Stjarnan - 01.10.1938, Page 2
82
STJARNAN
frammi fyrir GuÖi og vorum fööur, þá Drott-
inn vor Jesús Kristur kemur ásamt öllum hans
heilögum.” I. Tess. 3:13.
Það er*því meÖ Guðs hjálp sem maðurinn
getur öðlast þessa dýrmætu reynslu, persónu-
lega helgun, það er ekki fyrir vorar eigin til-
raunir, yfirbótaverk, pílagrímsferðir eða neitt
þess háttar, sem óvinur mannkynsins hefir
reynt að táldraga menn með. Það er mögu-
legt fyrir oss þrátt fyrir hina voðalegu spill-
ingu syndarinnar að verða fullkomlega helgaðir.
“Sjálfur friðarins Guð helgi yður algjörlega
Hiö meát
Hið mest áríðandi í heiminum er að þjóna
Drotni trúlega og hlýða hans boðum. Þessum
sannleika er haldið fram í Ritningunni: “Svo
segir Drottinn: Sá vísi hrósi sér ekki af sinni
vizku, sé sterki hrósi sér ekki af sínum styrk-
leika, sá riki hrósi sér ekki af sínum ríkdómi,
heldur hver sem vill hrósa sér, hann ihrósi sér
af því hann þekkir mig og veit að eg er Drott-
inn.” Jer. 9:22,23. Hér er nefnt þrent, sem
heimurinn metur mikils, auður, vald og vizka.
Þetta er það, sem menn sækjast mest eftir, og
álit manns í annara augum er komið undir af-
stöðu hans gagnvart þessu þrennu.
Þeir menn, sem hafa miljónum yfir að ráða,
þeir, sem standa fremst í iðnaði, verzlun og
fjármálum, þeir, sem hafa áhrif á heimsverzl-
unina eru álitnir stórmenni. Einnig þeir, sem
völdin hafa og stjórna þúsundum eða miljón-
um manna, er þeir skipa fyrir eftir vild sinni.
Menn bera líka sérstaka virðingu fyrir þeim,
sem fram yfir aðra hafa þekkingu til að bera,
og þeim sem geta sveigt skoðanir fjöldans með
mælsku sinni og þekkingu.
En það er til, sem er miklu meira vert en
alt þetta. Takið eftir Jer. 9:23. versinu, sem
áður er tilfært. Að þekkja Guð er miklu meira
vert heldur en að hafa auð, vald og vizku þessa
heims.
Guð metur ekki manninn eftir heimsins
mælikvarða. Auður, upphefð og lærdómur
auka ekki gildi vort í Guðs augum. “Eg lít
ekki á það sem menn líta á, því menn líta á
augun, en Drottinn lítur á hjartað.” I. Sam.
16:7. Fús hlýðni við Guð, hjarta, sem er
hreint, ráðvant og sannleiks elskandi, það er
sern Guð metur mikils.
“Gildi mannsins fyrir Guði er komið undir
þekkingu hans á Guði. “Maðurinn Jesús Krist-
svo aliur yðar andi, sál og líkami varðveitist
flekklaust í tilkomu Drottins vors Jesú Krists.”
I. Tess. 5 ;23.
Það verða þeir á jörðunni þegar Jesús kem-
ur, um hverja sagt er: ‘Sá heilagi haldi áfram
i heilagleikanum.” -Opinb. 22 :11. Þeir hafa
öðlast það sem er eiginlegur tilgangur og mark-
mið lífsins, það sem Adam ihafði fyrir fallið:
samfélag við Guð á hirnnum. “Helgaður
Drotni,” mun ljóma á andliti þeirra. “Þeir
skulu sjá hans auglit og bera hans nafn á enn-
um sér.” Opinb. 22 -.4. E. S.
áríðandi
ur.” I. Tim. 2:5. í honum sjáum vér mæli-
kvarða Guðs fyrir mennina. Einn rithöfund-
ur hefir sagt: “Sá maður, sem hefir mest af
kærleika Krists í hjarta sínu, sá sem bezt og
fullkomnast endurspeglar hans mynd, hann er í
Guðs augum sá bezti, göfugasti og heiðurs-
verðasti maður á jörðunni.”
Á efsta degi mun það fyrst sjást hver hefir
komist bezt áfram í lífinu; það verður ekki sá,
sem hrúgað hefir saman mestu gulli eða verð-
bréfum, ekki heldur sá, sem hefir mestar eignir
í byggingum, járnbrautum eða konungsríkjum,
ekki sá, sem hefir látið byggja sér hina feg-
urstu höll. Það væri mögulegt að eiga alt þetta.
en líta þó til baka á alveg mislukkað líf. Það
er ekki sá, sem byggir stærstu mannvirkin, ekki
sá, sem aflar sér heiðurs og frægðar í heimin-
um, sem getur álitist hamingjumaður. Á hin-
um mikla degi getur skeð að hann verði meðal
hinna allra minstu. “|Reiðið yður ekki á of-
beldið, og setjið ekki ónýta von til rangfeng-
inna auðæfa; aukist yður auður þá snúið ekki
hjartanu að honum.” Sálm. 62 :10. .
Hver mun þá á efsta degi verða álitinn
sæmdarmaður, hamingjusamur maður? “En
hver má afbera þann dag er hann kemur?”
Svar upp á þá spurningu höfum vér í Jes.
33 :I5- °S Sálm. 24:3-5. “Sá sem fram gengur
réttvíslega og talar sannleika; sá sem hafnar
þeim ávinningi, sem. fæst með ofríki, sá, sem
bandar hendi sinni móti fégjöfum, sá, sem
byrgir fyrir eyru sín svo hann skuli ekki heyra
til þegar ráðin eru manndráp, sá, sem aftur-
lykur augum sínum svo hann sjái ekki það sem
ilt er.” “Hver þorir að stíga upp í Drottins
borg, hver vogar að ganga fram á hans heilaga
stað ? Sá, sem ihefir saklausar hendur og hreint
hjarta, sá, sem ekki leggur hans nafn við lygar