Morgunblaðið - 15.09.2018, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2018
Háseti
Vísir hf. óskar eftir að ráða vanan háseta á
nýjan Sighvat GK-57. Sighvatur er línuveið-
iskip með beitningarvél. Nánari upplýsingar
gefur skipstjóri í síma 856-5775 eða um borð
í síma 856-5770.
Starf forstöðumanns
Kvikmyndasafns Íslands
Auglýst er laust til umsóknar starf forstöðu-
manns Kvikmyndasafns Íslands. Nánari
upplýsingar er að finna á vef ráðuneytisins,
menntamalaraduneyti.is
Umsóknarfrestur er til og með 29. september
2018.
Starfsmaður í verslun
Barki ehf óskar eftir starfsmanni í verslun.
Starfið felur í sér afgreiðslu á fljölbreyttum
vörum tengdum sjávarútvegi, jarðverktökum,
bændum og fl.
Hæfniskröfur:
• lágmarks tölvukunnátta
• Íslenskukunnátta
• Kostur ef umsækjandi hefur reynslu eða
þekkingu á vélbúnaði.
Umsóknir sendast á valdi@barki.is.
kopavogur.is
Kópavogsbær
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Ýmis störf
· Starfsmaður í Þjónustumiðstöð við almenna
þjónustu
Leikskólar
· Aðstoðarmaður í eldhús í leikskólann Læk
· Deildarstjóri í Kópahvol
· Leikskólakennarar á leikskólann Sólhvörf
· Leikskólakennari á leikskólann Austurkór
· Leikskólakennari á leikskólann Baug
· Leikskólakennari á leikskólann Dal
· Leikskólakennari í Arnarsmára
· Leikskólakennari í Álfatúni
· Leikskólakennari í leikskólann Kópastein
· Leikskólasérkennari á leikskólann Austurkór
· Leikskólinn Austurkór óskar eftir deildarstjóra
· Leikskólinn Núpur óskar eftir leikskólakennara
· Starfsmaður á deild í leikskólann Læk
· Starfsmaður í skilastöðu á leikskólanum Baug
· Starfsmaður í skilastöðu á leikskólanum Núpi
· Starfsmaður í sérkennslu í Læk
Grunnskólar
· Forfallakennari óskast í Kársnesskóla
· Forstöðumaður frístundar í Vatnsendaskóla
· Frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
· Frístundaleiðbeinendur í dægradvöl
Hörðuvallaskóla
· Frístundaleiðbeinendur í dægradvöl
Vatnsendaskóla
· Kópavogsskóli óskar eftir skólaliða
· Matráður í Vatnsendaskóla
· Stuðningsfulltrúi í Kársnesskóla
· Stuðningsfulltrúi í Vatnsendaskóla
· Stuðningsfulltrúi í Álfhólsskóla
· Þroskaþjálfi/leikskólasérkennari í Álfatúni
Velferðarsvið
· Deildarstjóri Roðasala
· Starfsfólk í félagslega heimaþjónustu
· Starfsmaður á leikskólann Baug
· Starfsmaður á áfangaheimili fyrir fatlað fólk
· Starfsmenn í þjónustuíbúðir fyrir fatlað fólk
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á
heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is,
þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari
upplýsingar.
Rafvirki óskast
Óska eftir að ráða rafvirkja eða mann með
kunnáttu í húsarafmagni.
Upplýsingar í síma 892 7269.
Álnabær
Verslunarstarf
Starfskraftur óskast í verslun okkar í Síðumúla 32,
Reykjavík. Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18
alla virka daga.
Áhugasamir sendi umsókn á ellert@alnabaer.is
1
ATVINNA
í boði hjá Kópavogsbæ
Sjá nánar á kopavogur.is
www.kopavogur.is/is/stjornsysla/um-okkur/laus-storf
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu, getu og reynslu starfsmanna.
Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis
og viðkomandi einstaklings að vel takist til.
Ný tækifæri,
nýjar áskoranir!
www.hagvangur.is