Morgunblaðið - 05.10.2018, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 05.10.2018, Qupperneq 3
séu varamenn hjá A-landsliðinu, þá hefur U21-landsliðið ekki lengur að miklu að keppa í sinni undankeppni. Gylfi Þór Sigurðsson, Birkir Bjarnason, Jóhann Berg og Emil verða án efa í hópnum í dag. Ég fæ hins vegar ekki séð að leikmenn eins og Arnór Ingvi Traustason, Rúrik Gíslason, Guðlaugur Victor Pálsson og fleiri geti gengið að vísu sæti í landsliðshópnum í dag, og Aron gæti verið úr leik vegna meiðsla líkt og Jón Daði Böðvarsson. Þess vegna sé ég tækifæri fyrir unga leikmenn og koma þrír helst upp í hugann. Albert Guðmundsson hefur auðvitað leikið frábærlega sem fyrirliði U21-landsliðsins og er búinn að stimpla sig inn hjá AZ í hollensku úrvalsdeildinni í haust. Hann var í HM-hópnum og lék þar sinn fyrsta mótsleik, sem varamaður gegn Kró- ötum. Kantmaðurinn Jón Dagur Þor- steinsson gerði einnig afar vel í síð- ustu leikjum U21-landsliðsins en hann er að láni hjá Vendsyssel í dönsku úrvalsdeildinni, frá enska úr- valsdeildarfélaginu Fulham, skoraði í 2:1-sigri á Köbenhavn á sunnudaginn og var valinn í lið umferðarinnar. Og þó að Arnór Sigurðsson sé aðeins 19 ára þá lék hann í vikunni í 1:0-sigri á Evrópumeisturum Real Madrid og hefur því tekið risaskref undanfarið, en fyrir mánuði hafði hann aldrei spil- að U21-landsleik. Fleiri mætti svo nefna sem koma til greina, eins og Samúel Kára Friðjónsson, HM-fara. gviðið? kall til sætis í hópnum Morgunblaðið/Kristinn Magnússon ut í sigri meistaranna ÍÞRÓTTIR 3 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 2018 Röstin, Dominos-deild karla, fimmtu- dag 4. október 2018. Gangur leiksins: 2:5, 11:8, 16:12, 19:20, 25:26, 32:34, 41:40, 47:46, 51:51, 60:57, 65:65, 68:72, 70:74, 80:79, 85:79, 95:86. Grindavík: Jordy Kuiper 24/12 frá- köst, Sigtryggur Arnar Björnsson 22/8 fráköst/6 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 15/8 fráköst, Terrell Vinson 14/6 fráköst, Michael Liapis 11/7 frá- köst, Johann Arni Olafsson 6, Hlynur Hreinsson 3. Fráköst: 33 í vörn, 10 í sókn. Breiðablik: Christian Covile 18/4 frá- köst, Snorri Hrafnkelsson 16/7 frá- köst, Erlendur Ágúst Stefánsson 13, Sveinbjörn Jóhannesson 8/7 fráköst, Halldór Halldórsson 8/4 fráköst, Arn- ór Hermannsson 5/8 frák./5 stoðs., Snorri Vignisson 5, Ragnar Jósef Ragnarsson 5, Þorgeir Freyr Gíslason 3, Sigurður Sölvi Sigurðarson 3, Árni Elmar Hrafnsson 2/4 fráköst. Fráköst: 32 í vörn, 10 í sókn. Dómarar: Kristinn Óskarsson, Einar Þór Skarphéðinsson, Georgia Olga Kristiansen. Áhorfendur: 400. Grindavík – Breiðablik 95:86 Sauðárkrókur, Dominos-deild karla, fimmtudag 4. október 2018. Gangur leiksins: 6:7, 10:11, 18:13, 22:15, 27:15, 38:19, 41:24, 44:33, 49:38, 53:44, 55:45, 64:53, 71:55, 75:61, 83:64, 85:68. Tindastóll: Urald King 25/13 frá- köst/5 stolnir, Danero Thomas 18/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 14, Dino Butorac 12/9 fráköst/11 stoð- sendingar, Pétur Rúnar Birgisson 8/4 fráköst, Viðar Ágústsson 3, Hannes Ingi Másson 3, Helgi Rafn Viggósson 2/5 fráköst. Fráköst: 30 í vörn, 11 í sókn. Þór Þ.: Kinu Rochford 21/17 fráköst, Gintautas Matulis 15/8 fráköst, Hall- dór Garðar Hermannsson 12/5 frá- köst, Davíð Arnar Ágústsson 10, Ragnar Örn Bragason 6, Nikolas Tom- sick 4/6 stoðsendingar. Fráköst: 27 í vörn, 7 í sókn. Dómarar: Sigmundur Már Herberts- son, Rögnvaldur Hreiðarsson, Gunn- laugur Briem. Áhorfendur: 500. Tindastóll – Þór Þ. 85:68 DHL-höllin, Dominos-deild karla, fimmtudag 4. október 2018. Gangur leiksins: 5:5, 10:12, 15:18, 28:26, 33:33, 38:39, 44:47, 58:52, 66:52, 70:56, 74:66, 86:75, 88:75, 96:81, 100:86, 109:93. KR: Julian Boyd 37/12 fráköst, Jón Arnór Stefánsson 15/6 stoðsendingar, Orri Hilmarsson 12, Sigurður Á. Þor- valdsson 11/6 fráköst, Emil Barja 10/8 fráköst/7 stoðsendingar, Dino Stipcic 9/5 fráköst/7 stoðsendingar, Vil- hjálmur Kári Jensson 9, Benedikt Lár- usson 3, Björn Kristjánsson 3. Fráköst: 29 í vörn, 10 í sókn. Skallagrímur: Matej Buovac 25/5 frá- köst, Aundre Jackson 23/5 fráköst, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 20/5 frá- köst/8 stoðsendingar, Bjarni Guð- mann Jónson 10, Björgvin Hafþór Rík- harðsson 10/5 fráköst, Kristófer Gíslason 3, Bergþór Ægir Ríkharðsson 2. Fráköst: 21 í vörn, 2 í sókn. Dómarar: Leifur S. Garðarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Aron Rún- arsson. Áhorfendur: 100. KR – Skallagrímur 109:93 Fráköst: 22 í vörn, 14 í sókn. Haukar: Marques Oliver 28/13 frá- köst/3 varin skot, Kristján Leifur Sverr- isson 13/6 fráköst, Kristinn Marinósson 13, Matic Macek 13, Haukur Óskarsson 12/4 fráköst, Arnór Bjarki Ívarsson 7, Hilmar Smári Henningsson 5, Daði Lár Jónsson 4/5 stoðsendingar. Fráköst: 21 í vörn, 9 í sókn. Dómarar: Davíð Tómas Tómasson, Eggert Þór Aðalsteinsson, Bjarni Hlíð- kvist Kristmarsson. Áhorfendur: 231. ukar 88:95 HANDKNATTLEIKUR Grill 66 deild karla: Digranes: HK – ÍR U.................................19 Origo-höllin: Valur U – Þróttur ...........19.30 TM-höllin: Stjarnan U – FH U .................20 Víkin: Víkingur – Haukar U......................20 Grill 66 deild kvenna: Víkin: Víkingur – HK U.............................18 Austurberg: ÍR – Afturelding...................19 2. deild karla: Fylkishöll: Fjölnir U – Akureyri U ..........17 KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild karla: MG-höllin: Stjarnan – ÍR......................18.30 Njarðvík: Njarðvík – Keflavík .............20.15 1. deild karla: Ísafjörður: Vestri – Snæfell .................19.15 Dalhús: Fjölnir – Þór Akureyri ...........19.15 Brauð og co. höllin: Höttur – Sindri ....19.15 1. deild kvenna: Hveragerði: Hamar – ÍR ......................19.15 2. deild karla: Sandgerði: Reynir S. – Ármann................19 Í KVÖLD! ÍBV gerði góða ferð til Akureyrar en liðið hafði betur á móti KA/Þór 34:26, í fyrsta leiknum í 3. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Leikið var í KA-heimilinu. Eyjakonur höfðu frumkvæðið all- an tímann en þær voru yfir eftir fyrri hálfleikinn 17:14 og bættu við for- skot sitt í síðari hálfleiknum. Landsliðskonan Arna Sif Páls- dóttir fór mikinn í liði ÍBV í kvöld en hún gerði sér lítið fyrir og skoraði 13 mörk. Greta Kavaliusskalte var næst með sex mörk. Martha Hermanns- dóttir var markahæst hjá KA/Þór með sex mörk. Katrín Vilhjálms- dóttir var næst með fimm mörk. Erfiðlega gekk hjá Eyjaliðinu að komast norður vegna veðurs og þungrar færðar. Ekki var hægt að fljúga svo brugðið var á það ráð að fara með rútu. Upphaflega átti leik- urinn að hefjast klukkan 18.30 en var seinkað í tvígang en hófst loks klukk- an 20 þegar leikmenn ÍBV höfðu skil- að sér í ófærð norður. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Öflug Greta Kavaliuskaite skoraði sex mörk fyrir ÍBV nyrðra. Eyjakonur sóttu tvö stig norður  Kvennalið HK í blaki hefur fengið af- ar mikinn liðsstyrk en landsliðskonan Elísabet Einarsdóttir er komin aftur í raðir félagsins eftir eitt ár hjá Volley Lugano í Sviss. Þetta kom fram á blak- frettir.is í gær. Elísabet varð Íslands- meistari með HK 2017. Hún gæti spil- að með HK gegn Þrótti Neskaupstað í meistarakeppninni á Húsavík á laugar- dag.  Spánverjinn Stefano Hidalgo er svo orðinn leikmaður KA í blaki karla. Hidalgo er 31 árs miðjumaður og kem- ur frá VC Melilla á Spáni þar sem hann var stigahæsti maður liðsins, sem endaði í 7. sæti A-deildar á síðustu leiktíð.  Allar helstu stjörnur franska heims- meistaraliðsins í fótbolta eru í 23ja manna leikmannahópi Didier Des- champs sem hann valdi fyrir vináttu- landsleik við Ísland næsta fimmtudag, og leik við Þýskaland í Þjóðadeildinni fimm dögum síðar. Nægir þar að nefna menn á borð við Antoine Griezmann, Kylian Mbappé, Paul Pogba, N’Golo Kanté, Raphaël Varane og Hugo Lloris.  Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Katar í vináttulandsleik 19. nóv- ember. Ísland mætir Belgíu í lokaleik sínum í Þjóðadeildinni 15. nóvember, og fer leikurinn við Katar einnig fram í Belgíu. Ísland mætti Katar einnig í vin- áttulandsleik í nóvember á síðasta ári og gerðu liðin þá 1:1-jafntefli. Eitt ogannað HM Í BLAKI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Landslið Búlgaríu, Dóminíska lýð- veldisins, Púertóríkó og Mexíkó tryggðu sér í gær síðustu fjögur sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í blaki kvenna sem fram fer í Japan þessa dagana. Leikmenn átta landsliða halda nú heim á leið en þau sextán sem eftir eru skiptast í tvo átta liða riðla en keppni í þeim hefst á sunnudag og stendur fram á fimmtudag í næstu viku. Meðal stórleikja í lokaumferð fyrsta hluta mótsins í gær var við- ureign Ítalíu og ólympíumeistara Kínverja. Kínverjar unnu fyrstu hrinu leiksins, 25:20, sem jafnframt var fyrsta hrinan á mótinu sem ítalska landsliðið tapaði. Ítalir létu það ekki trufla sig og unnu þrjár næstu, 26:24, 25:16, 25:20, og leikinn þar með 3:1. Bandaríska liðið er ennþá ósigrað á mótinu en það lenti í kröppum dansi gegn Rússum í hörkuleik í Kobe sem fór í fimm hrinur, 19:25, 25:20, 26:24, 12:25, 15:11. Sem fyrr segir náði Búlgaría inn í sextán liða úrslit. Hún vann Kanada í hreinum úrslitaleik um sætið, 3:1, en kanadíska liðið vann fyrstu hrinu leiksins. Áfram þrátt fyrir tap Mexíkó skreið áfram í 16-liða úr- slit þrátt fyrir tap fyrir Hollandi í lokaumferðinni í A-riðli. Lið Mexíkó getur þakkað argentínska landslið- inu fyrir því Argentína lagði Kamer- ún í lokaumferðinni. Um var að ræða eina sigur argentínska liðsins í mótinu en hann gerði að verkum að leikmenn Kamerún sátu eftir með sárt ennið og hafa nú sennilega pakkað ofan í töskur og haldið til síns heima. Skriður á Serbum Fjögur lið hafa ekki tapað leik á mótinu til þessa. Það eru lið Serbíu Hollands, Bandaríkjanna og Ítalíu. Serbar eru þeir einu sem hafa ekki tapað hrinu í mótinu, enn sem komið er, eftir fimm leiki. Ítalir töpuðu loks hrinu  Sextán liða úrslit fram undan Ljósmynd/FIVB Hávörn Varnarmenn ítalska landsliðsins reyna að verjast kínversku smassi. Dominos-deild karla Tindastóll – Þór Þ................................. 85:68 KR – Skallagrímur ............................. 109:93 Grindavík – Breiðablik......................... 95:86 Valur – Haukar..................................... 88:95 Meistaradeild Evrópu Umspil, seinni leikur: Nanterre – Kauhajoen Karhu ............91:58  Haukur Helgi Pálsson skoraði 9 stig, tók 4 fráköst áti 4 stoðsendingar fyrir Nan- terre sem þar með er gulltryggt um sæti í Meistaradeildinni. Spánn Gran Canaria – Obradoiro ................ 92:93  Tryggvi Snær Hlinason skoraði 4 stig fyrir Obradoiro og tók 5 fráköst. Austurríki Oberwart Gunners – Flyers Wels ..... 89:64  Dagur Kár Jónsson skoraði 14 stig, átti 4 stoðsendingar tók 3 fráköst fyrir Fleyers Wels. KÖRFUBOLTI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.