Morgunblaðið - 29.09.2018, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 2018 3
S TA R F S S T Ö Ð :
E G I L S S TAÐ I R
U M S Ó K N I R :
I S AV I A . I S/AT V I N N A
U M S Ó K N A R F R E S T U R :
2 1 . O K T Ó B E R
Isavia óskar eftir að ráða flugvallarstarfsmann
á Egilsstaðaflugvelli. Í boði er fjölbreytt og
krefjandi starf í spennandi og skemmtilegu
starfsumhverfi. Í starfinu felst annars vegar
eftirlit með flugvallarmannvirkjum og flug-
brautum og hins vegar vinna við samskipti við
flugvélar um flugradíó, AFIS.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Jörundur Hilmar Ragnarsson umdæmisstjóri,
jorundur.ragnarsson@isavia.is.
Hæfniskröfur:
• Aukin ökuréttindi og vinnuvélaréttindi
eru skilyrði
• Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur
• Reynsla af slökkvistörfum og snjóruðningi
er kostur
• Góð tölvukunnátta er nauðsynleg
• Gott vald á íslensku og ensku
F L U G V A L L A R S T A R F S M A Ð U R
E G I L S S T A Ð A F L U G V E L L I .
V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I
A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ?
Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar
lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is.
Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra
sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir
launajafnrétti og hvetjum við bæði konur og karla til að sækja um þau störf sem í boði eru.
Bolungarvíkurkaupstaður
Fjármála- og skrifstofustjóri
Capacent — leiðir til árangurs
Bolungarvík er u.þ.b. 950
manna bæjarfélag. Þar er
góður grunnskóli, leikskóli og
tónlistarskóli , íþróttahús og
sundlaug. Frábær aðstaða
fyrir menningarviðburði,
nýtt hjúkrunarheimili, ný
félagsmiðstöð fyrir unglinga,
íbúðir fyrir aldraða og stutt í
alla þjónustu. Á næstu árum
standa svo fyrir dyrum ýmsar
framkvæmdir í bænum.
Talsverður vöxtur hefur verið
í atvinnulífinu á undanförnum
árum. Miklir möguleikar
til atvinnuuppbyggingar í
Bolungarvík eru í sjónmáli og
stöðugt skapast ný tækifæri til
sóknar.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/10161
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi skilyrði.
Haldgóð reynsla af sambærilegu starfi.
Mjög góð þekking á reikningshaldi, uppgjörum og
áætlanagerð.
Þekking á málefnum sveitarfélaga kostur.
Góð tölvukunnátta skilyrði.
Góð kunnátta í íslensku og ensku og geta til að tjá sig í ræðu
og riti.
Leiðtogahæfileikar og drifkraftur í starfi.
Mikil hæfni í mannlegum samskiptum og góð félagsleg
færni.
Samviskusemi og nákvæmni í starfi.
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Umsóknarfrestur
17. október
Starfssvið
Fagleg forysta og verkstjórn á daglegum verkefnum
bæjarskrifstofu.
Ábyrgð á daglegri umsýslu fjármála og bókhalds.
Umsjón með fjárhagsáætlanagerð, frávikagreiningum og
kostnaðareftirliti.
Ábyrgð á gerð rekstrar- og fjárhagsáætlana.
Fjárhagslegar úttektir og greiningar.
Eftirfylgni með framgangi rekstrar- og fjárhagsáætlana.
Þátttaka í stefnumótun og nýsköpun á sviði fjármála og
fjárreiða.
Aðstoð við samningagerð og önnur fjármálatengd verkefni.
Samskipti við forstöðumenn og íbúa vegna erinda er snúa
að fjármálum og annarri þjónustu bæjarfélagins.
Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf fjármála- og skrifstofustjóra. Starfið er mjög
margþætt og krefst því góðrar færni á ýmsum sviðum. Fjármála- og skrifstofustjóri er yfirmaður á bæjarskrifstofu ásamt því
að stýra fjármálum sveitarfélagsins.