Morgunblaðið - 06.09.2018, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2018
Nauðungarsala
Félagsstarf eldri borgara
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16.
Leikfimi með Maríu kl. 9. Helgistund Seljakirkju kl. 10.30. Handavinna
með leiðbeinanda kl. 12.30-16. Söngstund með Marí kl. 14-15. Mynd-
list með Elsu kl. 13-17. Opið fyrir úti- og innipútt. Hádegismatur kl.
11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni. S. 535-2700.
Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Pool kennsla kl. 9-10.
Morgunkaffi kl. 10-10.30. Göngutúr um hverfið kl. 13.30. Opið kaffihús
kl. 14.30-15.15.
Bústaðakirkja Félagsstarfið hefst miðvikudaginn 12. september
með haustferð, nánari upplýsingar og skráning hjá Hólmfríði djákna í
sima 5538500. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Morgunkaffi frá kl. 9-10 í setustofu 2.
hæð. Bókband frá kl. 9-13. Opin handverkstofa frá kl. 9-12, hvetjum
alla áhugasama að koma og vinna handavinnu, starfsmaður er á
staðnum, leshópur frá kl. 12.30-13 í handverksstofu, samverustund
með presti kl. 13.30, handavinnuhópur hittist í handverksstofu kl. 13.
Á fimmtudögum í vetur verður farið í Vítamín í Valsheimili, í fjöl-
breytta hreyfingu við allra hæfi.
Garðabær Vatnsleikfimi Sjálandi kl. 7.10/7.50/15. Qi gong Sjálandi kl.
9. Karlaleikfimi Ásgarði kl. 12. Botsía Ásgarði kl. 12.45. Gönguhópur
frá Jónshúsi kl. 10. Handvinnuhorn í Jónshúsi kl. 13. Málun í Kirkju-
hvoli kl. 13.
Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Kortagerð kl. 9-12,
10.30-11.30. Leikfimi Maríu kl. 10-10.45. Perlusaumur kl. 13-16. Búta-
saumur kl. 13-16. Myndlist kl. 13-16. Allir velkomnir.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.30 silfursmíði (kennsla fer fram að
Smiðshöfða 14, Reykjavík), kl. 10.50 jóga, kl. 13 hreyfi- og jafnvægis-
æfingar, kl. 14 hreyfi- og jafnvægisæfingar.
Hraunbæ 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Opin handavinna kl. 9-14. Jóga kl. 10-11. Hádegismatur kl. 11.30.
Prjónakaffi kl. 14. Kaffi kl. 14.30
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, blöðin og
púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, vinnustofan er opin frá
kl. 9, útvarpsleikfimi kl. 9.45, botsía með Elínu kl. 10, jóga með Ragn-
heiði kl. 11.10, hádegismatur kl. 11.30 og jóga með Ragnheiði kl. 12.05.
Félagsvist kl. 13.15 og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30.
Hæðargarður 31 Félagsmiðstöðin opnuð kl. 8.50, við hringborðið kl.
8.50, listasmiðjan opin fyrir alla kl. 9-1. Hausthátíð Hæðargarðs, kl.
13.30-16. Kennarar og leiðbeinendur kynna námskeið haustsins,
söngur, gleði og hannyrðasýning, allir velkomnir óháð aldri. Nánari
upplýsingar í síma 411-2790.
Korpúlfar Skák hefst á ný í dag kl. 12.30 í Borgum, allir velkomnir,
byrjendur og lengra komnir.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, morgunleik-
fimi kl. 9.45, bókabíllinn kl. 10.30-11, upplestur kl. 11, opin listasmiðja
með leiðbeinanda kl. 9-16, ganga með starfsmanni kl. 14. S. 4112760.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi sundlauginni kl. 7.15. Bókband Skóla-
braut kl. 9. Billjard Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10. Jóga
Skólabraut kl. 11. Félagsvist í salnum á Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi
í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14. Söngurinn byrjar á morgun. Syngj-
um saman á Skólabrautinni kl. 13. Allir velkomnir.
Stangarhylur 4 ZUMBA Gold kl. 10.30. STERK OG LIÐUG leikfimi kl.
11.30. Tanya leiðir báða hópanna.
Tilboð/útboð
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Smáragata 10, Reykjavík , fnr. 200-9296 , þingl. eig. Birgir Ellert
Birgisson og Ása Hreggviðsdóttir, gerðarbeiðendur Tollstjóri, Orku-
veita Reykjavíkur-vatns sf. og Reykjavíkurborg, mánudaginn 10.
september nk. kl. 14:00.
Suðurhólar 18, Reykjavík, fnr. 205-0868 , þingl. eig. Joseph Oyeniyi
Ajayi, gerðarbeiðendur Suðurhólar 18,húsfélag, Orkuveita Reykja-
víkur-vatns sf. og Reykjavíkurborg, mánudaginn 10. september nk.
kl. 10:00.
Veghús 21, Reykjavík, 50% ehl., fnr. 204-0889 , þingl. eig. Íris Hilm-
arsdóttir, gerðarbeiðandi Valitor hf., mánudaginn 10. september nk.
kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
5. september 2018
Útboð
Svartárdeild Veiðifélags Skagafjarðar óskar
hér með eftir tilboðum í urriðaveiði á
starfssvæði félagsins í Svartá ofan Reykja-
foss að Írafellsfossi fyrir árin 2019 til 2023,
að báðum/öllum árum meðtöldum,
samkvæmt meðfylgjandi útboðsskilmálum
og fyrirliggjandi upplýsingum.
Útboðsgögn eru afhent hjá umsjónarmanni
útboðsins Stoð ehf. verkfræðistofu í
netfangi stod@stodehf.is og verða þau
afhent gegn 10.000 kr,- skilagjaldi.
Frestur til að skila inn tilboðum rennur út
20. september 2018 kl.13:00 og verða
tilboðin þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda
sem þess óska.
Raðauglýsingar
Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar að dugmiklu
fólki 13 ára og eldra, til að bera út blöð
Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga og
þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana.
Allar nánari upplýsingar
í síma 569 1440 eða dreifing@mbl.is
Hafðu samband í dag
og byrjaðu launaða líkamsrækt
strax á morgun.
www.mbl.is/laushverfi
Hressandi
morgunganga
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á