Morgunblaðið - 01.09.2018, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2018 7
Til sölu
20793 - Ríkiskaup kynna verslunar-, skrifstofu- og
atvinnuhúsnæði við Austurveg 24 – 26 á Selfossi í
sveitarfélaginu Árborg.
Um er að ræða húsnæði Íslandspósts sem stendur
við aðalgötu bæjarins og eru byggingarnar tvær
með tengibyggingu á milli.
Húsnæðið er á 1. hæð, götuhæð og er aðgengi
mjög gott að húsunum. Innangengt er milli
húsanna með tengibyggingu.
Þá eru næg bílastæði í kringum húsið.
Eldra húsið, pósthúsið, sem stendur austar er
byggt árið 1966 og póstafgreiðslan er byggð árið
1995 en þar er einnig skrifstofa og vinnurými fyrir
flokkun. Þá er í eldra húsinu vinnurými fyrir
póstflutninga og flokkanir.
Í kjallara eldra húsins er rúmgóður salur fyrir kaffi-
og mataraðstöðu starfsmanna ásamt geymslum.
Öll gólf eru dúklögð.
Áfast á bakhlið hússins er íbúðarhúsnæði í einka-
eigu og einnig er Míla með starfsstöð áfasta við
húsið. Þá hefur Míla aðgang að kjallaraherbergi
um inngang á bakhlið hússins.
Ástand húsnæðisins er talið gott og það vel um
gengið. Engar ákvaðanir um viðhald hússins
liggja fyrir í dag.
Eignin er laus til afhendingar í síðasta lagi í janúar
2019.
Óskað er eftir tilboðum í eignina. Nánari upplýs-
ingar eru veittar hjá Ríkiskaupum í síma 530 1400
eða á netfangið fasteignir@rikiskaup.is
Til sölu
Tilboð óskast í fasteignina
Strandgötu 55, Fjarðabyggð
20473 – Strandgata 55, Fjarðabyggð, Eskifirði,
staðsett við aðalgötu bæjarins.
Um er að ræða eignarhluta Íslandspósts samtals
174,0 m², neðri hæð, í steinsteyptu húsi. Aðgengi
er gott og eignin býður upp á margvíslega
notkunarmöguleika. Húsnæðið samanstendur
af afgreiðslusal, kaffistofu, snyrtingu og starfs-
mannarými. Á efri hæð hússins er íbúð. Ekki liggja
fyrir samþykktir húsfélags vegna viðhalds hússins
en vitað er að fara þarf í utanhúss viðgerðir og
gluggaskipti í sameign. Búið er að yfirfara hita-
veituinntakið og lagfæra og einnig var hluti af
gamla kyndikerfinu fjarlægður. Innréttingar, gólf-
efni og annað er nánast óbreytt frá byggingu
hússins. Eignin selst í því ástandi sem hún er í, en
nánari upplýsingar um ástand hússins eru ekki til
og því eru bjóðendur hvattir til að kynna sér
ástand þess vel.
Eignin er laus til afhendingar.
Húseignin verður til sýnis í samráði við Hjördísi
Andrésdóttur í síma 825 1435 á skrifstofutíma.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
Ríkiskaupa, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík, sími 530
1400. Skrifstofa Ríkiskaupa er opin virka daga milli
kl. 9:00 og 15:30.
Smáauglýsingar
Bækur
Bækur til sölu
Sturlungasaga 1817, fyrsta bók
Bókmenntafélagsins, Árbækur
Espolins 1821, Egils saga 1809,
Fagurskinna 1847, Íslensk mynd-
list 1-2, Bj. Th., Skýrsla um
landshagi á Íslandi 1-5, Dýra-
fræði og steinafræði Benedikts
Gröndal, Manntalið 1703, Spor í
sandi, St. St., Ljóð 1938, St. St.,
Hrakningar á heiðavegum 1-4,
Flateyjarbók 1-4, Hlutabréf í
sólarlaginu, Dagur, Bréf til Láru
1. útg., Ljóð 1947-1951, Sigfús
Daðason, Kvæði Eggerts Ólafs-
sonar, 1832, Sléttuhreppur.
Upplýsingar í síma
898 9475.
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Lok á heita potta og hitaveitu-
skeljar
Stærðir í cm: 200x200, 210x210,
220x220, 235x235, 235x217,
217x174, 8 hyrnd lok. Lokin þola 1000
kg jafnarðarþunga af snjó. Vel ein-
angruð og koma með 10 cm svuntu.
Sterkustu lokin á markaðnum. Litir:
Brúnt eða grátt. Opnarar til þess að
auðvelda opnun á loki.
www.heitirpottar.is
Sími 777 2000 Haffi
og 777 2001 Grétar
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
HERRASKÓR - STAKAR
STÆRÐIR 39, 40, 41, 42, 45, 46, og
47. Verð: 6.990kr
Laugavegi 178, sími 551 2070.
Opið mán. - fös. kl. 10–18,
Laugardaga kl. 10 - 14
Verkfæri
Giftingar- og trúlofunarhringar
frá ERNU
Dæmi um handsmíðað par úr silfri
með alexandrite-steini, sem gefur
mikið litaflóð. Verð 27.500 á pari með
áletrun.
ERNA, Skipholti 3,
sími 5520775, www.erna.is
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042,
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur, laga
ryð á þökum
og tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Bauganes 44, Reykjavík, fnr. 202-9606 , þingl. eig. Jón Helgason,
gerðarbeiðandi Friðrik Ingvi Jóhannsson, fimmtudaginn 6. septem-
ber nk. kl. 15:00.
Bólstaðarhlíð 30, Reykjavík, fnr. 201-3582 , þingl. eig. Ragna Gests-
dóttir, gerðarbeiðendur Tryggingamiðstöðin hf., Reykjavíkurborg,
Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Arion banki hf. og Tollstjóri, fimmtu-
daginn 6. september nk. kl. 13:30.
Bræðraborgarstígur 31, Reykjavík, fnr. 200-2187 , þingl. eig. Sandra
Hlíf Ocares, gerðarbeiðendur Vörður tryggingar hf., Íslandsbanki
hf., Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og Reykjavíkurborg, fimmtudag-
inn 6. september nk. kl. 14:30.
Frakkastígur 7, Reykjavík, fnr. 200-5095 , þingl. eig. Högni Gunnars-
son, gerðarbeiðendur Gildi - lífeyrissjóður og Íbúðalánasjóður,
fimmtudaginn 6. september nk. kl. 10:30.
Kleppsvegur 54, Reykjavík, fnr. 201-7267 , þingl. eig. Thailenska
eldhúsið ehf., gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., fimmtudaginn
6. september nk. kl. 11:00.
Lágholtsvegur 9, Reykjaví, 50% ehl., fnr. 202-4770 , þingl. eig. Júlíus
Viðar Axelsson, gerðarbeiðandi Birta lífeyrissjóður, fimmtudaginn
6. september nk. kl. 11:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
31. ágúst 2018
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirtöldum skipum fer fram á skrif-
stofu Sýslumannsins á Vestfjörðum, Aðalstræti 92,
Patreksfirði, miðvikudaginn 5. september 2018, sem hér
segir:
Fiskiskipið Jói frændi BA 3, skipaskrárnúmer 1882, þingl. eig. Hrafn-
skagi ehf., gerðarbeiðandi Arionbanki, kl. 11:00.
Fiskiskipið Mardöll BA-37, skipaskrárnúmer 6465, þingl. eig. Björn
Magnús Magnússon, gerðarbeiðandi Arionbanki hf. og Vesturbyggð,
kl. 11:15.
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum, 30. ágúst 2018.
Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar að
dugmiklu fólki 13 ára og eldra,
til að bera út blöð.
Allar nánari upplýsingar í síma 569 1440
eða dreifing@mbl.is
Hafðu samband í dag
www.mbl.is/laushverfi
Hressandi morgunganga
Smáauglýsingar
sími 569 1100