Stjarnan - 01.12.1939, Qupperneq 3

Stjarnan - 01.12.1939, Qupperneq 3
99 STJARNAN þroska líf vort, sðtni enginn annar í heiminum hefir. Þá ver'Öur Kristur oss ekki einungis maÖur, sami lifíSi og starfa'Öi hér á jörðu fyrir tvo þúsund árum síðan, ekki aSeins söguleg persóna, eins og t. d. Marteinn Lúter eSa ^ 'lhjálmur þögii, ekki eintóm kraftlítil í- mynduS áhrif, heidur lifandi veruleiki, nánari °g kærari oss heldur en ait annaÖ á jörSu.” Charles G. Trumbull segir um samtal eitt, er hann átti viS Dr. John D. Adams: “Eg skildi aS hann áleit hina varanlegu meSvitund um raunverulega nálægS Jesú sín mestu and- legu gæSi. Hann sagSi aS ekkert héldi sér ems .vei uppi og vitneskjan u|mi þaS, aS Jesús væri ávalt raunverulega nálægur, og í’aS án tillits til hans eigin hugmynda um, hvernig hann (Jesús) ætti aS gefa til kynna nærveru sína. Hann sagSi ennfremur, aS hugsanir sínar væru hjá Kristi. Þegar hann Þurfti ekki aS gefa sig viS jarSneskum hlut- um, sneri hann huga sínum óÖara til Krists. Hann talaSi upphátt viS Krist, þegar hann var einn — á götunni eSa hvar sem var — alveg eins eSlilega og hann væri aS tala viS mann. Svo raunveruleg var bonum návist Jesú.” Heimurinn á vinum Jesú mikiS aS þakka. Þeir hafa gert Lausnara heimsins vegsatmlegan hjá hverri kjmslóÖ, svo aÖ hann gæti dregiS aila til sín. Líf þeirra hefir veriS lifandi sönnun fyrir mætti hans til aS frelsa frá synd. Trúmenska þeirra í þjónustu hans hefir hjálpaS heiminum til aS s’kilja betur kær- leika hans. ÞaS sem heimurinn þarfnast mest nú á dögum, eru kristnir menn, sem geta sagt meÖ sanni: “Jesús og eg erum vinir.” 1 Jesú höfuirn vér hina fegurstu fyrirmynd í ósér- plægni, og því meira samfélag sem vér höfum viÖ hann, þess meir likjumst vér honum. Vin- átta vor viS hann mun leiÖa af sér ósérplægni, því aS hann lifSi til aS veita öSrum blessun. Eins og Rafael leitaSist viS aS kynnast Michel Angelo, dáSist aÖ honum og hafSi trú á honum, og varS hluttakandi í listgáfu hans, þannig verSum vér aS halda oss aS Kristi, elska hann og þjóna honurn, og verSa á þann hátt honuim! liíkir. Þá getum vér loks sagt meS Páli: “Eg lifi, þó ekki framar eg, heldur lifir Kristur í mér.”—Þetta er aS lifa lífi sann'kristins manns. En sá, sem vill njóta góSs af sannri vin- áttu, verSur aS uppfylla skilyrSin fyrir því, aS vinátta geti átt sér staS. ÞaÖ er engin sönn vinátta til án sjálfsafneitunar. Því eins og Woodrow Wilson, fyrverandi forseti Bíandaríkjanna, sag'Si, er takmark kærleikans aÖ þjóna en ekki aÖ ávinna. HvaS sem vin- áttan kann aÖ kosta, þá er hún sarnt, eins og Edward Everett Hale komst einu sinni aS orÖi, “mesta nautnin í lífinu.” Vináttan viS Jesú er ennþá meira. Hún er hnoss hins eilífa lífs, hin dýrmæta perla, og þaÖ kastar alt aS eignast hana. Jesús sagSi: “Vilji einhver fylgja mér, þá afneiti hann sjálfuim sér, og taki upp kross sinn og fylgi mér.” Og ennfremur: “Þér eruS vinir mínir ef þér geriÖ þaÖ sem eg býS ySur.” Á öSrum staS segir hann: “Sælir eru hjartahreinir, því þeir munu GuS sjá.” Vér verSum aS vinna sigur yfir syndinni meS þvi aS gefa oss algerlega undir GuSs vilja, til þess aÖ geta orSiÖ ástvinir Jesú. Abraham var þektur sem GuÖs vinur, og bann fylgdi fúslega því, sem honurn var kærast samkvæimt boÖi vinar síns. SálmaskáldiS spyr: “Drottinn, hver fær aS búa á fjallinu þinu helga?” og svarar því þannig: “Sá, er fram gengur í sakleysi og iÖkar réttlæti.” Þegar Georg Muller vildi komast í samfélag vina Jesú, varS hann aS segja skiliS viS hina gjálífu félaga, sem neituSu aÖ vera meS hon- um í slíkum félagsskap. Hiann greiddi kostn- aSinn eins og aSrir hafa gert svo þúsundum skiftir, og hann varS fjölda manns til mik- illar blessunar. Því aSeins sá, sem á Jesú a'S vin, getur reynst öSrum sannur vinur. Einu sinni varS Ágústínus kirkjufaSir þess var, aS hann baS þannig; “Ó, Drottinn, gefSu cnér hreinleika, en ekki núna strax.” Þannig eru til kristnir menn, sem segja: “Drottinn, ger mig ósérplæginn, en láttu mig fá vilja mínum framgengt í þessu eina atriSi.” ESa: “Drottinn, ger mig auSmjúkan, en heimtaÖu ekki, aS eg lítillækki mig í augum annara.” ESa: “Drottinn, gerÖu mig hjarta- hreinan, en leyf imér aS hafa þetta eina skurS- goS eftir.” Ef vér höfum þúsund hluti, og látum níu hundruS níutíu og níu af þeim af hendi, en höldum einum eftir, mun Kristur ekki vera meS oss. Llann er annaS hvort Drottinn vor aS öllu leyti, eSa alls ekki. Hann krefst þess, aS vér gefum honum oss algerlega á vald. Því meira sem markmiS vort, óskir vorar og hugsjónir verSa í samiræmi vi'S vilja hans, því nálægari og raunverulegri verSur hann oss. Er vinátta viÖ Jesú þrældómur? Nei, hundraÖ sinnum nei. En Jesvis hefir borgaS ferSakostnaSinn til himinsins fyrir oss. Hann er sá eini, er þekkir veginn þangaS, og vér

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.