Stjarnan - 01.11.1938, Síða 8

Stjarnan - 01.11.1938, Síða 8
96 STJARNAN STJARNAN kemur út einu sinni á mán- uði. Verð: $1.00 á ári. Borgist fyrirfram. Otgefendur: The Canadian Union Con- ference of S. D. A., Oshawa, Ont. Ritstjórn og afgreiðslu annast Miss S. JOHNSON, Lundar, Man., Can. Kæru lesendur Stjörnunnar, hjartans þakk- læti votta eg yÖur, sem þegar hafi'Ö borgaS blaSiS fyrir yfirstandandi og komandi ár. Nú legg eg áritaS umslag hér innan í til hægri verka fyrir yÖur, sem innan skamms munuS senda inn ársgjald og þannig létaa mér áhyggj- urnar um fjárhag blaSsins. Mig langar svo til aS þaS geti orSiS skuldlaust í árslokin, en þaS er aSeins mögulegt meS vingjarnlegri aSstoS ySar, sem eg treysti aS mér bregSist ekki. MeS innilegri ósk um varSveislu GuSs og blessun yfir ySur bæSi í tímanlegum og and- legum efnum, og hjartans þakklæti fyrir fljót og góS skil viS blaSiÖ, er eg ySar einlæg S. Johnson. Hvaðanœfa Radíum er 25,000 sinnum meira virSi held- ur en jafnvægi þess í gulli. ♦ ♦ ♦ ♦ 200,000 manns hafa atvinnu viS bakstur og brauÖgjorÖ í Bandarikjunum, og vinnulaun, sem þeim eru borguS yfir áriS nema 250,000,- 000 dollara. ♦ ♦ ♦ ♦ 'íbúatala Póllands er 34,000,000. SíSan 1931 hefir íbúatalan aukist um nærri 2 og hálfa miljón. ♦ ♦ ♦ ♦ ítalía þarf aS kaupa frá útlöndum meir en einn tíunda hluta af hveiti, sem þarf til fæSis fyrir þjóSina nú i ár. Stjórnin hefir fengiS tilboÖ frá Rússlandi um aS byrgja þá upp meS hveiti í vöruskiftum fyrir ítalskar vélar. ♦ ♦ ♦ ♦ Sagt er aS minsti maÖur heimsins sé Ind- verji, sem á heima í Madras, hann heitir Obala Row, og er þrítugur aS aldri. Hann er aS- eins tvö fet og sex þumlungar á hæS, og hefir vaxiS einn þumlung síSustu tíu árin. ♦ ♦ ♦ ♦ ÞaS er betra aS gjöra rétt, þó þaS sé einkis metiS af mönnum, heldur en aS gjöra rangt, þótt maÖur sleppi hjá hegningu. Yfirsjónir annara sjáum vér beint fyrir framan oss, en vorar eigin sjáum vér ekki af því vér höfum varpaÖ þem aS baki oss. ♦ ♦ ♦ ♦ 400 þýzkir GyÖingar í Austurríki hafa sótt um leýfi aS flytja til Ástralíu til aS setjast þar aS ♦ ♦ ♦ ♦ Vilhjálmur, fyrverandi keisari Þýzkalands var 79 ára gamall 27 janúar síSastliSinn. /Ett- ingjar hans og vinir óttast fyrir aS hann þoli illa kuldann og raka loftiS í Hollandi eftir því sem hann eldist, svo þeir eru aS reyna aS út- vega honum bústaS í suSurhluta Svisslands. Hann hefir búiS í Doorn á Hollandi síSan hann flúSi land sitt fyrir nærri 20 árum síÖan. ♦ ♦ ♦ ♦ Sem dæmi upp á þaS 'hvílíkar framfarir hafa orÖiS meS flugvélarnar í siSastliSin ellefu ár, má geta þess aS Howard Hughes flaug frá New York til París á 16 og hálfum klukkutíma. En Charles Lindbergh þurfti 33 og hálfan klukkutima til aS fljúga sömu vegalengd áriS 1927. Hughes flaug 219 mílur á klukkutíma, og ferS hans gekk alveg hindrunarlaust. ♦ ♦ ♦ ♦ GullforSi Bandarikjanna 26. júli var 13,- 000,000,000 dollarar, hin stærsta upphæS í sögu landsins. Þetta ætla menn aS sé meir en helm- ingur af gullpeningaforSa heimsins. Hér um bil 6,500,000,000 dollarar eru í umsetningu í silfri og seSlum, svo tveir i gulli eru bak viS hvern dollar sem notaSur er. ÞaS hryggir frelsara okkar þegar vér, læri- sveinar hans, lítilsvirSutn sjálfa oss. Hann vill aS sínir útvöldu meti sjálfa sig eftir því'verSi, sem hann borgaÖi fyrir þá. GuS elskar menn- ina og metur þá mikils, annars hefSi hann ekki lagt svo mikiS í sölurnar aS senda son sinn til aS frelsa þá. Hann hefir starf fyrir þá, og honum er þaS þóknanlegt aS þeir vænti mikils af honum og biSji hann um mikiÖ, svo þeir geti gjört hans nafn vegsamlegt. Þer geta vænst mikils af honum ef þeir trúa fyrirheitum hans. AS biSja í Jesú nafni meinar aS vér verÖum aÖ hafa hans hugarfar, leiSast af hans anda, og vinna meS honum. LoforS Jesú er gefiS meS missu skilyrSi: “Ef þér elskiS mig, þá haldiÖ þér mín boSorS.” Hann kom til aS frelsa menn frá synd. Þeir, sem elska hann sýna kærleika sinn meS því aS hlýSa honum. E. G. W.

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.