Stjarnan - 01.09.1938, Blaðsíða 1

Stjarnan - 01.09.1938, Blaðsíða 1
STJARNAN SEPTEMBER, 1938 LUNDAR, MAN. Einkaréttindi hins sannkriátna “Ver'SiÖ heilagir í öllu ySar dagfari, eins og sá er heilagur, sem ySur hefir kallaS. Því skrifaS er: “VeriS heilagir því eg er heilagur.” I. Pét. 1:15,16. Vér erum kallaSir til aS vera heilagir í öllu voru framferSi, Vér eigum aS laga alt líf vort eftir himineskum mælikvarSa, Heilagleiki er samræmi viS GuS. Heilagur andi er sá eini, sem getur komiS þeirri ,breytingu á líf manns- ins sem hér er krafist. Yfirstandandi alvöru- tímar heimta þaS aS lyndis einkunn vor verSi ummynduS eftir réttlæti Krists. Vér þurfum aS hreinsast af allri saurgun holdsins og and- ans. Vér þurfum aS lita á störf vor og fyrir- tæki eins og GuS lítur á þau. Vér þurfum aS athuga hvernig vér verjum frítrm'um vorum. Verjum vér þeim Drotni til þjónustu eSa til illra og óþarfra skemtana? Til er þaS fólk i heiminum, sem gefur gaum aS alvöru yfir- standandi tíma, GuS mun úthella sínum anda yfir þaS, af því líf þess er helgaS Drotni. Krafa GuSs er þetta: “VeriS heilagir, þvi eg er heilagur.” Alt vort líf og framkoma, bæSi einslega og opinherlega, á aS vera helgaS GuSi. Þetta innifelur í sér aS vér höfum gát á orSumi vorum, stjórnum tungu vorri. “Bakmálugur maSur kemur til vegar sund- urlyndi milli kunningja.” OrSskv. 16:28. “SlúSur og bakmælgi er einhver helzta snara satans til aS koma af staS sundurlyndi og spilla milli vina.” H’eilagleikinn verSur aS snerta varir vorar og koma fram _í samræSum vorum viS aSra. Hver getur ímyndaS sér hve miklu illu aS spilt tunga getur til leiSar koroiS. Píelgun meinar einnig aS bæta úr því, sem vér höfum gjört rangt, hvort heldur í orSi eSa verki. Oss get- ur fundist þaS erfitt en þaS er hinn eini rétti vegur. Helgun snertir líka félagsskap þann, er vér veljum oss. ■ “AS ganga í ráS liinna óguSlegu er fyrsta sporiS til þess aS staSnæmast á vegi hinna vondu og sitja á samfundi hinna -háSgjörnu.” Framferdi vort. — Heilagleiki ætti aS ein- kenna alla framkomu vora. “Vegna trúar sinnar var Enok burt numinn aS hann ekki skyldi dauÖan sjá. . . . ÁSur en hann var burt numinn fékk hann þann vitnisburÖ aS hann væri GuÖi þóknanlegur.” Hebr. 11:5. Enok hafSi freistingar aÖ stríSa viS engu síÖur en vér. Félagsskapurinn umhverfis hann var ekkert hlyntari réttlætinu, heldur en fé- lagsskapurinn umhverfis oss. Synd og spill- ing ríkti þá í heiminum alveg eins og nú, en þrátt fyrir þaS þá lifSi Enok heilögu lífi. Hann var alveg ósaurgaSur af þeim syndum, sem þá spiltu lífi manna. Þannig getum vér einnig varSveist ósaurgaSir af spillingu nútímans. Enok var táknmynd upp á hina trúuSu, sem munu lifa í heiminum á síÖustu dögum. Vegna trúmensku hans og hlýSni viÖ GuS var hann upphafinn, hinir trúuSu sem lifa þegar Jesús kemur munu einnig verSa hrifnir til skýja um- myndaÖir eftir Jesú mynd. Þeir verÖa hrifnir frá spillingu heimsins til aÖ njóta unaSssemdar himinsins.” Vér verSum aS fá þekkingu á sannleikan- um, en þekkingin ein getur ekki frelsaS oss, þaS er hlýSni viS sannleikann, sem hreinsar sálir vorar. “Eg sá svo1 marga á þrengingartímanum, sem höfSu ekkert athvarf. Þeir höfSu van- ræþt þann undirbúning sem þurfti, svo þeir öSluSust ekki þá fyllingu andans, sem menn verSa aÖ fá til þess aS geta staÖist frammi fyrir heilögum GuSi. . . . Minnumst þess aS GuS er heilagur og aÖeins heilagar verur geta dvaliS í návist hans.” (Early Writings, bls. 71). Þessi texti hjá Pétri postula um heilagleika er einmitt skrifaSur fyrir oss sem lifum á síÖ- asta tírna. Vér, sem vænutm komu Erelsarans þurfum meÖ helagri breytni og guSrækilegu líf- erni aÖ vera sífelt viSbúnir. ErfiSleika og al- vörutímar eru fram/undan oss og vér þurfum

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.