Mosfellingur - 13.09.2002, Blaðsíða 6

Mosfellingur - 13.09.2002, Blaðsíða 6
- - MmjjmirmM ug uösenciar greiuar - - Mosfellingur vill vekja athygli á að öllum er heimilt að senda greinar til blaðsins um bæjarmál og fl. Allar greinar þurfa að vera undirritaðar fullu nafni höfundar. Með greinum um bæjarmál er æskilegt að með fylgi mynd af höfundi. Auglýsing um deiliskipulag í Mosfellsbæ. Mosfellsbær Skalat madr runar rísta. rtema ráda vel kunrvi, Lt vcrðr mörgum manm, í o( myrkvan stafvilliak; sák á tdgðti talknt tiu iaunstaft ristna. iarigs ofrtrega fengjt. -úr Egtis sogu Þveb.holti 2 270 Mosiellsbær Kt. 470269-5969 Sí.MÍ 525 6700 Fax 525 6729 WWW MOS-.I5 a) Tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafnalóða, Háholts 11- 15, í Mosfellsbæ . Á fundi bæjarstjórnar þann 04. september 2002 var samþykkt kynning á tillögu að breytingu á deiliskipulagi athafnalóða, Háholt 11-15, í Mosfellsbæ í samræmi við 1. mgr. 26.gr. skipu- lags- og byggingalaga nr 73/1997 með síðari breytingum. Breyting fellst í því að stærð lóða og byggingareita er breytt. Auk þess sem aðkomu að lóð Háholts 11 er breytt. Tlllagan verða til sýnis á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2 í afgreiðslunni á fyrstu hæð, frá 13. september til 18. október n.k.. Einnig er hægt að kynna sér skipulagið á mos.is. Athugasemdir ef einhverjar eru, skulu hafa borist skipulagsnefnd Mosfellsbæjar fyrir 28. október n.k. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frest, teljast samþykkir tilögunni. b) Breyting á deiliskipulag Klapparhlíð. Á fundi bæjarstjórnar þann 04. september 2002 var samþykkt kynning á tillögu að deiliskipulagi Klapparhlíðar í Mosfellsbæ í samræmi við1. mgr. 26.gr. skipulags- og byggingalaga nr 73/1997 með síðari breytingum. Breytingin er fólgin í því að fjöldi íbúða er aukin úr 200 í 225. Fjöldi íbúðar í fjölbýli vex úr 164 í 211 íbúðum í sérbýli fækkar úr 36 í 14. Breyting verður á opnu svæði og lækur og tjörn feld niður. Einnig er gert ráð fyrir vegtengingu að land Hulduhóla Tillögurnar ásamt greinagerð verða til sýnis á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2 í afgreiðslunni á fyrstu hæð, frá 13. september til 18. október n.k.. Athugasemdir ef einhverjar eru, skulu hafa borist skipulagsnefnd Mosfellsbæjar fyrir 28. október n.k. Einnig er hægt að kynna sér skipulagið á mos.is. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frest, teljast samþykkir tilögunum. Bæjarverkfræðingurinn í Mosfellsbæ. íþróttamiðstöðin að Varmá: Iþróttaskóli bamanna hefst laugardaginn 14. sept- ember og stendur til 30. nóvember. Skráning verðui í íþróttamiðstöðinni að Varmá dagana 11. og 12. september frá kl. 17.00 til 18.30. Ganga þarf frá greiðslu á skráningardag því síðast komust færri að en vildu. Verð fyrir 12 skipti er 480Ö kr. Börn orðin 2 ára og 3 ára (fædd 1999) verða kl. 10-11. Börn 4 ára (fædd 1998) og 5 ára (fædd 1997) verða kl. 11-12. Nánari upplýsingar gefa Svava Ýr í síma: 5668810/6951471 og Halla Karen í síma: 5667473. Laugardagur 14. september 2002. Víkin kl. 16:30 Fyrsti handboltaleikur Aftureldingár í meistara- flokki karla í Esso-deildinni verður gegn Víkingum og haldinn í Víkinni. Verum með frá byrjun og styðjum strákana. www.hsi.is Sunnudagur 15. september 2002. Gamla Álafosshúsið kl. 15:00 Myndlistarskóli Mosfellsbæjar. Innritun í Myndlistarskóla Mosfellsbæjar hefst 15. september n.k. í húsakynnum skólans í gamla Álafossverksmiðjuhúsinu í Álafosskvos og stend- ur yfir alla vikuna frá kl. 15-17. Einnig er hægt að innrita sig í síma skólans 566-8710. Skólastarfið hefst 23. sept.embcr n.k. Skólastjóri Myndlistar- skóla Mosfellsbæjar er Ásdís Sigurþórsdóttir. Laugardagur 21. september 2002. Iþróttamiðstöðin að Varmá kl. 16:30 Esso-deildin Fyrsti heimaleikur Aftureldingar í meistaraflokki karla í handbolta verður 21. september kl. 16:30. Grótta-KR kemur í heimsókn í íþróttamiðstöðina að Varmá. Mætum öll og styðjum strákana frá byr- jun. www.hsi.is mosfellingur @ simnet.is Augiýsinga- og fréttasími: 897-7664 j\aJJ —1 > / \ / -----1 -1 -i. Jl A Jd OIÍ iJ! !/7íJ''l Smurþjónusta Langatanqa 1a - Mosfellsbæ - Sími 566 8188

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.