Morgunblaðið - 13.10.2018, Síða 3

Morgunblaðið - 13.10.2018, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 2018 3 Skipulags- og framkvæmdasvið Norðurþings auglýsir laust til umsóknar nýtt starf verkefnastjóra framkvæmda hjá sveitarfélaginu. Starfshlutfallið er 100% og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni:  Verkefnastjórnun framkvæmda og annara verkefna á vegum Orkuveitu Húsavíkur og skipulags- og framkvæmdasviðs Norðurþings  Verkeftirlit, eftirfylgni og verkstýring með framkvæmdum á vegum sveitarfélagsins  Skipulagning samskipta og samræming samstarfsaðila í stórum verkefnum  Samskipti við hagsmunaaðila, þjónustuaðila, verktaka og íbúa Norðurþings tengd framkvæmdum og þjónustu á sviðinu  Umsjón með gerð útboðsgagna, opnun tilboða og gerð verksamninga.  Eftirlit með kostnaði ásamt kostnaðartengdri greiningarvinnu og skýrslugerð vegna verklegra framkvæmda á vegum sveitarfélagsins  Aðstoð við stefnumótun og gerð fjárhags-, starfs- og verkáætlana á skipulags- og framkvæmdasviði Menntunar- og hæfniskröfur:  Iðn- eða tæknimenntun er nauðsynleg  Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur  Reynsla af utanumhaldi með verklegum framkvæmdum  Reynsla af meðhöndlun teikninga og verklegra gagna  Reynsla og góð þekking á meðhöndlun talnagagna og notkun á þeim  Góðir samskiptahæfileikar eru nauðsynlegir  Reynsla af notkun mælitækja og landupplýsingakerfa er kostur  Þekking á rekstrarumhverfi og framkvæmdum sveitarfélaga er kostur  Góð tölvukunnátta er nauðsynleg  Skipulögð og fagleg vinnubrögð  Frumkvæði og drifkraftur Viðkomandi mun vinna náið með framkvæmda- og þjónustufulltrúa, sem er hans næsti yfirmaður. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Laun og önnur starfskjör fara eftir samningum Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Nánari upplýsingar um starfið veitir Gunnar Hrafn Gunnarsson, framkvæmda- og þjónustufulltrúi Norðurþings og framkvæmdastjóri Orkuveitu Húsavíkur, í síma 464-6100 eða með fyrirspurn á netfangið gunnar@nordurthing.is Umsóknum sem greina frá menntun og fyrri störfum skal skila á netfangið jona@nordurthing.is eða í lokuð umslagi merkt „Umsókn – verkefnastjóri framkvæmda“ á skrifstofu Norðurþings áður en umsóknarfresturinn er úti Verkefnastjóri framkvæmda Umsóknarfrestur er til og með 28. október 2018 Hagfræðingur Ferðamálastofu Ferðamálastofa stuðlar að þróun ferðaþjónustu sem mikilvægrar og sjálfbærrar grunnstoðar í íslensku samfélagi. Auk þess vinnur Ferðamálastofa að samræmingu, greiningum og rannsóknum í ferðaþjónustu með hliðsjón af stefnu stjórnvalda. Eitt af hlutverkum Ferðamálastofu er að vinna að gagnaöflun og rannsóknum í ferðaþjónustu á Íslandi. Verkefni í þessum flokki varða bæði talnagögn og landfræðilegar upplýsingar, sem auka þekkingu um ferðamenn og atvinnugreinina, bæta gæði, auka arðsemi, huga að þolmörkum og styrkja innviði greinarinnar. Þannig stuðlar Ferðamálastofa að því að niðurstöður séu nýttar við ákvarðanatöku í greininni, með skýrri framsetningu niðurstaðna og markvissri upplýsingagjöf. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á www.ferdamalastofa.is Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 29. október 2018. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Menntunar- og hæfniskröfur:                                                        !     "   #       $          %      Starfs- og ábyrgðarsvið:         &         '    &     (              )  %  '      &    * %   "  +   %       #                        &      %&  , -   "     & #     , )   .//0                #        &  1  %   $                 %&          %  $ , 1      %        %  "           $        , Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík 2            &   , -   &   &    &  3             ,  Sjá nánar á kopavogur.is www.kopavogur.is/is/stjornsysla/um-okkur/laus-storf Laus störf hjá Kópavogsbæ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.