Morgunblaðið - 10.11.2018, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2018
Útboð
Verkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum „ONIK-2018-11
Control valves“.
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.
Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu OR
https://www.or.is/utbod
Tilboð verða opnuð hjá Orku náttúrunnar ohf. Bæjarhálsi 1,
110 Reykjavík, mánudaginn 10.12.2018 kl. 11:00.
ONIK-2018-11 10.11.2018
Orka náttúrunnar ohf. óskar eftir tilboðum í:
Stjórnloka
ORKA NÁTTÚRUNNAR
Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is
Allar fyrirspurnir vegna útboðs skal senda á utbod@or.is
j l i , j í · í i · . .i
ll i i l n.is
*Nýtt í auglýsingu
*20753 Póstflug til Kaupmannahafnar.
Ríkiskaup fyrir hönd Íslandspósts óska eftir
tilboðum í póstflug til Kaupmannahafnar.
Um er að ræða rammasamning Íslandspósts.
Nánari upplýsingar í útboðsgögnum á
www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 13. desember
2018 kl. 13:00 hjá Ríkiskaupum.
20596 HÍF - Hús íslenskra fræða –
húsbygging
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd mennta- og
menningarmálaráðuneytis óskar eftir tilboðum í
verkið „Hús íslenskra fræða – Hús og lóð“,
Arngrímsgötu 5, Reykjavík.
Hús íslenskra fræða verður á þremur hæðum auk
kjallara undir hluta þess. Opinn bílakjallari verður
sunnan- og vestanmegin við húsið. Byggingin er
sporöskjulaga og er formið brotið upp með
útskotum og inngörðum. Að utan er byggingin
klædd opnum málmhjúp.
Helstu stærðir eru:
Lóð: um 6.502 m²
Stærð byggingar /birt flatarmál, án bílakjallara:
um 6.477 m²
Byggingarmagn ofanjarðar: um 5.038 m²
Stærð bílakjallara: um 2.230 m²
Brúttó rúmmál: um 28.548 m³
Verkefnið er unnið samkvæmt BIM og stefnt er að
því að byggingin verði vottuð sem vistvænt mann-
virki samkvæmt alþjóðlega vottunarkerfinu
BREEAM.
Verkinu skal vera að fullu lokið í febrúar 2022.
Útboðsgögn eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa
www.rikiskaup.is. Tilboðin verða opnuð hjá
Ríkiskaupum, fimmtudaginn 24. janúar 2019
kl. 11:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem
þess óska.
Tilboð/útboð
Raðauglýsingar
Félagsráðgjafi
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir stöðu félagsráðgjafa lausa til umsóknar.
Um er að ræða 100% starf.
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga (FSS) annast félags- og skólaþjónustu sveitarfélag-
anna á Snæfellsnesi, Snæfellsbæjar, Stykkishólmsbæjar, Grundarfjarðarbæjar, Helgafells-
sveitar og Eyja-og Miklaholtshrepps.
Í sveitarfélögunum búa tæplega 3.900 íbúar.
Hjá FSS starfa auk forstöðumanns, skólasálfræðingur, tveir félagsráðgjafar, tveir þroska-
þjálfar, náms- og starfsráðgjafi, talmeinafræðingur auk starfsfólks dagþjónustu- og
hæfingarstöðva og stuðningsþjónustu sveitarfélaganna.
Umsækjandi hafi starfsréttindi félagsráðgjafa.
Verkefni félagsráðgjafa taka til almennrar félags- og skólaþjónustu, barnaverndar og
stuðningsþjónustu sveitarfélaga.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félagsráðgjafa-
félags Íslands.
Skrifleg umsókn er tilgreini menntun, starfsferil, 1-2 umsagnaraðila ásamt prófskírteinum,
starfsleyfi og sakavottorði berist Sveini Þór Elinbergssyni, forstöðumanni sem jafnframt
veitir frekari upplýsingar um starfið í síma 430 7800, 861 7802 og tölvupósti sveinn@fssf.is
Klettsbúð 4, 360 Snæfellsbæ
Umsóknarfrestur er til 15. desember
Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf
laus til umsóknar:
kopavogur.is
Grunnskólar
Forfallakennari í Hörðuvallaskóla
Forfallakennari í Smáraskóla
Matráður í Kársnesskóla
Skólaliðar í Kópavogsskóla
Skólaliðar í Smáraskóla
Stærðfræði- og náttúrufræðikennari í
Kársnesskóla
Umsjónarkennari í Salaskóla
Leikskólar
Deildarstjóri í Austurkór
Deildarstjóri í Álfatún
Deildarstjóri í Kópahvol
Deildarstjóri í Núp
Leikskólakennarar í Austurkór
Leikskólakennari í Furugrund
Leikskólakennari í Grænatún
Leikskólakennari í Kópahvol
Leikskólakennari í Urðarhól
Leikskólasérkennari í Kópahvol
Velferðarsvið
Teymisstjóri á heimili fyrir fatlaða
Þroskaþjálfi á áfangaheimili
Umsóknir ásamt upplýsingum um störfin
eru á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is.
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Hefur þú áhuga á
íslenskum listmunum?
Þekkt gallerí á höfuðborgarsvæðinu óskar
eftir helgar/jóla/sumarstarfskrafti.
Sölumannshæfileiki - Snyrtimennska - Fagleg framkoma
Hentar námsfólki sérstaklega vel.
Áhugasamir vinsamlega sendið póst á box@mbl.is merkt L- 26050.
Embætti forstöðumanns
Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og
heyrnarskertra
Auglýst er laust til umsóknar embætti forstöðu-
manns Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og
heyrnarskertra.
Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðu-
neytisins, menntamalaraduneyti.is.
Umsóknarfrestur er til og með 28. nóvember
2018.
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
fasteignir