Fréttablaðið - 18.01.2019, Page 44
Herratísku-v i k u r n a r hafa staðið yfir frá því í byrjun janúar og er jafn skemmti-
legt að fylgjast með fólkinu á
götunni og sýningunum sjálfum.
Ef marka má götustílinn í París
frá síðustu dögum þá er brúni
liturinn ekki á leiðinni
burt í bráð og verður hann
einnig mjög vinsæll í
vetur. Glamour sýnir þér
hvernig þú getur klætt
þig vinsælasta lit árs-
ins með myndum frá
tískuvikunni.
Farðu inn á Glamour.is og fáðu
daglegar fréttir úr heimi
hönnunar, lífsstíls og tísku.
l Facebook l Instagram l Twitter
Brúni liturinn og
hans fjölmörgu tónar
hafa verið áberandi
í vetur, bæði þegar
kemur að kvenna-
og herratísku.
Vinsælasti
litur ársins
Rykfrakki frá
Filippa K, fæst í
GK Reykjavík.
Skyrta frá
Hope, fæst í
Geysi.
Stígvél frá Sendra
Boots, fást í Gloriu.
Þessum manni verður ekki kalt.
Brún kápa er
klassísk flík.
Brúnt, hvítt og svart passar vel saman, en húfan setur punktinn yfir i-ið.
Mismunandi lita-tónar og mynstur í brúnum lit fara vel við dökkar gallabuxur.
Brún ökklastígvél fara
hér vel við jakkann og
gallabuxurnar.
Brúnn passar líka
vel við allt svart.
1 8 . J A N Ú A R 2 0 1 9 F Ö S T U D A G U R24 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
LÍFIÐ
1
8
-0
1
-2
0
1
9
0
5
:0
0
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
1
1
-3
C
4
8
2
2
1
1
-3
B
0
C
2
2
1
1
-3
9
D
0
2
2
1
1
-3
8
9
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
8
s
_
1
7
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K