Mosfellingur - 13.09.2002, Blaðsíða 4

Mosfellingur - 13.09.2002, Blaðsíða 4
Bö nin í bœ um Nína Huld 2 ára var að hjálpa pabba sínum honum Leifi Guðjónssyni að grafa á fínu gröfunni hans. Eins og sjá má varð Nína mjög hissa þegar að upp kom stór fluga. Hjálpið okkur nú að finna fluguna annarsstaðar í blaðinu. Hvar er Fía fluga sem hún Nína Huld mokaði upp með pabba sínum annarsstaðar í blaðinu? Sendið okkur svar á: Fundarlaun ‘Brúðfijón ‘Pann 29. jútií s.t vorugefin saman í ‘Digranes/qrlgu af séra Herníarði Quðmunds- syni pau ‘Etías Níetsson og yíaíta ‘Karen Kristjánsdóttir díeígafetti 5, 9dosfe[[s6ce. Ljósmyndari: Sigríður Bachmann Urðarholti 4 L • Afmælisveislur • Fermingarveislur • Sælkeraveislur • Jólahlaöborð • Þorrablót • Árshátíöir • Brúökaupsveislur • Erfisdrykkjur • Ráöstefnur • Fundir • Ættarmót • Pinnamatur • Hlaöborð • Smáréttir lírmnni Hér gerum við ráð fyrir að hægt sé að hringja í blaðið vilji fólk koma einhverju á framfæri. Ætlast er til að fullt nafn fylgi fyrirspurnum og greinum. Hægt er að ná í Karl Tómasson ritstjóra í síma: 897-7664. Heilræði Guðrúnar. Birgir D. Sveinsson skoraði á Guðrúnu Esther, ritara í Varmárskóla, að koma með næsta heilræði. Heilræði mitt er: Komdu fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig. Málsháttur minn er: Að tvennu illu skalt þú hvorugt gera. Guðrún skorar á Gunnhildi Sigurðardótt- ur kennara að koma með næsta heilræði. Getraunaleikur Mosraf Á sýningunni „Sumarhúsið og garðurinn" sem Rit og rækt stóð fyrir og haldin var í íþróttahúsinu að Varmá í sumar efndi raftækjaverslunin Mosraf til getraunaleiks. Á myndinni má sjá þau: Silju Haraldsdóttur, Ingólf Örn Sigurbjörnsson og Signýju Haraldsdóttur draga nöfn þeirra heppnu upp úr pottinum. Nadine G. Thorlacius, Breiðuvík 22, 112 Rvk. hlaut 20.000 kr. úttektarvinning, Þórey Valdimarsdóttir, Bröttuhlíð 5, Mosfellsbæ, hlaut 10.000 kr. úttektarvinning og ísabella Ýr Finnsdóttir, Krókabyggð 21, Mosfellsbæ hlaut 5.000 kr. úttektarvinning. Mosraf er til húsa að Háholti 23. Sími: 566-6355. Eigendaskipti hjá Saumagallerí María Eggertsdóttir keypti Saumagallerí af Sædísi Pálsdóttur þann 1. júní síðastliðinn. Rekstur fyrirtækisins verður með sama sniði og áður, þ.e. handavinnubúð. María hefur aukið við föndurvörur og hyggst auka enn meira þar við. Auk þess verður hún áfram með garn, bútasaumsefni, gjafavörur og hyggst taka inn efni til útsaums á næstunni. María er kunn fyrir dúkkuföt sem hún hefur saumað og selt og fást þau nú versluninni. Námskeið verða haldin í vetur í föndurgerð og er skráning á staðnum. Á mynd- inni má sjá Maríu ásamt Hafrúnu dóttur sinni og ferfættum vini þeirra. Billi Start kvaddi Fötin með stæl. Trúbadúrinn Billi Start lét ekki sitt eftir liggja á lokakvöldi Álafoss föt bezt laugar- daginn 31. ágúst s.l. Hann mætti með gítarinn og lék af innlifun fjölbreytt úrval laga allt kvöldið við mikinn VIISIIIIIAIIIIIII! Veisluþjónustan Hlégarói Háholti 2, 270 Mosfellsbær Sími 566 6195, Fax 566 6097 fögnuð viðstaddra. 4

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.