Fréttablaðið - 05.02.2019, Síða 40
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000
Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Hauks Arnar
Birgissonar
BAKÞANKAR
Tilkynnið meiðandi eða móðgandi ummæli, sem falla á netinu, í eigin persónu eða
í rituðu máli, því hatur verður ekki
umborið í Suður-Yorkshire,“ segir
í nýlegri auglýsingu frá lögreglunni
þar á bæ.
Tjáningarfrelsið á undir högg
að sækja. Það er dottið úr tísku.
Á hverjum degi koma fram nýjar
kröfur um að tiltekin ummæli skuli
ekki látin viðgangast. Lög eru sett
þar sem tilteknir hópar samfélags-
ins fá vernd gegn ummælum sem
beinast að þeim. Vitleysan stoppar
ekki við að tiltekin tegund ummæla
sé gerð refsiverð, því lögreglan mun
nú einnig þurfa að verja tíma sínum
í að rannsaka móðganir.
Flest sprettur þetta frá fólki með
góðan vilja, sem vill ekki að neinn
særist vegna ummæla annarra.
Málið er bara ekki svo einfalt. Til-
gangurinn helgar ekki meðalið.
Í bandarískum háskólum
(reyndar einnig HR) keppast við-
kvæmir nemendur við að fá kennara
með vondar skoðanir rekna frá
skólunum. Umdeildir fyrirlesarar
eru stöðvaðir við upphaf málþinga.
Skemmtikraftar undirrita yfir-
lýsingar um að þeir muni ekki segja
brandara sem gætu móðgað tiltekna
áhorfendur. Allt í nafni umburðar-
lyndis og frjálslyndis. Það gleymist
að það er ekkert frjálslynt við að
banna brandara, þótt flestum finn-
ist þeir ekki fyndir. Það er ekki til
hlutlægur mælikvarði á húmor.
Það verður alltaf til ókurteist,
vont og ófyndið fólk. Einnig fólk
með fráleitar skoðanir. Það má samt
ekki banna fólki að segja ljóta hluti.
Engar af verstu hugmyndum mann-
kynssögunnar hurfu úr umræðunni,
vegna þess að þær voru bannaðar.
Þvert á móti. Hvort sem fólk er
heimskt, vont, dónalegt eða með
vondan húmor – þá verður það að fá
að tjá sig. Jafnvel þótt aðrir kunni að
særast vegna þeirra. Það er verðmiði
frjáls samfélags.
Uss!
Allir í
bátana!
0
5
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:3
0
F
B
0
4
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
3
C
-C
1
C
0
2
2
3
C
-C
0
8
4
2
2
3
C
-B
F
4
8
2
2
3
C
-B
E
0
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
0
s
_
4
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K