Stjarnan - 01.11.1943, Page 5
93
STJARNAN
ara virði. Tekjurnar af þessu eru árlega
Unr 350 til 400 þúsund dollarar, sem not-
3oir eru til kristilegs starfs. Hann borg-
ar 10 prédikurum sem nota allan sinn
lrna til kristindóms starfs. Hann gefur
^ a 90 hundruðustu af sínum tekjum til
ristilegrar starfsemi.
Mr. Tourneau er af frönskum Cana-
^iskum ættum, hár og þrekinn. Hann á
börn. Kona hans er jafn áhugasöm fvrir
vristindómsstarfi eins og hann er.
Heimurinn er eyðilagður í dag,” segir
, r- Tourneau, “af því menn skortir traust
a Guði. Þessi skortur eyðileggur við-
kifti og verzlun manna engu síður
en
trúarbrögð þeirra.”
“Trú og traust á Guði gjörir menn
hughrausta, sterka, ráðvanda og sam-
viskusama. Það er skylda mín að sýna
vantrúuðum heimi að trúaður maður get-
ur komist áfram. Það borgar sig að þjóna
Guði.”
“Menn hugsa um Guð nú á dögum að-
eins sem athvarf á tíma neyðarinnar. Það
sem vér þurfum er að taka hann fyrir
ráðanaut, sameignarmann og félaga ætíð
og í öllu. Eg held eg hafi meiri ánægju
af lífinu heldur en nokkur maður sem
nú er uppi, af því Guð stjórnar lífi mínu
og öllu sem mér viðkemur.” X. X.
Stenst þú
í byltingagjörnum heimi.
breytingar eiga sér stað
Umhverfis, og vér vitum ekki hvað
íar
yér búum
lórkostleg,
alt
a®st verður uppi á teningnum. Vér vit-
Ura ekki hvað framtíðin ber í skauti sínu,
Uenra það sem hefir verið opinberað í
lnu spámannlega orði, Heilagri Rritningu.
Hn mitt í þessari hringiðu óvissunnar
er þó nokkuð sem vér getum verið alveg
vissir um, já, svo fullkomlega vissir að
ekkert getur raskað sannfæringu vorri.
Ver vitum vér lifum á síðasta tímabili
JHsnnkynsögunnar. Vér vitum að Jesús
kemur bráðum aftur. Þessi fullvissa er
§rundvölluð á hinum óskeikulu spádóm-
Urn Guðs orðs, sem uppfyllast rétt fyrir
augum vorum. Vér getum vel tekið undir
^eð Pétri postula er hann segir: “Ekki
lylgdum vér spaklega uppspunnum skrök-
Sogum þá vér kunngjörðum yður um mátt
°g hérveru Drottins vors Jesú Krists.”
2pét. 1:16.
Sem Guðs börn getum vér vitað að
Guð hefir fyrirgefið syndir vorar. Vér
getum vitað að vér tilheyrum honum.
Vér þurfum ekki að vera í efa eða óvissu
nm þetta, því vér byggjum trú vora á hans
órjúfanlegu fyrirheitum. Vér getum ör-
uggir tekið undir með Páli postula: “Eg
veit hver það er sem eg hef sett traust
mitt til, og er þess fullviss að hann
megnar að gæta míns geymslufjár til
hins ákveðna dags.” 2Tím. 1:12. Hann
vissi þetta af því hann hafði reynt Guðs
frelsandi kraft í lífi sínu, Einnig vér
reynsluna
getum haft hina sömu fullvissu, sömu
reynslu og sama kraft.
Það er sagt að Napóleon Bonaparte hafi
einu sinni pantað hertýgi sem byssuskot
gæti ekki unnið á. Þegar honum voru
færð hertýgin skipaði hann þeim sgm
bjó þau til að fara í þau, svo gekk hann
spölkorn í burt og skaut fleiri skifti á
manninn í hertýgjunum. Þetta var til að
reyna þau. Það var upp á líf og dauða.
Hann vildi ekki vera í neinni óvissu um
þetta. Til allrar lukku stóðust hertýgin
reynsluna og keisarinn borgaði mar-nin-
um rausnarlega fyrir smíði þeirra.
Vér vitum að endurkomuboðskapurinn
er frá Guði. Hann fylgir nákvæmlega
spádómunum. Þar er einnig lýst einkenn-
um hins síðasta safnaðar, og þau sýna
sig í lífi og starfi manna í endurkomu-
hreyfingunni. Sannanir eru svo margar
að ekki getur verið neitt efamál um
þetta.
Vér, eins og smiður Napóleons verðum
að vera vissir um að starf vort mæti
kröfum Guðs. Það rneinar líf eða dauða.
Það verður að standast skothríðina. Vér
þurfum að hafa örugga fu.llvissu um að
Guð er höfundur hreyfingarinnar, og
þannig íklæddir alvæpni Guðs getum vér
staðið uppréttir, óhræddir og kvíðalausir
þegar skothríðin hittir oss. Vér getum
haft fullvissu um að öll eldleg skeyti hin
vonda geta ekki skaðað oss, því hertýgi
vor voru smíðuð í verkstofu himinsins,
og íklæddir þeim stöndum vér óhultir.
N. P. Neilsen.