Stjarnan - 01.10.1943, Page 3

Stjarnan - 01.10.1943, Page 3
STJARNAN 83 ía honum. Sá sem ekki elskar mig, hann arðveitir ekki mín orð, og það orð sem ^*er heyrið er ekki mitt heldur föðursins Sejn mig sendi.” Jóh. 14:23.24. -ttver sem kannast við mig fyrir mönn- við þann mun eg einnig kannast fyrir our mínum á himnum. En hver sem neitar mér fyrir mönnum honuan mun e§ ufneita fyrir mínum föður á himnum.” ^att. 10:32. Nálægt er þér orðið í munni þínum og í hjarta þínu, þetta er orð trúarmnar sem vér prédikum, því ef þú viðurkennir með munni þínum Drottinn jesúm, og trúir í hjarta þínu að Guð hafi uppvakið hann frá dauðum muntu hólpinn verða, því með hjartanu er trúað til réttlætis og með munninum viðurkent til hjálp- ræðis, því Ritningin segir: “Hver sem trúir á hann mun ekki til skammar verða.” Róm. 10:8—11. B. A. Scherr. Þakkið Drottni og vegsemið hann ° hversu þakklátir vér ættum að vera yrir þá margföldu blessun sem vér njót- Urn í smáu og stóru. Vér ættum að láta Jljósi þakklæti vort fyrir alla þá náð og essun, sem vor himneski faðir hefir svo rikulega veitt oss. . N þessari þakklætishátíð er útlit heims- xþs alt öðruvísi en nokkurn tíma fvr í s°gu heimsins. Áður hafa verið stríð í einum eða öðrum hluta heimsins, en aldrei nefir skelfingin náð þannig til yztu endi- ^Usrka jarðarinnar. Oft hefir hungursneyð §J°rt vart við sig á ýmsum stöðum, en aldrei hefir hún gjört eins víða vart við S1§ eins og þessi sdðustu ár. Altaf heíir °lkið þurft fagnaðarerindi Krists, en aldrei hafði hið vonlausa, örvæntingarfulla Uiannkyn meir þörf en nú, fyrir þann Sleðiboðskap, frið og von, sem Jesús einn Setur veitt. Neyðarástand mannkynsins, hungur og u°nleysi leggur oss þá skyldu og ábyrgð á herðar að gefa til ‘hins ýtrasta, til að tetta hörmungunum umhverfis oss. Vér ®ttum að vera sérstaklega þakklátir fyrir að geta gefið. Allir finna til afleiðinganna af ástandi heimsins. .Vér verðum að neita 0ss um margt. Eiginmenn og synir vorir hafa verið kallaðir í herþjónustu, svo sæti þeirra er autt hjá oss. En vér sem höfum heimili vor óskemd og getum veitt °ss allar nauðsynjar lífsins, og höfum von eiHfs lífs í hjörtum vorum, hvílíka ábyrgð ver höfum gagnvart þeim, sem hafa verið sviftir öllu, jafnvel helztu nauðsynjum lífsins, hverra hjörtu dvelja í myrkri Vanþekkingar og örvæntingar. Hvílík einkaréttindi að geta hjálpað þeim sem eru í neyð. Vér ættum að vera þakklátir fyrir tækifærið til að gefa, það getur komið sá tími að vér ekki njótum þeirrar blessunar. Eric B. Hare, einn af trúboðum vorum, sem flúði frá Burma rétt áður en óvin- irnir komu þar inn, segir frá ríkri konu í Rangoon sem varð að flýja frá hinu indæla heimili sínu. Daginn sem hún fór kom hún inn á skrifstofu trúboðsins og sagði: “Getið þið ekki notað eitthvað af inn- anhússmunum mínum? Eg verð að flýja og get ekkert tekið með mér. Ykkur er meir en velkomið ef þið getið notáð hús- gögnin og annað sem í húsinu er. Mér þætti svo miklu skemtilegra ef trúboðið gæti notað það.” Henni var svarað: “Það er of seint. Innan fárra daga verðum við að yfirgefa alt sem við höfum. Ef þú hefðir boðið oss þetta fyr þá hefðum við getað notað þau fyrir sjúkrahúsið, en nú ....”. “Það er of seint. ó eg vildi,” sagði kon- an um leið og hún flýtti sér niður tröpp- urnar, hrygg yfir því að það sem 'hún vildi gefa kom of seint til að verða nokkrum að gagni. Tíminn til að gefa var liðinn. Nú höfum vér svo mörg tækifæri til að gefa til líknarstarfs, gegn um Rauða kross inn og ýms líknarfélög sem hafa fyrir markmið sitt að hjálpa miljónum hinna nauðstöddu víðsvegar í heiminum. Stvðj- um starf þeirra. Gefum til líknarstarfs safnaða vorra, sem gjöra svo mikið gott af sér. Öðru fremur, það sem er nauðsvn- legast af öllu, gefum meir en nokkru sinni fyr til kristindómsstarfs, svo að boðskapurinn um hinn komandi höfðingja

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.