Mosfellingur - 28.05.2010, Qupperneq 17
www.mosfellingur.is - 17
Auglýsing um kjörstað og aðsetur yfirkjörstjórnar
Kjörstaður vegna sveitarstjórna
kosninganna sem fram fara þann 29. maí
2010 er í Lágafellsskóla við Lækjarhlíð
og stendur kjörfundur frá kl. 922.
Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördag
þann 29. maí 2010 verður á sama stað.
Yfirkjörstjórn Mosfellsbæjar
Þorbjörn Inga Jónsdóttir formaður
Haraldur Sigurðsson
Valur Oddsson
Tilkynning frá
yfirkjörstjórn
VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja
Laus er til umsóknar staða
aðstoðarforstöðumanns við
félagsmiðstöðina Ból í Mosfellsbæ
Helstu verkefni
Aðstoðarforstöðumaður í samvinnu við tómstundafulltrúa
sér um skipulagningu og undirbúning á dag- og kvöld-
starfi í félagsmiðstöðinni Ból, klúbbastarfi, námskeiðum
og öðrum uppákomum, ferðum og annarri starfsemi sem
fer fram á vegum félagsmiðstöðvarinnar. Hann tekur einnig
þátt í undirbúningi og stjórnun Vinnuskóla Mosfellsbæjar
yfir sumartímann. Aðstoðarforstöðumaður er staðgengill
forstöðumanns í fjarveru hans.
Starfið gerir miklar kröfur um sjálfstæði í vinnubrögðum,
góða skipulagshæfni og hæfni til að taka ákvarðanir. Það
er mikilvægt að aðstoðarforstöðumaður búi yfir frumkvæði
og geti komið með nýjar og ferskar hugmyndir, framkvæmt
þær og fylgt þeimeftir.
Menntunar og hæfnikröfur
• Háskólamenntun í tómstunda- og félagsmálafræði,
kennslufræði, uppeldis- og menntunarfræði
eða sambærilegu er skilyrði
• Reynsla af starfi með ungu fólki er æskileg
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum er áskilin
• Sjálfstæði í vinnubrögðum
• Góð skipulagshæfni
• Góð, almenn tölvukunnátta
Umsóknarfrestur er til 10. júní 2010.
Umsóknir sem greina frá menntun, reynslu og fyrri
störfum skulu sendar í tölvupósti til Eddu Davíðsdóttur,
tómstundafulltrúa Mosfellsbæjar á netfangið edda@mos.is.
Upplýsingar um starfið veitir Edda Davíðsdóttir,
tómstundafulltrúi milli kl. 10 og 12 í síma 566 6058.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar
sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Við hvetjum karla jafnt sem konur
til að sækja um starfið.
Aðstoðarforstöðumaður
félagsmiðstöðvar
VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja
Samfylkingin
í Mosfellsbæ
Kosningaskrifstofan í Þverholti 3
er opin á kjördag frá kl. 9:00 - 22:00
Veglegt kaffihlaðborð
Akstur á kjörstað fyrir þá sem þess óska
Símar á kosningaskrifstofu:
544 2048 & 892 9988
Kosningavaka
Kosningavaka Samfylkingarinnar
verður haldin á Ásláki og hefst kl. 22:00
Kosningasjónvarp á stórum skjá
Allir velkomnir!
í Mosfellsbæ