Barnablaðið - 23.09.2018, Blaðsíða 3
Verðlaunaleikurvikunnar
Í þessari viku eigið þið að svara nokkrum spurningum
um Eurovision. Lausnina skrifið þið niður á blað og
sendið inn fyrir 30. september næstkomandi. Þá eigið
þið möguleika á að vinna bókina ARLO OG SEPPI Í
ÆVINTÝRUM. Munið að láta fylgja með upplýsingar um
nafn, aldur og heimilisfang. Þið getið sent lausnina á
ne á heimilisfangið:
Dögun
Einarsdóttir
11 ára
Bólstaðarhlíð
541 Blönduós
Eiríkur Sæberg
Erlendsson
4 ára
Heiðmörk 58
810 Hveragerði
Arna Hólm
Gunnarsdóttir
11 ára
Sólvallagötu 60
101 Reykjavík
Edda
Andradóttir
6 ára
Botnahlíð 16
710 Seyðisfirði
Eydís Freyja
Guðmundsdóttir
9 ára
Heiðarbrún 5
230 Reykjanesbæ
Fyrir tveimur vikum áttuð
þið að leysa dulmálslykil
til að finna út lausnina.
Rétt svar er: ÆVINTÝRI.
Dregið var úr innsendum
lausnum og fá hinir
heppnu senda bókina
HRAÐI, ÉG ER HRAÐI.
Til hamingju, krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum.
BARNABLAÐIÐ 3
1Hver leikur RonjuRæningjadóttur í
Þjóðleikhúsinu?
a) Helga Möller
b) Jóhann Guðrún
c) Silvía Nótt
d) Salka Sól
2Hvaða dagur er haldinnhátíðlegur 16. september
ár hvert?
a) Dagur íslenskrar náttúru
b) Dagur íslenskrar peysu
c) Dagur íslenskrar söngkonu
d) Dagur íslenskrar tómatsósu
3Hvað heitir þessi mikliflugmaður úr Andabæ?
a) Loftur Þotönd
b) Jóakim
c) Hábeinn heppni
d) Frímann flugkappi
4Hvað er númerið hjáNeyðarlínunni?
a) 100
b) 112
c) 113
d) 5812345
5Með hvaða liði leikur núknattspyrnumaðurinn frægi
Cristiano Ronaldo?
a) Bayern München
b) Liverpool
c) Juventus
d) Völsungi
6Hvað heitir söngvarinnheimsfrægi sem tilkynnti í
vikunni að hann ætli að halda
stórtónleika á Íslandi 10. ágúst.
a) Ed Sheeran
b) Justin Bieber
c) Bruno Mars
d) Michael Jackson
7Hvað heitir þessi afrekskonasem slegið hefur í gegn
á heimsleikunum í Crossfit
undanfarin ár?
a) Vala Flosa
b) Þórhildur Katrín
c) Katrín Tanja
d) Hildur Vala
8Hvað tákna þettaumferðarmerki?
a) Göngubrú
b) Hlaupabraut
c) Neyðarkall
d) Gangbraut
Vinningshafar
BARNABLAÐIÐ
verðlaunaleikur
23. september 2018
Hádegismóum 2
110 Reykjavík
tfangið barnabladid@mbl.is eða