Morgunblaðið - 29.09.2018, Page 7

Morgunblaðið - 29.09.2018, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 2018 7 Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í smíði á nýjum dráttarbát sem uppfylla þarf eftirfarandi skilyrði: Heildarlengd um 33 metrar (32 – 35 m) Lágmarks ganghraði um 13 mílur á klst. Lágmarkstogkraftur – áfram og afturábak – 80 tonn. Útboðið hefur verið auglýst á Evrópska efna- hagssvæðinu merkt TED 2018-143608. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Faxaflóahafna sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík frá og með 25. september 2018. Hægt er að fá gögnin send á rafrænu formi frá þeim degi með því að senda inn ósk þar um á tender@faxaports.is Tilboð verða opnuð á sama stað 21. nóvember 2018 kl 11:00. FAXAFLÓAHAFNIR SF. ÚTBOÐ Styrkir Rannsóknarsjóður Öldrunarráðs Íslands auglýsir eftirumsóknum um styrk úr sjóðnum Umsóknarfrestur er til og með 16. október 2018 og skulu umsóknir sendar rafrænt á oldrunarrad@oldrunarrad.is eða til Öldrunarráðs Íslands, Sóltúni 2, 105 Reykjavík. Frekari upplýsingar veitir Anna Birna Jensdóttir, formaður stjórnar Öldrunarráðs. Fyrirspurnir sendist á netfangið oldrunarrad@oldrunarrad.is Úr 5. gr. skipulagsskrár Rannsóknarsjóðsins: Hlutverk sjóðsins er að styrkja rannsóknir í öldrunarmálum á Íslandi svo og þau verkefni sem stjórn sjóðsins ákveður. Útboð Um er að ræða nýja götu við Súluhöfða í Höfðahverfi milli núverandi neðsta botnlanga í götunni og golfvallar Golfklúbbs Mosfellsbæjar. Vakin er athygli á því að aðkoma verktaka liggur í gegnum húsagötu í grónu hverfi og því skal verktaki taka tillit til þess. Helstu verkþættir eru: Helstu verkþættir eru gatnagerð og veitukerfi í Súlu- höfða 32-50. Ljúka skal byggingu gatna, gangstíga og leggja í þær vatns-, holræsa- og hitaveitulagnir ásamt heimtaugum, og tengja núverandi veitukerfum. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt í götustæði 5.000 m3 Uppúrtekt í skurðstæði 4.500 m3 Fyllingar og burðarlög 3.700 m3 Fráveitulagnir 1.450 lm Þrýstilögn Ø90 PEH 120 lm Þrýstilögn Ø500 PEH 300 lm Skurðir veitna 450 lm Rif skálabygginga Verkinu skal að fullu lokið 1. ágúst 2019. Útboðsgögn verða afhent í afgreiðslu bæjarskrif- stofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 2. hæð frá og með kl. 12:00 á miðvikudeginum 3. október 2018. Tilboðum skal skilað á sama stað, bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar, eigi síðar en föstudaginn 2. nóvem- ber 2018 kl. 11:00 og þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Gatnagerð í Súluhöfða, Mosfellsbæ Reykja vík ur borg Innkaupadeild Borg artún 12-14, 105 Reykja vík Sími 411 1042 / 411 1043 Bréfsími 411 1048 Netfang: utbod@reykjavik.is Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod ÚTBOÐ Útboð nr. 14319 – Vátryggingar fyrir Strætó bs. Innkaupadeild Reykjavíkurborgar f.h. Strætó bs. óskar eftir tilboðum í vátryggingar fyrir Strætó bs. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Um er að ræða eignatryggingar, ábyrgðartryggingar, persónutryggingar, ökutækjatryggingar og farmtryggingar. Útboðsgögn verða eingöngu aðgengileg á útboðsvef Reykjavíkurborgar á vefslóðinni: http://utbod.reykjavik.is – frá og með 4. október 2018. Tilboðum skal skila með rafrænum hætti á framan- greindan útboðsvef innkaupadeildar Reykjavíkurborgar eigi síðar en kl. 10:00 þann 15. nóvember 2018, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. *Nýtt í auglýsingu *20726 Ýmis lyf 42 - TNF alfa hemlar og skyld lyf. Ríkiskaup fyrir hönd Landspítala og fleiri heilbrigðisstofnana óska eftir tilboðum í lyf sem notuð eru við iktsýki, hryggikt, sóragigt, sóra, Crohn‘s sjúkdómi, sáraristilbólgu og öðrum sjúkdómum, sem eru innan ATC flokka útboðsins. Sjá nánar í útboðsgögnum á www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 6. nóvember 2018 kl. 11:00 hjá Ríkiskaupum. Heilsugæslustöð á Reyðarfirði – stækkun - Heilbrigðisstofnun Austur- lands ÚTBOÐ NR. 20820 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. velferðarráðu- neytisins, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við að byggja viðbyggingu við núverandi Heilsugæslustöð á Reyðarfirði að Búðareyri 8 á Reyðarfirði. Heilsugæslustöðin er hluti Heilbrigðisstofnunar Austurlands. Viðbyggingin er 276 m2 timburhús á steyptum sökkli. Viðbyggingin samanstendur af tengibyggingu, aðalbyggingu og yfirbyggðri aðkomu sjúkrabíla. Í tengibyggingu er nýr inngangur, biðstofa og móttaka, í aðalbyggingu er bætt aðstaða heilsu- gæslu og skrifstofa og við enda hússins er yfir- byggð aðkoma sjúkrabíla og sorpgeymsla. Veggir eru klæddir utan með sléttum trefjaplötum, gluggar og hurðir úr timbri með framhlið úr áli. Þak borið uppi af kraftsperrum og láréttum ásum, klætt með bárustáli. Innveggir úr blikkstoðum klæddum gifsi, loft gifsklætt og dúkur og flísar á gólfum. Helstu magntölur eru: Mótafletir (sökkulmót) 130 m² Steinsteypa 75 m³ Þakflötur 310 m² Klæðning útveggja 126 m² Klæðning og léttir innveggir 215 m² Loftaklæðningar 220 m² Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 1. nóvember 2019. Útboðsgögn eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum 16.10.2018 kl. 11:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboð Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið: Reykjavíkurhöfn Suðurbugt – Öldubrjótur og landgangur Um er að ræða útvegun/smíði og uppsetningu á 80m löngum fljótandi öldubrjóti við Suðurbugt í Gömlu höfninni í Reykjavík. Innifalið í tilboði eru m.a. tilheyrandi festingar, 18m landgangur og annar búnaður. Verklok eru áætluð 15. apríl 2019. Útboðsgögn fást afhent án gjalds á stafrænu formi með því að senda beiðni á netfangið utbod@mannvit.is, frá miðvikudeginum 3. október 2018. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Faxaflóahafna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík, fimmtudaginn, 25. október 2018 kl. 11:00. Raðauglýsingar 569 1100 atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.