Mosfellingur - 22.02.2008, Blaðsíða 2
www.isfugl.is
Ef það er gott að búa í Kópa-vogi, þá hlýtur að vera enn
betra að búa í Mosfellsbæ. Þetta
kemur fram í nýrri könnun þar
sem Mosfellsbær er í þriðja sæti
yfi r draumasveitarfélagið.
Við skiptum um sæti
við Kópavog sem nú
vermir sjötta sæti.
Kraftakarlinn Andrés
Guðmunds-
son er
að gera
frábæra
hluti
með
hraustum skóla krökkum víðs-
vegar um landið. Skólahreysti er
gríðarlega vinsælt hjá ungdómn-
um en Andrés hóf þetta verkefni
hér í Mosó fyrir þremur árum.
Mos fellskt hugvit sem slær í gegn.
Frábært framtak hjá Andrési & co.
Framhalds skólinn, sem væntan-legur er, á eftir að verða mikil
lyftistöng. Hann á vonandi eftir
að verða til þess að væntanlegur
miðbær með tilheyrandi mannlífi
eigi eftir að blómstra á þessu svæði.
Kirkjunni verður svo fundinn
góður staður á þessum slóðum
þannig að vonandi fáum við loks-
ins einhvern eiginlegan miðbæ.
Betra að búa í MosfellsbæMOSFELLINGUR
mosfellingur@mosfellingur.is
www.mosfellingur.is
Mosfellingur kemur út að
jafnaði á þriggja vikna fresti.
Útgefandi: Mosfellingur ehf.
Skeljatanga 39, sími: 694-6426
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Hilmar Gunnarsson
Blaðamaður: Ruth Örnólfsdóttir
Umbrot og hönnun: Mosfellingur
Próförk: Hjördís Kvaran Einarsdóttir
Ljósmyndari: Magnús Már Haraldsson
Prentun: Prentmet, 3500 eintök
Tekið er við aðsendum greinum á netfangið
mosfellingur@mosfellingur.is og skulu þær
ekki vera lengri en 500 orð.
Hilmar Gunnarsson, ritstjóri
Í ÞÁ GÖMLU GÓÐU...
Næsta blað kemur út 14. mars
- Leiðari og skemmtiefni2
...þegar ellefu manns slösuðust
í tveimur fl ugslysum sem urðu
með fjögurra klukkustunda milli-
bili á Mosfellsheiði síðdegis þann
18. desember 1979.
Varð síðara slysið þegar björgun-
arþyrla var nýlögð upp frá slys-
stað í annað sinn með þrjá sem
slösuðust í fyrra slysinu. Voru
sjúkrabílar þá sendir á staðinn en
mjög tafsamt reynd ist að komast
á slysstað vegna ófærðar. Flytja
varð fólkið á sleðum að Þingval-
laveginum og tók það langan
tíma. Enginn slasaðist
lífshættu lega í slys unum og
þótti það kraftaverk að ekki
fór verr.
ÖSKUDAGUR