Stjarnan - 01.12.1937, Page 5

Stjarnan - 01.12.1937, Page 5
STJARNAN 101 vil ekki afla fjár á þann hátt.” “Og hvers vegna ekki? Ertu orciinn svona ákaf lega guÖhræddur alt í einu ?” spurði banka- stjórinn og gekk út. “Ertu vanur að græða fé á þennan hátt?” spurði Jesús, “fyrst bankastjóranum datt í hug að stinga upp á því?” Káupmaðurinn kann- aSist viÖ aS hann hefSi oft gjört það. “En hvers vegna vildir þú þá ekki nota tækifæriÖ til þess í dag?” “Af því þú varst hér.” “En eg er hér altaf. Eg er sá vinur, sem tryggari er en bróÖir,” svaraði Jesús. Nú vaknaði maSurinn og sá aS þetta var alt draumur og hann sagSi viS sjálfan sig: “Drott- inn hefir á þennan hátt vakiÖ mig af andlegum svefni svo eg rniætti öSlast sanna, kristilega l.ífs- reynslu.” Og hann baS: “Ó, Drottinn Jesús, hjálpaSu mér hverja stund aS standa augliti til auglitis viS þig.” E. S. Fögnuöur og gleði OrÖiÖ fögnuSur lcemur fyrir 500 sinnum í Biblíunni. Þetta virÖist benda á aS GuS vill vér lifum glöSu, hamingjusömu lífi. Hin sanna gleSi og hamingja kemur aSeins ofan aS. Allir keppa eftir hamingju, hvort sem þeir eru sér þess meSvitandi eSa ekki. En fáir finna hana. Hinn vitri Salómon leitaÖi hennar í auSlegS, þekkingu, og í fullnægingu fýsna sinna, en hann fann hana ekki. Alt þetta var einkisvert, eftir því sem hann segir: “Alt er hégómi og eftir- sókn eftir vindi.” Fögnuður er ávöxtur kærleika og hlýðni. Kærleikurinn veitir sálu manns þá gleÖi, sem ekkert jarÖneskt vald getur eySilagt, þaS er gleÖi heilags anda.” Sumir imynda sér, af því sagt er um Jesúm aS hann hafi veriÖ “harmkvælamaSur og kunn- ugur þjáningum,” þá hafi líf hans veriS sífelt þunglyndi. ÞaS er aS vísu sagt frá því aS hann hafi grátiS, en hvar sem hann fór urm útbreiddi hann gleÖi og hamingju. Börnin sóttu til hans. Hann laÖaÖi mannfjöldann aÖ sér, ekki meÖ sorglegu útliti heldur því gagnstæÖa. Þegar vér fyrir trúna á Jesúm meötökum heilagan anda, þá erum vér í nálægS og samfélagi Krists, og fögnuSur fyllir hjörtu vor. Lærisveinar Jesú eiga aS endurspegla hans hugarfar. GuS væntir þess aS fulltrúar hans, sem halda hans boÖorÖ séu glaSari og hamingj usamari heldur en þeir, semi gjöra þaS ekki. Fullvissan um aS syndir vorar séu fyrirgefnar og aÖ vér séurn ekki lengur undir fordæmingu, veitir hjarta mannsins þann friS og þá gleSi, sem heimurinn getur hvorki tekiÖ né gefiS. Eögnuður yfir að gefa. Jesús kendi aS þaS væri sælla aS gefa en þiggja. Þetta er guÖdómleg grundvallarregla. GuÖ, sem er kærleikur veitir oss náS sína. Hann gefur og gleÖst af aÖ gefa. Ef vér erum í GuSi og GuS í oss þá munum vér gefa og gleSjast af því. Sönn gleði kemur frá hjartanu, skín gegnum augnatillitið og kemur fram af vörunum. Þú getur ekki hindrað þaS. Þú getur engu frernur veitt henni inn í hjartaS heldur en þú getur helt vatni í uppsprettu. Hún kemur innan frá og blessar þann sem nýtur hennar. Dr. R. P. Anderson segir: “Eg veit þaÖ af langri reynslu, að ekkert vingjarnlegt orð er talaS eSa líknar- verk unniS, að þaS ekki fyr eÖa seinna komi aftur og veiti blessun þeim, sem það talaSi eSa vann, það verður eins og festi með gullnum hlekkjum sem tengir oss viÖ hásæti Guðs. Fögnuður yfir að starfa. Það er gleðiríkt starf aS hjálpa öSrum til þekkingar á Biblíunni. Hin lang-æSsta ham- ingja fæst meS því að gleðja aðra. Sá, sem gleymir sjálfum sér til aS geta liðsint þeim, sem bágt eiga, nýtur blessunar hinnar sönnu gleði. AS ÍeiSa syndara til þekkingar og mót- töku sannleikans, er hiS stærsta líknarverk, sem unt er að vinna GuSi til dýrðar og mönnum til blessunar. Árangurinn af slíku starfi varir ekki aÖeins um ár og aldir, heldur gegnum alla eilífS. Hvílík gleSi aÖ vera samverkamaður GuÖs til að byggja það sem aldrei mun undir lok líka heldur haldast við eilíflega. GleSin yfir því aS sjá menn frelsaða styrkti Jesúm gegnum sorg og erfiÖi starfsára hans. Hann mun sjá árangurinn af lífi sínu og starfi og gleSjast yfir því. í trú leit hann fram á ókomna timann og sá miljónir hinna frelsuSu sem mundu njóta eilífrar dýrðar GuSs ríkis fyrir það aS hann auðmýkti sjálfan sig alt til dauðans. Hin œðsta gleði. Hin æSsta gleði semi starfsmaður Krists getur notið, er aS sjá syndara endurfæSast til

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.