Stjarnan - 01.11.1943, Síða 7
95
STJ ARN AN
^fhenti hann lögmanni sem hann bar
raust til, umsjón allra eigna sinna, en
'°gmaðurinn reyndist honum ótrúr og
misbrúkaði eigur hans, en svik hans kom-
Ust ekki upp fyr en það var of semt til
kippa nein-u í lag, svo blindi maður-
lnn misti allar eigur sínar. Nú er hann
niðurbrotinn, blindur og fátækur. Hefði
þessi maður gefið gaum að Guðs orði og
reynst honum trúr, þá væri hann ham-
mgjusamur maður í dag, þrátt fvrir sjón-
ieysið.
H. A. Hansen.
Sýndu kærleika og
samhygð
Ung stúlka sem var á heimavistarskóla
Jungt í burtu frá heimili sínu sagði eitt
hvöld er hún stóð við lestrarborðið þar
aem stúlkan sat er bjó í herbergi með
henni: “Eg er hungruð. Nei, eg vil e'kki
mat, mig hungrar eftir samhygð og kær-
leika”.
Það er brýnt fyrir oss á þessum dög-
Um að spara. En vér megum ekki spara
Vmgjarnleg orð og glaðlegt bros. Þetta
Þurfum vér að veita í ríkum mæli til að
j^gra og lýsa lífsbraut annara, sem niður-
heygðir eru af alskonar sorg og erfið-
leikum. Látum eld kærleikans aldrei
slokna á altari hjartans. Ekkert starf imn-
rð af óeigingjörnum kærleika verður ár-
angurslaust. Getur þú ekki opnað smyrsla
Uöskuna svo ilmur smyrslanna nái að
§leðj a og hughreysta þá sem umhverfis
eru? Láttu vingjarnlegar tilfinningar þín-
ar í ljós í kurteisi, góðvilja og glaðlvndi.
^að er hægt að gefa mikið peningalaust
r þessum heimi sem er svo hungraður,
ekki einungis eftir mat, heldur einnig eftir
hasrleika, samhygð og hughreystingu, og
endurnýjuðu trausti manna á mílli.
Það er ennþá sannleikur að “Meira er
framkvæmt með bæn heldur en r.okkurn
hreymir um.” Vera má að þjónusta þín í
hfinu sé að bíða, gakk þá í flokk með
Guðs biðjandi barnaskara.
Robert Burdette segir svo frá tveimur
býrmætum dögum, sem vér aldrei þurf-
Um að bera áhyggju fyrir. “Tveimur dög-
Um lausum við áhyggju, ótta og kvíða.
Það er dagurinn í gær og dagurinn á
morgun. Þeir tilheyra Guði”. Treystum
honum fyrir þeim, og með fullu trausti
til hans og lifandi áhuga gjörum það
besta sem vér getum í dag. Vertu öruggur
og hughraustur.
X. X.
Farið gætilega
Félagskapur sá sem stofnaður var fyrir
nokkrum árum síðan til að koma í veg
fyrir slys, virðist hafa haft lítinn árang-
ur. 1 skýrslunum yfir slysin árið 1941
er sagt að 97 hundruðustu þeirra heíði
mátt afstýra. New York Times tilfærir
þetta úr skýrslunum. Árið 1940 voru
96,833 drepnir, 9.000,000 limlestir, 330.000
af þeim urðu aldrei vinnufærir aftur. En
árið 1941 voru 102,200 drepnir, og 9,300,
000 meiddir, þar af 350,000 sem aldrei
náðu sér aftur. Fjárhagslegt tap við þessi
slys er álitið um 4 biljónir dollara. Árekst-
ur á þjóðvegum drap 40,000. Einn af
hverjum fimm sem drepinn var í bílaslys-
um hafði neytt áfengis. Tuttugu og tvö
ríki sýndu að drykkjuskapur hjá keyrslu-
mönnum, sem fórust af slysi hafði aukist
um 27 af hundraði. Þetta er voðalegt
mannfall heima fyrir hjá þjóð sem á í
stríði upp á líf og dauða. Álitið er að
hægt hefði verið að útbúa 200.000 vopn-
færa menn til stríðsins fyrir það, sem
tapaðist af vinnu fyrir slysin árið 1941.
Gleymdu því aldrei
Að Jesús kom til að frelsa þig frá þínum
syndum. Matt. I: 21.
Að syndin er lagabrot, svo Jesús kom til
að frelsa þig frá að brjóta Guðs boðorð.
I Jóh. 3:4.
Að lögmálið verkar reiði, Róm. 4:15., og
að laun syndarinnar er dauði, hinn annar
dauði. Róm. 6:23. Op. 20:14.
Að lögmálið heimtar réttlæti, en það
getur ekki frelsað þig. Gal. 3:21. Róm. 3:20.
Að lögmálið er ekki afnumið. Róm. 3:31.
Matt. 5:17—19.
Að sama lögmálið sem segir: “Þú skalt
ekki stela”, það segir einnig: Minstu að
halda hvíldardaginn heilagann. ... sjöundi