Mosfellingur - 13.09.2002, Blaðsíða 1
Ábyrgðarmaður: Karl Tómasson. 1. tbl. 1. árg. föstudagur 13. september 2002. Útgefandi: Mosfellingur ehf.
Bæjarstjórnargolf
Föstudaginn 6. september s.l. var htð árlega bæjarstjornargoh
í boði Golfklúbbsins Kjalar haldið í blíðskaparveðri. ^
Á myndinni má sjá þátttakendur baða sig í kvöld-
sólinni að loknu mótinu sent lukkaðist £18
alla staði vcl. Óhætt er að segja að M Æ
sveitin hafi skartað sínu ~ ' lii Y \ Áfl
fegursta bennan dag.O 'jaMÍ&B I ' jg > #
í haust hóf nýr kór, Kammerkór Mosfellsbæjar, göngu
sína. Auk hefðbundinna kórverka eru sungnar áhuga-
verðar tónsmíðar sem vakið hafa athygli víða um heim.
Æfingar eru á miðvikudagskvöldum kl. 20:00. Þátttaka
tilkynnist í síma 566-7634 (Símon) eða 566-8634 / 697-
5041 (Judith). Á myndinni má sjá stjórnanda kórsins og
meðleikara þau Símon H. ívarsson og Judith Pamelu
Þorbergsson, en þau eru bæði landskunnir tónlistarmenn.
Ath!
Auglýsinga- og
fréttasíma
897-7664
Nýr kór
Golfmeistarar
Sigurvegarar í meistara-
flokki hjá Golfklúbbnum
Kili. Nína Björk Geirs-
dóttir og Heiðar D. Braga-
son. Sjá nánar bls. 5
Kl. 10:00 -13:00 -Tekið á móti varningi frá bæjarbúnm.
Kl. 13:00 - Markaður hefst.
Kl. 13:30 - Keppni í vatnsblöðrukasti fyrir 8 átra og eldri.
Kl. 14:00 - Trumbusláttur við Ijóð Oskars Þ. G. Eiríks.
Kl. 14:30 - Islandsmeistarinn í að halda bolta á lofti.
Kl. 14:45 - Ratleikur fyrir krakkana.
Kl. 15:00 - Tískusýning frá Sportlíf.
Kl. 16:00 - Uppboð á ýmsum munum m.a. á antik golfsetti, antik
saumavél, antik bar og gangfærri bifreið, ásaml
listmunum frá Þóru.
Kl. 16:30 - Brot úr leikþœttinum Annie íflutningi Leikfélags
Mosfellssveitar.
Kl. 17:00 - Markaði lýkur.
Kl. 23:00 - Hin frábœra hljómsveit Dust með Albert Ásvaldsson
leikmann Aftureldingar ífararbroddi leikur nokkur lög.
Kl. 00:00 -03:00 - Hljómsveitin 66 ásamt góðum gestum sér um
Kftir cinn ei aki neinn [ fjörjð. MÍðaVerð kf'. 1.200 [ Hreylill S: 5885522
Dngsicrár iyxir ilUh tj§feikyMmrnii
Stöllurnar frá Pílus verða með skœrin á lofti.
Gæludýr gefins.
Vöffhir, kajfi og íspinnar.
Hœgt er að gera reyfarakaup á ýmsum góðum
nnnutm sem þegar hafa safnast, t.a.m. antik bar,
skautar, plankastrekkjari frá Húsavík, berjatínur,
bœkur. eftirhermur, sérsaumuð jakkaföt frá áttun-
da áratugnum, blóm, geisladiskar, nýlegur
skóreimir, pottar, pönnur, matarstell, grill, fatn-
aður, aukfjölda annarra eigulegra hluta.
Einnig heimagerðar sultur og bakkelsi.
Fótboltabrokkolíið á kostnaðarverði beint frá
Reykjabœndum ofl. ofi. ofl.
igst
Þrumur og eldingar.