Morgunblaðið - 29.09.2018, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 2018 5
Tækni- og þróunarstjóri
Borgarplast er framsækið framleiðslu-
fyrirtæki sem er leiðandi í framleiðslu og
þróun á vörum úr polyethylene. Fyrirtækið
framleiðir einnig vörur úr polystyrene, bæði
frauðkassa og húsaeinangrun. Vörulínur
fyrirtækisins eru að mestu framleiddar fyrir
byggingariðnað og matvælaiðnað, einkum
sjávarútveg. Auk þess að selja vörur á
innlendan markað flytur fyrirtækið vörur
sínar út um allan heim. Borgarplast er með
alþjóðlega gæðavottun og rekur fyrirtækið
einnig vottað umhverfisstjórnunarkerfi.
Nánari upplýsingar veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma
511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 1. október 2018. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að
fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
! " #
$
% " &
' ( )
*
# *
Helstu verkefni og ábyrgð:
+
,
-/
+
"
%
%
0
%
" ( & ( %
% "
1(
1( & 1
,
* *
) Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511-1225
2 %
* *
1 )
4
* ) *
"
5
3 0
)
"
*
*
Menntunar- og hæfniskröfur:
Nánari upplýsingar um fyrirtækið á:
www.borgarplast.is
Innkaupastjóri
RARIK ohf. er hlutafélag í eigu ríkisins með
meginstarfsemi í dreifingu raforku auk þess
að reka fimm hitaveitur.
Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa
er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru
dreifðar vítt og breitt um landið.
RARIK hefur á undanförnum áratugum
unnið jafnt og þétt að uppbyggingu
rafdreifikerfisins og er nú svo komið að um
60% þess er jarðstrengir.
Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á
heimasíðu þess www.rarik.is
Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511
1225. Umsóknarfrestur er til og með 8. október 2018. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja
starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Menntunar- og hæfniskröfur:
! %
"
0
6
&
! 7
8 9:
$
% " &
'
Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
7
% 1 " * ; % "
,
#
"
0
%
* * "
< )
&
0
2 "
* * )
% "
=
*
!9!;>
%
3 4
* " " %
( " * #
"
3 ?
* *
)
3 0
& %
! Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík.
,
3 4
"
3
RÁÐNINGAR Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja.