Morgunblaðið - 10.11.2018, Side 1

Morgunblaðið - 10.11.2018, Side 1
Sjóvá sjova.is440 2000 Hjá Sjóvá starfar sterkur og skemmtilegur hópur fólks sem kappkostar að veita viðskiptavinum afburða- þjónustu. Kannanir sýna að starfsánægja hjá Sjóvá er með því allra mesta sem mælist hérlendis. Umsóknarfrestur er til og með 12. nóvember nk. Umsókn skal fylla út á sjova.is/starfsumsoknir. Nánari upplýsingar veitir Sigurjón Andrésson markaðsstjóri í síma 844 2022 eða sigurjon.andresson@sjova.is. Sérfræðingur í stafrænni miðlun Við leitum að hugmyndaríkum og metnaðarfullum einstaklingi með brennandi áhuga á stafrænum samskiptum. Í boði er spennandi starf hjá kraftmiklu fyrirtæki. Starfið felur meðal annars í sér › umsjón með að framfylgja stefnu í stafrænum samskiptum og þjónustu › yfirumsjón með vefsvæði og sam- félagsmiðlum › samskipti við undirverktaka vegna vefmála › verkefni tengd innri og ytri markaðssetningu Við leitum að einstaklingi með › brennandi áhuga á stafrænum samskiptum, markaðssetningu og þjónustu › skipulagshæfileika og getu til að starfa sjálfstætt › þekkingu á verkefnastjórnun › góða tilfinningu fyrir íslensku máli › reynslu af vefmælingum og túlkun gagna › grunnþekkingu á HTML og CSS Jafnlaunamerki velferðarráðuneytisins Framúrskarandi fyrirtæki í flokki stærri fyrirtækja Efst tryggingafélaga í Ánægjuvoginni        atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391 Lögfræðingur Capacent — leiðir til árangurs Embætti landlæknis starfar í samræmi við lög um landlækni og lýðheilsu. Hlutverk embættisins í hnotskurn er að stuðla að góðri og öruggri heilbrigðisþjónustu, heilsueflingu og öflugum forvörnum. Embætti landlæknis áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/10536 Kröfur um þekkingu og hæfni: Embættis- eða meistarapróf lögfræði Starfsreynsla á sviði stjórnsýslu er æskileg Sjálfstæð, skipuleg og fagleg vinnubrögð Framúrskarandi hæfni og lipurð í samskiptum Mjög gott vald á talaðri og ritaðri íslensku Gott vald á ensku og gjarnan á einu Norðurlandatungumáli · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 19. nóvember Í starfinu felst m.a.: Túlkun laga og reglugerða sem um embættið gilda Ábyrgð á lögfræðilegum málefnum vegna umsókna um starfsleyfi heilbrigðisstarfsmanna Samskipti við erlend stjórnvöld vegna umsókna um starfsleyfi Þátttaka í eftirliti embættisins Lögfræðileg ráðgjöf Samskipti við íslensk stjórnvöld og stofnanir Embætti landlæknis óskar eftir að ráða lögfræðing í fullt starf. Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem reynir á öguð vinnubrögð og trausta lögfræðilega þekkingu. Leitað er að áhugasömum og sveigjanlegum einstaklingi sem hefur frumkvæði og metnað til að ná árangri í starfi. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri sviðs eftirlits og gæða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.