Stjarnan - 01.01.1949, Síða 6
6
STJAKNAN
“En ríkið, waldið og yfirráðin yfiir öll-
um ríkjum sem undir himninum eru, munu
gefin verða hinu heilaga fólki hins hæðsta.”
Dan. 7:27.
Hér reynir á þolgæði heilagra, sem varð-
veita boðorð Guðs og tirúna á Jesúm.” Op.
14:12.
Endurkoma Krists er í sannleika bless-
uð von. Hér sjáum vér heim sem er á barmi
eyðilegingarinnar. Þeir eru í vandræðum
sem eiga að leiða þjóðirnar til friðar og
öryggis. Fjöldi fólks þjáist af örvænting
og ótta fyrir því hvað koma muni yfir dag-
inn. En vér, Guðs börn, þurfum ekki að
vera eins og þeir sem enga von hafa. Vór
ættum daglega að hefja augu vor og hjörtu
til himins og biðja: “Kom Drottinn Jesús.”
Vér þurfum ekki að hengja niður höfuðin
vegna þess menn spá óförum.
“Þegar þetta tekur að koma fram,” seg-
ir Jesús, “Þá lítið upp og upphefjið yðar
höfuð, því lausn yðar er í nánd.” Lúk. 21:28.
FREDERICK LEE
------------*------------
FRELSUN MANNKYNSINS
Hver var itilgangurinn með komu Krists
í heiminn? “Hann kom til þess að leita þess
sem glatað var og frelsa það?” Hversvegna
yfirgaf Guðs sonur dýrð himinsins og sté
niður til þessarar syndsplitu jarðar? Svarið
finst í Hebr. 2:9. “En han.n sem litlu einu
var gjörður englunum lægri, það er að
segja Jesús, bann sjáum vér vegna þján-
ingar dauðans krýndan vegsemd og heiðri,
til þess bann a:f Guðs náð skyldi dauðann
smakka fyrir alla.”
Jesús dó fyrir mennina. Guð gjörir
ekkert að óþörfu eða tilgangslaust. Fórn-
færing frelsara vors var eina vonin fyrir
glatað mannkyn. Allir hafa syndgað og
laun syndarinnar er dauði. En Guð opm-
beraði kærleika sinn til vor er hann gaf
oss soninn, eins og skrifað stendur: “En
Guð auðsýnir kærleika sinn til vor þar
sem Kristur er fyrir oss dáinn, meðan vér
enn vorum í syndum vorum.” Róm. 5:8.
Menn geta ekki gjört kröfu til þeirrar
skuldar, sem þegar hefir verið borguð.
Vegna þess að frelsari vor hefir borgað
vora skelfilegu skuld með dauða sínum á
ikrossinum, þá getur Guð verið réttlátur er
hann réttlætir hinn trúaða iðrandi synd-
ara. Rét'tlæti Krists er tilreikniað oss fyrir
trúna, og þetta er gjört til þess að Guð
“geti sjálfuir verið réttlátur og réttlætt
þann, sem hefir Jesú trú.”
“Syndin er lagabrot,” 1 Jóh. 3:4., og vér
höfum allir syndgað. Annaðhvort varð að
afnema lögmál Guðs til að kornast hjá
dauðahegningunni eða hinn hei-lagi, rétt-
láti sonur Guðs varð að íklæðast mannlegu
holdi og líða hegningu syndarinnair í vorn
stað, og þetta er einmitt það sem vor elsk-
aði frelsari gjörði.
Þetta sýnir miskun og kærleika Guðs,
og einnig heilagleika, dýrð og hátign Guðs
lögmáls. Jesús dó fyrir manninn af því
maðurinn hafði brotið Guðs lögmál. Ef
hægt hefði verið að breyta lögmálinu eða
afnemia það þá hefði Jesús ekki þurft að
deyja. Gegnum eilífar a-ldir stendur kross-
inn sem vitni um það að Guðs lögmál er
í öllu óumbreytanlegt.
Blóð Krists staðfesti lögmálið og aug-
lýsir um leið Guðs eilífa kærleika. Lögmál
Guðs og kærleiki hans verður ekki aðskil-
ið. “Guð elskaði svo heiminn að hann gaf
sinn eingetinn son.” Og Jesús elskaði okk-
uir og “gaf sjálfan sig fyrir syndir vorar
til þess að frelsa oss frá hinni yfirstand-
andi vondu öld, samkvæmt vilja Guðs vors
og Föður. Gal. 1:4_
í Róm. 8:35 spyr postulinn: “Hver mun
gjöra oss viðskila við kærleika Krists?
Hvört þjáning eða þrenging, eða ofsókn,
eða hungur, eða nekt, eða háski eða sverð?”
Hann svarar því sjálfur: “I öllu þessu vinn-
um vér meir en sigur fyrir hann isem elsk-
aði o.ss. Því eg er þess fullviss að hvorki
dauði né líf, né englar né tignir, né hið
yfiristandandi, né hið ókomna, né kraftar,
né hæð né dýpt, né nokkur önnur skepna
muni geta gjört oss viðskila við kærleika
Guðs, sem birtist í Jesú Kristi Drotni vor-
um.” Róm. 8:37-39.
Kærleikur vekur kærleika. Sá sem í
raun og veru skilur kærleikia Krists hlýt-
ur að elska hann, er elskaði okkur að fyrra
bragði. Fórn Krists á krossinum ber stöð-
ugan vott um kærileika hans og Föðursins
til vor svo óveirðugir sem vér erum.
“Svo elskaði Guð heminn að hann gaf
sinn eingetinn son til þesis hver sem á hann
trúir ekki glatist heldur hiafi eilíft líf.” >
Jóh. 3:16. Fórn Krists var fyrirmynduð
með pásakþjónustu Gyðinga nóttina áður