Morgunblaðið - 08.11.2018, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2018
Grunnskóli Fjallabyggðar auglýsir
stöðu umsjónarkennara á yngsta
stigi og stöðu þroskaþjálfa
Umsjónarkennari
Umsjónakennara vantar til starfa við Grunnskóla Fjallabyggðar.
Um er að ræða 100% stöðu. Kennslugreinar eru almenn
kennsla og umsjón á yngsta stigi. Þarf að geta hafið störf sem
fyrst.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla skilyrði.
• Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður.
• Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum.
• Góðir skipulagshæfileikar.
• Ábyrgð og stundvísi.
Laun greidd samkvæmt kjarasamningi Samninganefndar
sveitarfélaga (SNS) og Kennarasambands Íslands (KÍ).
Þroskaþjálfi
Þroskaþjálfa vantar til starfa við Grunnskóla Fjallabyggðar.
Um er að ræða 75% stöðu með möguleika á stækkun í 100%.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Kemur að þjálfun einstaklinga.
• Veitir ráðgjöf og leiðsögn til samstarfsaðila.
• Kemur að gerð einstaklingsnámskráa.
• Stjórnar og skipuleggur teymisfundi.
• Kemur að daglegri umsjón og skipulagi í sérhæfðri þjónustu.
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Starfsréttindi þroskaþjálfa.
• Leiðtogahæfni, metnaður og áhugi.
• Reynsla af skipulagi og teymisstjórnun.
• Áhersla er lögð á lipurð í samstarfi og mannlegum
samskiptum.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Þroskaþjálfafélags
Íslands og launanefndar sveitarfélaga.
Grunnskóli Fjallabyggðar er heildstæður grunnskóli með
rúmlega 200 nemendur. Starfstöðvar eru tvær, í Ólafsfirði og
á Siglufirði. Skólinn starfar samkvæmt Uppeldi til ábyrgðar og
Olweusarstefnu gegn einelti. Nánari upplýsingar um skólann
má finna á http://grunnskoli.fjallabyggd.is/
Gildi skólasamfélagsins eru: Kraftur - Sköpun – Lífsgleði
Í Fjallabyggð búa ríflega 2000 íbúar. Nánari upplýsingar um
Fjallabyggð má finna á www.fjallabyggd.is
Upplýsingar veitir Erla Gunnlaugsdóttir skólastjóri í síma
464-9150 og 865-2030 eða í gegnum netfangið
erlag@fjallaskolar.is
Umsókn ásamt ferilskrá sendist á netfangið
erlag@fjallaskolar.is
Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 2018.
Helstu verkefni eru
• Móttaka, skráning, varðveisla, pökkun og miðlun skjala
• Ábyrgð og umsjón með þróun skjalastefnu og
verklags við skjalastjórnun
• Umsjón með gerð gæðahandbókar
• Aðstoð við starfsfólk og stjórnendur varðandi skjala-
mál og skjalakerfi
• Eftirfylgni með skjalaskráningu og frágangur skjalasafns
• Umsjón með innri vef (skjalakerfið)
• Uppsetning dagskrár funda bæjarstjórnar og bæjarráðs
Hæfnis- og menntunarkröfur:
• háskólamenntun sem nýtist í starfi, m.a. í bókasafns-
og upplýsingafræði
• Þekking og reynsla af skjalastjórnun nauðsynleg
• Reynsla af innleiðingu skjalastýringarkerfis kostur
• Ábyrgð, vandvirkni og nákvæmni
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Góð almenn tölvukunnátta
• Gott vald á íslensku
Um fullt starf er að ræða og laun greiðast samkvæmt kjarasamningi FOSA eða BHM eftir því sem við á og eru
karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um starfið.
Æskilegt er að viðkomandi geti komið til starfa í desember 2018.
Allar frekari upplýsingar veitir Stefán Bragason, skrifstofu- og starfsmannastjóri í síma 4 700 700 eða á net-
fanginu stefan@egilsstadir.is
Umsóknir berist á skrifstofu Fljótsdalshéraðs, Lyngási 12, 700 Egilsstaðir merkt SKJALASTJÓRI 2018 eða á
netfangið stefan@egilsstadir.is
Umsóknarfrestur er til og með . nóvember 2018.
Laust er til umsóknar starf skjalastjóra hjá Fljótsdalshéraði
Skjalastjóri hjá Fljótsdalshéraði
Markmið Fangelsismálastofnunar við rekstur
fangelsa eru þessi helst:
- Að afplánunin fari fram með öruggum hætti þannig
að réttaröryggi almennings sé tryggt.
- Að draga úr líkum á endurkomu fanga í fangelsi.
- Að föngum sé tryggð örugg og vel skipulögð
afplánun, að mannleg og virðingarverð samskipti
séu höfð í fyrirrúmi og að fyrir hendi séu aðstæður
og umhverfi sem hvetja fanga til að takast á við
vandamál sín.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starf fangavarðar felst m.a. í umsjón ákveðinna
verkefna og veita leiðbeiningar til skjólstæðinga.
Um skilyrði þess að vera ráðinn fangavörður fer
skv. ákvæðum reglugerðar nr. 347/2007.
Hæfnikröfur
- Iðnmenntun og/eða háskólamenntun kostur.
- Gott vald á íslensku, talaðri sem ritaðri.
- Góð kunnátta í ensku nauðsynleg.
- Gott viðmót, jákvæðni og hæfni í mannlegum
samskiptum.
- Geta brugðist skjótt við breytilegum aðstæðum.
- Góð kunnátta og færni á tölvur og helstu forrit
s.s. word, excel og Lotus notes.
- Samviskusemi, stundvísi og vandvirkni.
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem
fjármála- og efnahagsráðherra og SFR - stéttarfélag í
almannaþjónustu hafa gert.
Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um.
Sækja skal um starfið merkt “Störf fangavarða á
Hólmsheiði” á heimasíðu Fangelsismálastofnunar
www.fangelsi.is fyrir 15. nóvember nk.
Áætlað er að þeir umsækjendur sem fá starfstilboð
geti hafið störf 1. janúar 2019 eða fljótlega eftir það.
Stofnunin áskilur sér rétt til þess að óska eftir saka-
vottorði.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu liggur fyrir.
Starfshlutfall er 100%.
Umsóknarfrestur er til og með 15.11.2018.
Nánari upplýsingar veitir
Halldór Valur Pálsson, HalldorValur@fangelsi.is,
520 5063.
Jakob Magnússon, Jakob@fangelsi.is, 520 5000.
FMS Fangelsið Hólmsheiði,
Nesjavallaleið 9.
Fangaverðir
Fangelsismálastofnun auglýsir eftir 4 fangavörðum til
framtíðarstarfa í Fangelsinu Hólmsheiði
Meðferðarheimilið í
Krýsuvík
Meðferðarheimilið í Krýsuvík er að leita sér
að ráðgjafa til að halda utan um karlkyns-
grúppu. Þetta er 100 % starf.
Æskilegt að viðkomandi hafi lokið námi í
Ráðgjafaskóla Íslands. Reynsla af ráðgjöf er
góður kostur, góðir samskipta- og samstarfs-
hæfileikar einnig og edrú lágmark 3 ár.
Umsóknarfrestur til 9. nóvember 2018.
Upplýsingar gefur kristbjorg@krysuvik.is
sími 8476757.
Meðferðarheimilið í Krýsuvík auglýsir eftir
matráði, unnið er á kokkavöktum.
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af
vinnu á stóru heimili, sé með góða sam-
starfshæfileika og jákvæð í mannlegum
samskiptum.
Umsóknarfrestur til 9. nóvember 2018
Upplýsingar gefur :
kristjorg@krysuvik.is sími :8476757
Við finnum rétta
einstaklinginn í starfið
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
fasteignir