Stjarnan - 01.10.1943, Page 1
STJARNAN
OKTOBER, 1943
LUNDAR, MAN.
Hvers virði eru allar þessar afsakanir
Guð of góður til að hegna syndur-
Urn? Vér vitum að “Guð elskaði svo heim-
!nn að hann gaf sinn eingetinn son, til
Pess að hver sem á hann trúir ekki glat-
*st’ heldur hafi eilíft líf.” Jóh. 3:16. Náðar-
s °llinn í helgidóminum fyrirmyndaði há-
Sasti Guðs. Vér vitum einnig að “ef vér
viðurkennum vorar syndir, þá er hann
rUr 0g réttlátur, svo hann fyrirgefur
Syndirnar og hreinsar oss af öllu rang-
æti.” Hann vill varpa vorum syndum á
ak sér aftur, kasta þeim í hafsins djúp,
láta þær hverfa burtu sem þoku.
tJóh 1;9. Jes. 38:17 Mikka 7:19 og Jes.
44;22. En vér lesum einnig: Mannssonur-
lnn mun senda engla sína og þeir munu
samansafna úr ríki hans öllum hneixlunar-
^onnum og þeim sem lögmálsbrot fremja
°§ kasta þeim á eldsofninn.” Matt. 13:41.42.
2Pétur 3:7 talar um dóm og eyðilegging
oguðlegra. Malakía segir þeir verði að
ósku. Mal. 14:3.
^ Verða allir menn frelsaðir að lokum?
hTei, því fer fjarri. í Guðs ríki fær enginn
ohreinn inngöngu, enginn sem fremur
viðurstygð eða fer með lýgi. Guðs orð
Segir einnig að hinir óguðlegu muni hrópa
i-ii fjallanna og hamranna að hrynja yfir
sig og fela sig fyrir ásjónu Guðs. “Og
Þeir sem Drottinn hefir felt, munu á
‘þeim degi liggja dauðir frá einum enda
jarðarinnar til annars.” Op. 6:15.16. Jer.
25:33.
£*ú segisí ekki geia trúað. Þú getur það,
Þú hefir trú hvort sem þú veist það eða
ekki. Þegar þú fær tannpínu fer þú til
i®knisins. Hann sprautar deyfandi meðali
mn í kjálka þinn. Þú hefir trú á að hann
geti hjálpað þér.
Þú vilt ferðast þvert yfir Bandaríkin
og heim aftur. Þú spyr um upphæð far-
gjaldsins á járnbrautarstöðinni og afhend-
ir svo 100 dollara gegn um glugga, manni
sem þú hefir aldrei fyrri séð og hann
réttir þér grænan pappírsmiða, svo fer þú
í flutningsherbergið og afhendir töskuna
með sparifötum þínum í, manni sem þú
þekkir alls ekkert, og hann gefur bér
svolítið pappaspjald. Svo fer þú upp í
lestina, inn í svefnklefa vagninn og ferð
að sofa og treystir fyrir þér manni sem þú
hefir aldrei séð. Hann setur lestina á stað
og þú ferðast sofandi með 90—100 mílna
hraða. Þetta er trú. Og ef þú getur tre\st
mönnum þá getur þú vissulega treyst Guði
og orðum hans.
Eg irúi ekki á krafiaverk. Þú kveðst
ekki geta trúað því að Jesús mettaði 5
þúsundir manna með 5 brauðum og tveim-
ur smáfiskum, en það er ekki meira
kraftaverk heldur en þegar bóndinn kast-
ar hundruðum mæla af korni í svarta
moldina og lætur það liggja þar og fúna
í vætunni og uppsker svo þúsundir mæla
af korni stuttum tíma seinna. Skilur þú
hvernig svört kýr sem etur grænt gras
gefur hvíta mjólk, sem þú getur fengið
gult smjör úr? Er það ekki kraftaverk að
kartöflur og tomatoes geta vaxið í sömu
mold? Er það ekki krafta verk að vatns-
melóna getur orðið 40 pund að þyngd og
vaxið upp af fræi sem er svo létt að það
tekur 5 þúsund fræ í eitt pund? Vatns-
melónan er græn utan, næsta lagið er
hvítt en svo er hún rauðleit í miðjunni.
Þetta er eitt af daglegum kraftaverkum
náttúrunnar. Þú getur ekki annað en trúað
þessu, en minstu þess að það var sá