Fréttablaðið - 05.02.2019, Side 23
Fólk er farið að
vakna til vitundar
um að það getur marg-
borgað sig að láta sprauta
gömlu innréttinguna í
staðinn fyrir að kaupa
nýja.
Mikið er að gera hjá Sprautun.is þessa dagana enda smátjón og stærri
beyglur á bílum algengar í snjó og
hálku. „Við sinnum bæði stórum og
smáum verkefnum og getum séð
um flest réttingaverkefni enda er
aðstaðan hjá okkur hér á Smiðju-
vegi 16 til fyrirmyndar,“ segir Pétur
Sverrisson, einn eigenda fyrirtækis-
ins Sprautun.is.
Sex starfsmenn starfa hjá
fyrirtækinu og hafa allir margra
ára reynslu í faginu enda er lögð
áhersla á gæði og góða þjónustu hjá
Sprautun.is að sögn Péturs. Hann
bendir einnig á að þar sé sérstak-
lega hugað að umhverfinu. „Við
notum hágæða vatnsleysanleg efni
frá framleiðandanum Sikkens, í
staðinn fyrir leysi- og spilliefni.
Efnin frá Sikkens eru frábær, þetta
er 100 prósent háglanslakk sem
hrindir frá sér óhreinindum og er
gríðarlega sterkt og endingargott.“
Betra að gera upp
en kaupa nýtt
Sprautun.is býður upp á húsgagna-
lökkun sem hefur notið mikilla vin-
sælda undanfarið. „Fólk er farið að
vakna til vitundar um að það getur
margborgað sig að láta sprauta
gömlu innréttinguna í staðinn fyrir
að kaupa nýja,“ segir Pétur. Fólk
kemur þá á staðinn með fronta og
hliðar á eldhús- eða baðinnrétt-
ingum og starfsmenn Sprautun.is
pússa, grunna og mála. Einnig er
vinsælt að láta sprauta innihurðir
sem er farið að sjá á. „Innréttingar
og hurðir verða eins og nýjar eftir
sprautulökkunina.“ Pétur bendir
á að lakkið hrindi frá sér óhrein-
indum, auðvelt sé að þrífa það auk
Gamlar eldhúsinnréttingar
verða eins og nýjar
Eftir.Fyrir.
Eftir.Fyrir.
Pétur Sverris-
son, einn af
eigendum
Sprautun.is,
segir nóg að gera
þessa dagana
í viðgerðum
á bílum enda
verða ófá óhöpp
í vetrarfærðinni.
MYND/SIGTRYGGUR
ARI
Starfsmenn
Sprautun.is
hafa margra ára
reynslu af bíla-
réttingum og
sprautun.
Sprautun.is sér-
hæfir sig í bílarétt-
ingum, sprautun
og húsgagna-
lökkun. Mikil
eftirspurn er eftir
húsgagnalökkun
enda er það hag-
stæður kostur og
innréttingar og
hurðir verða eins
og nýjar.
þess sem það sé einstaklega áferðar-
fallegt og verndi gegn sliti og ágangi.
Hann segir viðskiptavini sína
afskaplega ánægða með útkomuna.
Tjónaskoðun
Sprautun.is þjónustar öll trygg-
ingafélögin og framkvæmir
tjónaskoðun á bílum. „Við notum
CABAS tjónamatskerfið sem er
beintengt miðlægum gagnagrunni
allra tryggingarfélaganna,“ upp-
lýsir Pétur.
Nánari upplýsingar má finna á
www.sprautun.is. Þá eru allir vel-
komnir í heimsókn hjá Sprautun.is á
Smiðjuvegi 16, grænni götu.
BÍLAR
B Í L A R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 9Þ R I Ð J U D A G U R 5 . F E B R Ú A R 2 0 1 9
0
5
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:3
0
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
3
C
-F
3
2
0
2
2
3
C
-F
1
E
4
2
2
3
C
-F
0
A
8
2
2
3
C
-E
F
6
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
4
0
s
_
4
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K