Stjarnan - 01.10.1943, Blaðsíða 7
STJARNAN
87
Varðveisla Guðs
- ,dri systir mín og eg vorum sendar
H ^ land til að selja bækur. Hvor okkar
atoi hest og vagn og við fórum sín í
Verja áttina, skiftum héraðinu þannig á
°kkar, en svo vorum við saman um
^elgar.
Eftir að við byrjuðum starfið fréttum
10 að sumar konurnar í héraðinu hefðu
yssur sem þær höfðu hótað þær skyldu
n°ta til að skjóta stúlkurnar sem væru
selja bækurnar, ef þær kæmu til
einaila þeirra. Við vissum enga ástæðu
,ynr þessari óvild, við vissum heldur ekki
a hvaða heimilum byssurnar voru, svo
Vle lögðum þetta alvarlega fram fyrir
í bæn, og héldum svo áfram að taka
P^ntanir.
Einn föstudags eftirmiðdag fór eg dáiít-
1 fyrra lagi til að mæta systur minni
ng til að búa undir fyrir hvíldardaginn.
lrnm mílur af leið minni lá gegn um
háv;
að
axmn skóg, og brautin var svo mjó
, vagnar gátu ekki farið hver fram
Ja öðrum nema á stöku stað. Þegar eg
0111 inn á þá braut keyrði eg svo hart
sem eg gat, mér stóð einhver geigur af
Pmama skóginum.
Eg var kominn um hálfa leið gegn um
^eginn þegar eg sá mann á undan mér
sem keyrði vagn með múlum fyrir. Eg
^etlaði að flýta mér fram hjá, því brautin
Var lítið eitt breiðari þar sem hann var,
en þá herti hann á ferð sinni, eg sá hann
aetlaði ekki að lofa mér að komast fram
. Ja, svo eg hægði á ferðinni og lét hest-
jnn fara aðeins fót fyrir fót, en þá fór
nann líka að keyra hægara. Hann sneri
Ser við til að draga að sér athygli mí:ia,
e§ lést ekki veita því eftirtekt, en bað
yuð innilega að varðveita mig og fór nú
°sköp hægt. En þá stöðvaði hann vagn
sinn. Háir trjástofnar stóðu þétt báðum
jþegin við brautina. Það var ómögulegt
yrir mig að fara kring um vagn hans,
e§ mér til mestu skelfingar sá eg hann
°r ofan úr vagninum og kom á móti
naer. Eg gat ekki keyrt áfram, og það
Var ómögulegt að snúa við. Eg misti
ekki kjarkinn heldur bað í sífellu í hiarta
^nínu: “Jesús frelsaðu mig.”
Nú var maðurinn kominn og tók í
beislið á hesti mínum og stöðvaði hann.
Það var alvarlegt augnablik. Þá þekti eg
ekki loforð Guðs í 5Mós. 20:3.4. vers, en
Guð gleymdi því ekki: “Drottinn yðar
Guð gengur á undan yður. Hann mun
berjast fyrir yður við óvini yðar og
frelsa yður.” Mér til mestu undrunar
slepti hann beislinu strax aftur, flýtti sér
sem mest hann mátti yfir að vagni sínum
og keyrði á múlana áfram svo hart sem
hann gat komið þeim eins og honum lægi
á að komast í burtu.
Eg sat þarna sem steini lostinn og himn-
eskur friður fylti hjarta mitt. Eg fann
til Guðs nálægðar. Áður en eg keyrði
af stað aftur kom mér til hugar ellefta
versið í 91. sálmi Davíðs: “Hann mun
bjóða þér sína engla að varðveita þig á
öllum þínum vegum.” Hvílík hughreyst-
ing.
Að líkindum hefir óvinurinn séð varð-
engil minn.
Mrs. E. E. Backus.
Barnsleg trú
Hin innilega lotning fyrir Guði og ein-
læg trú sumra meðlima vorra í Mexico
hefir oft gjört oss trúboðunum kinnroða,
oss sem höfum haft svo miklu meiri og
betri tækifæri en þeir hafa. Eg hafði
beðið féhirðir vorn að skrifa mér við og
við um trúarreynslu þeirra, og nýlega fékk
eg bréf sem þannig hljóðaði:
“Eg ætla að skrifa þér um eina reynslu
á mánuði, Þessi sem eg nú segi frá er
ósköp stutt, en hún hjálpar mér að
treysta Drottni enn ibetur. Eg var mjög
veikur af hitasótt árið sem leið. Eg hafði
pakka á pósthúsinu frá Biblíufélaginu, eg
var hræddur um hann yrði sendur til
baka ef eg yrði ekki rétt strax nógu
frískur til að taka hann þaðan. Svo eg
bað Guð alvarlega að hjálpa mér og hann
bænheyrði mig. Guði sé lof, hann bregst
okkur aldrei. Eg varð dálítið frískari, en
sá nú að eg hafði ekki nóga peninga til
að útleysa bókapakkann. Eg þurfti 7 pesos
og 30 centovos, en hafði einungis 6 pesas
og 40 centavos og fór nú að hugsa um