Stjarnan - 01.01.1939, Blaðsíða 4

Stjarnan - 01.01.1939, Blaðsíða 4
STJARNAN 4 varð svo hissa að hann áttaði sig ekki strax svo húsbóndinn hélt áfram: “Eg var einu sinni trúaður maður, en varð svo gramur við söfnuðinn að eg gekk úr honum. Fyrir skömmu síðan dreymdi mig að eg sá þessi orð: “Gangið út, rnitt fólk, út úr henni, svo að >ér eigið engan hlut í synd- utn hennar.” Aðra nótt dreymdi mig að eg sá þessi orð: “Hinn saurugi saurgi sig áfram og hinn heilagi helgist áfram.” Svo nokkru seinna þótti mér að ungur maður kæmi seint að kvöldi, eins og >ú núna, eg bauð honunt inn og meðan eg var að kveikja, sagði hann við mig: “Nú er tækifæri að snúa sér til Guðs, bráðum verður >að of seint.” Þegar eg sneri mér við var hann farinn. Svo Hinn yfirgnœfanlegi “En honum, serii eftir >eim krafti sem í oss verkar, megnar að gjöra langsamlega fram yfir alt >að, sem vér biðjum eða skynjum, honum sé dýrð i söfnuðinum og í Kristi Jesú um öll æfiskeið, öld eftir öld. “Efes. 3:20,21. Þetta er nokkur hluti af hinni innblásnu bæn Páls postula fyrir söfnuði Guðs, og Guð er bæði fús og fær um að gefa börnum sínum alt, sem heilagur andi blés Páli í brjóst að biðja um. Já, og langt fram yfir >að sem Páll eða vér getum beðið eða skynjað. Vér skulum nú athuga sumt af >ví, sem Páll bað um >eir, sem meðtaka >að munu verða sem tákn og undur í ísrael. Engillinn sagði við Daníel spámann: “Þeir menn, sem >ekkja Guð sinn munu stöð- ugir standa og drýgja dáð.” Á >essum dög- um >egar raust sjöunda engilsins hljóntar mun leyndardómur Guðs fram korna, “og enginn frestur rnundi lengur gefinn verða.” Guð biður eftir að gjöra nokkuð sérstakt fyrir börn sín. “Því augu Drottins hvarfla um alla jörðina, til >ess hann megi sýna sig mátt- ugan >eim til hjálpar, sem eru heils hugar við hann.” 2. Kron. 16:9. Páll biður, að vér megum styrkjast hið innra fyrir Guðs anda kraft, svo að Kristur rnegi fyrir trúna búa í vorum hjörtum, svo vér verðum rótfestir og grundvallaðir í kærleik- anum, svo vér getum ásamt öllum heilögum skilið hver sé breiddin og lengdin, dýptin og hæðin, og komist að raun um kærleika Krists, dreymdi mig að sagt var við mig; “Ef >ú hefir ekki innsigli Guðs, >á muntu bera merki dýrsins.” Nú ert >ú kominn og mér er mikið áhugamál að vita hvað er innsigli Guðs og merki dýrsins. Getur >ú sagt mér >að?” Gesturinn gleymdi nú bæði >reytunni og sultinum og las með hjónunum í Guðs orði >ar til lýsti af degi, og1 skýrði fyrir >eim >að sem >au >ráðu að vita. Svo féllu >au öll á kné, bæði hjónin, gáfu Guði hjörtu sín og lofuðu. að fylgja frelsaranum trúlega til æfi- loka. Þannig aðvarar Guð gegnum draurna og veitir mönnum >ekkingu á sannleikanum, til að undirbúa >á að mæta Jesú. W. G. Turner. mikilleiki máttar hans sem yfirgnæfir >ekkinguna, og að vér náum að fyllast allri Guðs fyllingu.” Hvílíkt afl Guðs börn mundu vera í heiminum, ef >au væru fylt allri fyllingu Guðs. Jörðin mundi brátt verða uppljómuð af dýrð Guðs. Móses var svo fyltur fyllingu Guðs að hann varð að draga skýlu fyrir andlit sér >egar hann kom út frá návist Guðs. Hann varð hluttak- andi í dýrð Guðs fyrir félagsskapinn við hann, svo hann endurspeglaði >essa dýrð til fólksins. Guðs börn munu hafa sömu reynslu á síðustu dögum. “Þjónar Guðs íklæddir krafti af hæðuin, með andlit uppljómuð af kærleika til Guðs gengu út til að flytja fagnaðarboðskap ríkis- ins. . . . Guðs börn styrktust við yfirgnæfan- lega dýrð Drottins, sem lýsti yfir >eim, svo >eir voru reiðubúnir að standast á freisting- artímanum.” “Kraftaverk voru framkvæmd, og tákn og stórmerki fylgdu hinum trúuðu. Guð var með í starfinu, og öll Guðs börn fylgdu sannfæringu sinni óttalaus, og sam- einuðust >eim, sem varðveittu boðorð Guðs. Og orð Drottins var flutt með miklum krafti.” (Early Writings, bls. 278 og 279). Mikilleiki máttar hans. Guð skýrir skilning vorn og gefur oss >ekking á vilja sínum, svo vér getum skilið. “Hver sú von er, sem hann hefir kallað yður til, hver ríkdómur >eirrar dýrðar, sem hann ætlar oss að erfa meðal hinna heilögu, og hver

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.