Fréttablaðið - 18.01.2019, Síða 26

Fréttablaðið - 18.01.2019, Síða 26
Hlíðasmari 12 • 201 Kópavogur • Sími: 544 5060 • www.verifone.is Verifone á Íslandi, leiðandi fyrirtæki í greiðslulausnum Ný greiðslulausn fyrir sjálfsala ! Sæktu appið á iPhone og Android Undanfarinn áratug höfum við sé miklar framfarir og breytingar í greiðslumiðlun, og raunar almennri bankastarf- semi líka en lengra er síðan þær breytingar hófust til dæmis með tilkomu hraðbanka og heima- banka. Hefðbundnir peningar koma æ sjaldnar við sögu og lands- menn eru í síauknum mæli farnir að ganga frá greiðslum gegnum netið og símann með ýmsum greiðslulausnum. Margir hugsa þó með hlýju til fyrri ára þegar heim- sókn í útibú banka og sparisjóðs var reglulegur hluti lífsins. Þar tóku landsmenn út peninga og lögðu þá inn, greiddu reikninga og áttu auðvitað í ýmsum samskiptum við starfsmenn fjármálafyrirtækja í raunheimum en ekki gegnum netið eða síma. Förum nokkur ár aftur í tímann og lítum á nokkrar gamlar myndir úr ólíkum útibúum nokkurra fjármálafyrirtækja. Í þá gömlu góðu daga Miklar breytingar hafa átt sér stað í greiðslumiðlun og bankaþjónustu á undanförnum árum og áratugum. Landsbankinn opnar nýtt útibú á Laugavegi 77 í mars 1967. Viðskiptavinir afgreiddir í afgreiðslusal á fyrstu hæð. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR/VÍSIR Úr afgreiðlusal Útvegsbanka Íslands í apríl 1980. Við- skiptavinur er við afgreiðsluborðið og fallegar blóma- skreyting á afgreiðsluborðinu. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR/BRYNJAR GAUTI SVEINSSON Svona leit afgreiðslu- salur Út- vegsbanka Ísland við Lækjartorg út í mars 1980. LJÓSMYNDA- SAFN REYKJA- VÍKUR/JENS ALEXANDERS- SON Myndin er tekin í Austurbæjarútibúi Búnaðarbanka Íslands við Hlemm, Laugavegi, árið 1976. Horft er yfir afgreiðslusalinn, gjaldkerar eru að störfum og viðskiptavinir eru að greiða reikninga og sinna ýmsum erindum. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR/BJÖRGVIN PÁLSSON Það var líf og fjör á afmælisári Búnaðarbankans árið 1980. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR/JENS ALEXANDERSSON Starri Freyr Jónsson starri@frettabladid.is 6 KYNNINGARBLAÐ 1 8 . JA N ÚA R 2 0 1 9 F Ö S T U DAG U RGREIÐSLULEIÐIR 1 8 -0 1 -2 0 1 9 0 5 :0 0 F B 0 4 8 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 1 1 -2 3 9 8 2 2 1 1 -2 2 5 C 2 2 1 1 -2 1 2 0 2 2 1 1 -1 F E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 4 8 s _ 1 7 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.