitekt til að bæta staðinn og gera hann fallegan. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI
Nú er þetta orðinn
flottur og huggu-
legur staður.
Framhald af forsíðu ➛
svampurinn stóð upp úr og það
þurfti að taka vel til hendinni. Við
heyrðum það líka utan að okkur
að það væri ekki lengur kósí að
vera þarna inni. Það er það sem
við breyttum. Nú er þetta orðinn
flottur og huggulegur staður.“
Sá írski hefur sannað sig
Þeir félagar hafa meðal annars
fjárfest í nýjum diskóljósum og á
dansgólfinu verður hægt að dansa
við taktfasta músíkina með gleðina
að vopni. Andrés segir að Drunk
Rabbit staðurinn gangi vel og því
var kominn tími á nýja áskorun.
„Fólk hafði ekki mikla trú á hús-
næðinu og staðsetningunni þegar
við opnuðum Drunk Rabbit en sá
staður hefur sannað sig og gengur
mjög vel.
Það er mjög gaman að eiga
skemmtistað í miðbænum. Sjálfur
er ég lærður innanhússarkitekt frá
Ítalíu og finnst gaman að hanna
staðina. Ómar er viðskiptafræð-
ingur og saman myndum við gott
teymi.“
umfjöllun þar sem kom út eins og
við værum að breyta staðnum í
einhvers konar klúbb. Það er ekki
rétt. Þetta verður áfram Húrra bar,
tónleikastaður með þá viðburði
sem við höfum haft, uppistand,
karókí og aðrar uppákomur. Við
erum bara að leggja meiri áherslu
á djammið, flotta tónlist sem
er hægt að dansa við. Það eina
sem við erum að gera er að færa
staðinn upp um þrep. Húrra er
klárlega orðinn betri staður núna
en hann var,“ segir hann.
„Hér verður áfram húrrandi
gleði og eitthvað fyrir alla. Við
viljum líka að fólk viti að við erum
búnir að gera staðinn huggulegan.
Staðurinn var ekki í góðu ásig-
komulagi þegar við tókum við
honum. Það voru ekki gólfefni og
bólstrunin á bekkjunum ekki góð,
2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 8 . JA N ÚA R 2 0 1 9 F Ö S T U DAG U R
1
8
-0
1
-2
0
1
9
0
5
:0
0
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
1
1
-4
B
1
8
2
2
1
1
-4
9
D
C
2
2
1
1
-4
8
A
0
2
2
1
1
-4
7
6
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
4
8
s
_
1
7
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K