Stjarnan - 01.11.1943, Side 3

Stjarnan - 01.11.1943, Side 3
91 STJARNAN Sjálfsafneitun er nauðsynleg. Það eru ^ikil líkindi til það hafi kostað Daníel sl^lfsafneitun að fá einungis kálmat að e.a °g vatn að drekka, en hann vildi Vnina það til svo hann væri viss um að . *ert óhreint kæmi inn fyrir sínar var- lr- Ef þý vilt algjörlega og í öllu þókn- ast Guði, þá verður þú að venja þig á sJalfsafneitun, taka þér ekki nærri þó í, ,a se um þig talað eða þú sért kaliaður ón. £>ú mátt búast við að missa vini að Peir snúi baki við þér, þú þarft að vera Vlð búinn að mæta alskonar mótlæti og erfiðleikum, en það skaðar þig ekki ef Pu aðeins heldur þér fast við hann sem endurleysti þig með sínu dýrmæta blóði. Eaníel sýndi trú sína þegar hann bað lelzar að reyna þá í fáeina daga á því ^nfalda fæði' sem hann hafði stungið upp a- Menn ættu að vera fúsir að láta reyna °§ prófa trú sína. Ef hún er bygð á hin- Urn sanna grundvelli, Jesú Kristi, þá stenst hún alla reynslu. Sönn og lifandi trú á Krist gjörir menn Pjartsýna og glaðlynda, hún framleiðir Það borgar sig Róbert Le Tourneau var járnsmiður. Arið 1931 var hann alveg eignalaus mað- Ur og skuldaði fé svo hundrað þúsundum dollara skifti, en nú er hann ríkur maður. ffann hefir aflað 15 miljón dollara á t^epum 10 árum. Hann hefir nokkrar flug- vélar og flýgur í þeim um 200 þúsund ^uílur á ári. En Mr. Tourneau klæðist ennþá 30 dollara fatnaði sem hann keypti fyrir tveimur árum síðan, og hann segir það fé sem hann aflar sé ekki sitt. “Guð stjórnar verksmiðjum mínum og viðskiftum”, segir hann blátt áfram. “Hann, 2-000 starfsmenn og eg höfum unnið inn fo miljónir. Hann á það alt en hann lánar doér nóg til nauðsynja minna.” Mr. Tourneau, sem oft er nefndur fyrsti leikmaður Ameríku, prédikar 9 sinnum á viku fyrir hér um bil 10.000 tilheyrend- Urn. Hann fékk aðeins barnaskólamentun. Hann er ætíð reiðubúinn að yfirgefa verzlunarfund eða hvað sem hann er að §jöra til að biðja með þeim sem niður- deygðir eru. Hann er uppfyndingamaður, heilagt líferni hjá þeim sem hafa hana. Enginn getur á nokkurn hátt áunnið sér fyrirgefning syndanna, frið og frelsun, en heilagt líferni er ávöxtur lifandi t;úar og samfélags við Jesúm Krist. Lifandi trú leiðir oss til að elska aðra. Jesús elskaði oss og gaf sig sjálfan út fyrir oss meðan vér ennþá vorum hans óvinir, og þegar hann fyrir trúna býr í vorum hjörtum, þá elskum vér ekki einungis vini vora heldur einnig óvini vora og biðjum fyrir þeim. Lifandi trú á freisarann veitir oss hugrekki og þolgæði í alskonar mótlæti og erfiðleikum því “Ef Guð er með oss hver er þá á móti oss?” “Og vér vitum að þeim sem Guð elska verður alt til góðs.” Og svo þegar vér komum að dauð- ans dyrum, þá óttumst vér ekki heldur felum vorn anda í Föðursins hendur, full- vissir um að þegar vér aftur ljúkum upp augunum þá munum vér sjá Jesúm eins og hann er og verða honum líkir. Guð gefi oss öllum lifandi trú sem sýnir sig í fúsri hlýðni og staðfestu í að fylgja hans orði. Adapied. að þjóna Guði stofnandi og formaður, og leggur mest á sig af öllum starfsmönnum R. G. Tourne- au félagsins sem hefir verksmiðjur í Peoría, Illinois, Toccoa Georgía og Stock- ton California. Félagið sem byrjaði félaust hefir nú bygt upp stærsta viðskiftafélag í heimi af sinni tegund. Þeir smíða stórar vélar sem moka upp mold og grjóti, og geta í einni ferð flutt hálft vagnhlass af þessu. Þeir smíða líka vélar sem jafna hæðir og fylla lægðir með ótrúlegum hraða. Þetta eru uppfindingar eftir Mr. Tourneau sjálf- an, en hann segir Guð hafi gefið sér hugmyndina. Árið 1940 seldi hann uppá 7,731.325 dollara og ágóðinn var 1,816,470 dollarar. “Kraftaverk”, segir einhver að alt skyldi ganga svo vel gegn um kreppu árin. Mr. Tourneau segir: “Það er ekkert undravert þó Guð hafi gjört þetta. Hið undraverða og óskiljanlega er að menn skuli ekki gefa Guði tækifæri til að hjálpa sér á- fram. Guð er formaður félags vors. Hann setur reglurnar. Eg er umsjónarmaður og

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.