Stjarnan - 01.11.1946, Qupperneq 1
STJARNAN
NÖV. 1946 LUNDAR, MAN.
“Hvað skai eg þá gjöra við Jesúm?”
Pílatus ibar fram þessa alvarlegu spurn-
ingu. Hann hefir verið Hyrirlitinn fyrir
Iþann ,hlut sem hann átti í krossfestingu
Krists, en ihann var ekki eins vondur eins
og almennt er álitið; hann. gjörði tilraun
til að frelsa Jesúm frá dauða, ef prestarnir
hefðu viljað leyfa að Barrabas yrði kross-
festur en Jesús látinn laus. En prestarnir
og Farísearnir heimtuðu að Jesús yrði
krossfestur, og þeir eggjuðu alþýðuna til
að biðja hins sama. Þá var það að Pílatus
spurði: “Hvað s'kal eg þá gjöra við Jesúm
sem Kristur kalllast?”
Þessi spurning mætir oss daglega. Vér
þurfum að leggja áherzluna á fornafnið
eg. “Hvað skal eg gjöra við Jesúm?” Allir
verðia að svara þessari spurningu. Ef til
vill getur einhver sagt: “Eg ætla ekki að
svara þeiriri spurningu, enginn getur 'heimt-
að iþað af mér eða neytt mig til þess.” En
allir hljóta að svara spurningu þessari;
þeir gjöra !það- með framkomu sinni gagn-
vart honum. Annaðhvort hajna þeir hon-
um, vanrækja hann eða þeir meðtaka hann.
Þegar iþú sér mynd af Jesú, minnir það
þig á spurninguna: “Hvað skal eg gjöra
við Jesúm?” Þegar þú skrifar sendibréf
minnir iþað þig á fæðing Jesú. Hvert skifti
sem þú sér sannkristinn mann, sem endur-
speglar Jesú hugarfar, kemur spurningin
tilí þín: “Hvað skal eg gjöra við Jesúm?”
Þegar Pílatus spurði: “Hvað skal eg
þá gjöra við Jesúm er Kristur kallast?”
Hrópuðu Gyðingar: “Krossfestu hann,
krossfestu hann.” Þeir höfnuðu honum og
voru sök í því að hann var krossfestur.
Þeir höfðu enga hugmynd um hina skelfi-
legu afleiðing þess, fyrir þá sjálfa, að þeir
höfnuðu honum. Eyðilegging og flótti hef-
ir verið hlutskifti þeirna síðan. Það hefir
alvarlegar og voðalegar afleiðingar að
hafna Kristi.
Fjöldinn af fólki líður fyrir það að van-
rækja Jesúm, gefa honum engan gaum.
Flestir sem nokkurn tíma hafa heyrt um
Jesúm, hafa einhvern tíma á æfinni ásett
sér að meðtaka hann. Börn á Biblíuskóla,
unglingar á kristilegri samkomu, menn og
konur á fullorðins árunum, sem hafa orðið
fyrir sorg, eða verið hrifin af prédikun,
hafa oft óskað eftir að verða frelsuð, og
hafa ásett sér að meðtaka Jesúm, því að
það væri hið' eina rétta og skynsamlega
að gjöra, en því miður hafa margir slegið
þessu á frest þar til það var of seint.
Ungur maður sem var stýrimaður á
seglskipi hlustaði með athygli á gamla
skipstjór'ann, er hvatti hann til að með-
taka Jesúm sem frelsara sinn. Stýrimaður
var sannfærður um að hann ætti að gjöra
það og viðurkenna frelsarann. En hann
sagði við skipstjórann: “Þegar eg kem
heim, ætla eg að gifta mig, og þá ætla
bæði eg og konan míri að meðtaka Jesúm
og hafa daglega Guðs or'ð um hönd á heim-
ili okkar.” En skipstjórinn bað hann:
“Kom til Jesú og j átaðu hann nú, Guð veit
hvort þú ’kemst heim eða ekki.” Ungi mað-
urinn svaraði: “Við erum ekki langt frá
höfninni. Eg er viss um við íhöfum enga
erfiðleika með að ná landi.”
Skipstjóri gekk niður í klefa sinn og
fór að sofa. Um miðnætti var hrópað:
“Maður féll útbyrðis.” Skipstjóri vaknaði,
flýtti sér upp á þilifarið og spurði hvað um
væri að vera. Honum var sagt að stýri-
maðurinn hefði fallið útbyrðis. Hann ha-fði
verið á gangi á þilfarinu þegar vindurinn
sneri sér fljótlega og sveiflaði seglinu yfir
að hinni hlið skipsins. Seglið hitti stýri-