Stjarnan - 01.05.1940, Side 6

Stjarnan - 01.05.1940, Side 6
3» STJARNAN Láttu velþóknun þína í ljósi, Góður eigintnaður stærir sig ekki af því að hann sé yfirniaður heimilisins og hann neyÖir ekki heimilisfólkiö til aÖ lúta vilja sínutn. Það er einkenni kærleikans að hann er ekki heimtufrekur fyrir sjálfan sig. Hann leitast við að þjóna öðruimi fremur en láta aðra þjóna sér. Það eru til margir vænir menn, sem þó ekki láta í ljósi kænleika sinn eða þakkláts- semi í orði og verki. Þeir njóta ánægju ■heimilisins, en láta aldrei á sér heyra hve miki'ls þeir rneta starf konunnar, þótt matur- inn sé tilbúinn og framreiddur eins og þeim geðjast bezt, þá láta þeir aldrei á sér heyra velþóknun sína yfir því. “Þótti þér góður kvöldmiaturinn ?” spurði kona ein mann sinn er þau höfðu borðað mieð beztu lyst það, sem hún hafði tilreitt með iprnri fyrirhöfn. . “Já, vissulega,” svaraði maður hennar b'látt. áfram “Hvers vegna þá ekki segja það,” sagði konan brosandi. Hjón mokkur voru boðin til nágranna sinna. Konan tók með sér brauð, sem hún var nýbúin að baka. Meðan þau voru að borða sneri maðurinn sér að húsmóðurinni og sagði: “Þú býr til ágætis brauð, Mrs. B.” “Þú slær mér gullhamra,” svaraði Mrs. B. Þörf vor Margir lifa í þeirri von, að þegar þeir deyi, þá muni góðverk þeirra meir en vega á móti því, sem þeir hafa gjört rangt, og þeir muni þess vegna fá inngöngu í Guðs ríki. Sumir halda að engin tilvera sé eftir þetta líf. Aðrir hafa aldrei heyrt um Guð eða son hans Jesúm Krist, enn aðrir hrinda frá sér allri hugsun um þau efni. Guðs orð, Heilög Ritning, kennir oss um eðli mannsins, synd hans og neyð, og þar af leiðandi þörf hans á frelsara. Ef vér aðeins viljum lesa Bibluna þá munum vér læra sann- leikann sjálfum oss viðvíkjandi. Vér skulum nú minnast á nokkur atriði i Guðs orði, sem sýna að vér þurfum frelsara til að burttaka vorar syndir. “En eg hef ekki bakað þetta brauð, það er konan þín sem á hrósið skilið.” Maðurinn roðnaði og virtist fara hjá sér, en þó ótrúlegt sé, þá sagði hann ekki orð við konu sína um þetta. Hrós hans hefði þó án efa glatt hana meir en nokkurn annan. Hann hefir að líkindum etið bi-auð hennar viku eftir viku, án þess að nefna við hana hvað honum þótti það gott. Ungtum konum hlýtur að finnast til um það hve hrós og vingjarnleg orð hafa fækkað og hætt, þau sem voru svo algeng meðan til- hugalífið stóð yfir. Margir miðaldra, og eins gamlir menn og konur, mundu finna skyldu- verk sín léttari og dagana sólríkari, við það, iað heyra hrós og viðurkenning fyrir því seim unnið er. Sumar konur vita aldrei að störf þeirra eru metin nema á því að þeirn er ekki ámælt fyrir þau. “Hvernig geðjast manninum þínum að nýju fötunum þínum?” spurði kona nokkur nágrannakonu sína. “Hann hefir ekkert minst á það, svo hon- um líka þau eflaust,” svo bætti hún við með dálítilli gremju í röddinni: “Ef honum likaði þau ekki, þá fengi eg víst að heyra það.” Það er kurteisi og vingjarnleg orð og at- vik í því smáa daglega, sem gjörir heimilið hamingjusiamt, en skortur á þessu eyðileggur hamingju heimilisins. “The Real Home.” á frelsara “Allir hafa syndgað og skortir Guðs dýrð.” Ekki er neinn réttlátur, ekki einn.” “Vér fór- um ailir viilir vega sem sauðir, stefndum hver sína leið.” “Ef vér segjum vér höfurn ekki syndgað, svíkjum vér sjálfa oss og sann- leikurinn er ekki í oss.” “Vér höfum þegar áður gefið bæði Gyðingum og Grikkjum að sök, að þeir væru allir undir synd.” Róm. 3:23; 3:l°; J^s- 53:6; I. Jóh. 1:8; Róm. 3:9. Synd fjarlœgir oss Guði. “Það eru syndir yðar, sem skilnað hafa gjört milli yðar og Guðs yðar, og syndir yðar sem byrgt hafa auglit hans fyrir yður.” Jes. 59:2. “Eða vitið þér ekki að ranglátir menn

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.