Litli Bergþór - 01.12.2013, Side 39

Litli Bergþór - 01.12.2013, Side 39
Litli-Bergþór 39 Sigga Jóna ásamt tveggja ára reynivið í skjólbelti á jólatrjáaakrinum. Heyskapur í Hrosshaga, mikið skjól er frá skóginum og aukin uppskera. Þó getur það orðið til trafala ef þurrkur er tregur að skjólið verður of mikið og vantar meiri blástur í heyið. (Mynd: Halldór Sverrisson) Hildur María með myndarlegan kúalubba (birkisvepp). Kúnum í Hr osshaga líður vel og sækja í skjólið a f trjánum. Spóastaðafjölskyldan í skógargöngu. Hildur María og Þórarinn með Vigdísi Fjólu.

x

Litli Bergþór

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.