Stjarnan - 01.10.1938, Side 5
arflokki. Eg vildi þú gætir útvegaÖ mér bæk- en það er nóg til að sýna og sanna að sann-
ur, sem segja frá öllum trúarskoðunum þeirra.” kristilegt líferni er eins og opin bók, sem sam-
Vér vitum ekki hvern árangur þetta hefir, tíðarmenn vorir lesa. C. O. G.
Ljósið við gluggann
Það, sem hér er sagt frá fór fram í Alaska
einn kaldan vetrardag. Svo .langt sem augað
eygði sást ekkert annað en ís og snjór. Kuld-
inn var tilfinnanlegur. Þar norður frá er langt
á milli hinna litlu sveitaþorpa. Menn geta ferð-
ast margar mílur án þess að sjá eitt einasta
hús eða mæta nokkrum manni.
Maður nokkur, vér skulurn nefna hann
Frank, þurfti að heimsækja þorp, sem lá langt
í burtu frá heimili hans. Ýmsir vinir hans réðu
honum frá því að fara, og lögðu að honum að
vera kyr heima. En hann hló að þeim og er
hann hafði pakkað saman það sem hann hélt
sig þurfia til ferðarinnar spenti hann níu hunda
fyrri sleða sinn og lagði af stað öruggur og
rólegur.
Hánn fór af stað snemma um fnorguninn
og keyrði allan daginn, en snjóskaflarir og
norðanvindurinn, sem versnaði meir og meir
höfðu tafið för hans svo mikið að þegar dimma
tók var hann ennþá langt frá takmarki leiðar
sinnar, og um leið og dimman færðist yfir snjó-
breiðurnar, herti frostið ákaflega mikið.
Frank sá nú ekki annað fyrir en að hann
og hundarnir mundu frjósa i hel, ef hann gæti
ekki fundið neitt skýli fyrir nóttina. En hvaða
möguleiki var að finna það? Alt umhverfis
voru endalausar snjóbreiður. Hann var heldur
ekki viss um að hann hefði haldið réttri sefnu.
Hann var nú orðinn dálítið áhyggjufullur.
Hvað átti hann að gjöra.
Hundarnir voru nærri uppgefnir og horfðu
nú órólegir á húsbónda sinn, það var eins og
þeir vissu að einhver hætta væri á ferðum.
Vindurinn blés ákaflega og kuldinn var svo
nístandi að Frank varð að vef ja kápunni þéttara.
að sér, og skýia sér betur. Hundarnir þrýstu
sér hver að öðrum og smá geltu. Sulturinn
var líka farinn að pína þá, það var eins og
kuldinn og hræðslan negldi þá niður. Frank
horfði alt í kring um sig án þess að vita hvaða
stefnu hann skyldi taka.. Hugrekki hans frá
því urn morguninn var alt farið, en í stpð þess
komin skelfing og hræðsla. En án vitundar
hans hafði Guðs altsjáandi auga vakað yfir
honum og undirbúið frelsun frá lífsháskanum.
Eítið Eskimóaþorp lá hér um bil 9 kíló-
metra þaðan sem Frank stóð ráðþrota og
skimaði í allar áttir. Þorp þetta stóð á fljóts-
bakka en fljótið var frosið og snævi þakið.
Frank vissi ekki að hann var svo nærri manna
bygðum, og Eskimóarnir í kofurn sínum höfðu
enga hugmynd um að skamt þaðan væri liang-
ferðamaður með íhunda sína, rétt aðfram kom-
inn af kulda og þreytu.
Á.lítilli hæð rétt þar sem keyrt var inn í
þorpið stóð lítið skólahús, og þar bjó guðræk-
inn maður, sem hafði lifandi löngun til að hlýða
Guði í öllu. Maður þess var einn af trúboðum
vorum, Tom H. Watson. Hann var alment
kallaður Tom.
Tom hafði enga hugmynd um að hinum
megin við fljótið, milli snjóskaflanna væri ó-
kunnur rnaður, sem árangurslaust reyndi að
komast til bygða í náttmyrkrinu. En Guð vissi
þetta og hann hafði oft talað við' Tom, ekki
augliti til auglitis eins og við Móses, en þó á
þann hátt að Tom skldi það vel.
Kveldverði var lokið á heimili trúboðans, og
hann settist við ofninn ásamt ungum Eskimóa,
vini sínum, til að lesa kapítula í Biblíunni um
kærieika Guðs, en þá heyrði hann alt í einu
sagt við sig: “Settu ljósið við-gluggann sem
snýr út að fljótinu.” Hann hafði aldrei áður
sett ljósið þar, aldrei komið það til hugar, svo
hann hugsaði með sjálfum sér hvernig gæti
staðið á slíkri skipun. En hann stóð strax upp
og setti ljósið þar sem honum var boðið, flutti
síðan borðið út að þeim glugga og fór að lesa
Guðs orð.
Alt sem Guð gjörir er vel gjört og frarn-
kvæmt á réttum tima, og þannig reyndist það
hér. Rétt þegar Frank horfði alt umhverfis í
myrkrinu kom skipunin um að setja ljósið við
gluggann, þeim megin sem sneri að hinum
þreytta ferðamanni. Skipuninni var strax hlýtt
og Frank kom auga á ljósið í fjarlægð. Hann
leit á hunda sína, þeir voru hættir að ýlfra,
hánn var ihissa að þeir einnig skyldu hafa séð
ljósð, þeir voru þegar reiðubúnir að leggja af
stað á móti vindinum og stefndu nú beint á
Ijósið í húsi trúboðans.
Vindurinn var hvass og kuldinn ákaflega