Framsókn - 21.04.1933, Blaðsíða 3
3
miðri götunni. Þetta er K-sing’>'
af okkur hjer heima. Fjöldinn ili-
ur af Reykvíkingum notar ekki
gangstjettirnar, heldur víxlgeng-
ur strætin aftur á bak og áfram,
oft án þess að líta til hægri eða
vinstri, jafnvel þar sem umferðin
er mest. Þetta vekur gremju hjá
bílstjórunum, sem komast ekki
leiðar sinnar, en verða ýmist að
víkja til hægri eða vinstri, elleg-
' ár snarstoppa. Þetta veldur þvi,
að þeir sýna vegfarendum oft
minni nærgætni en skyldi, og
kemur það þá jafnt niður á sak-
lausum og sekum. Það vekur þá
áftur andúð vegfarenda gegn bil-
unum. Afleiðingin af þessu verður
sterk andstaða. milli fótgangandi
manna og farartækja, hvorir um
sig verða hinum a.ð farártálma.
Og af þessu leiðir svo slysin.
Þetta er mein sem verður að
uppræta. Það verður að kenna
mönnum að nota gðturriar rjetti-
lega, gangstjettirnar og götujaðr-
arnir, þar sem þær vantar, til-
heyra þeim sem ganga. 0g götu-
miðjan ökutækjunum. Þetta verð-
ur fólkinu að skiljast svo að það
hegði sjer eftir þv(. Þá munu bíl-
sljórarnir einnig gera sitt til þess
að umferðin verði greið og hættu-
laus.
Merkur fjelagsfræðingur hefir
sagt, að á götunní speglaðist sam-
líf þjóðarinnar. Skipuleg götuum-
ferð og gignkvæm tilhliðrunar
semi fótgan/ indi manna, og farar-
tækja ber yott um fjdagslegan
þroska og bróðerni.
En því marki verður að eins
náð með því að allir, sem hlut
eiga, að máli, geri sitt til þess, að
sambúðin verði sem best.
y.
-----o----
Um borð á stóru Atlantshafs-
skipi.
Farþegi: »Farast þessi stóru
skip oft ?«
1^-seti: »Xe. —aðe.nseinusinni*.
FRAMSÓKN
VERÐLISTI.
Charles Garvice: Húsið í skóginum....... kr. 4.80
Charles Garvice: Cirkusdrengurinn ...... — 4.90
Charles Garvice: Tvífarinn............... — 4.b5
Charles Garvice: Af öilu hjarta.......... — 3.90
Charles Garvice: í örlagafjötrum......... — 3.60
H. Prothero Lewis: Leyndarmálið ...... — 3.60
»Sapper« : Ofjarl samsærismanna .......... — 4.20
Stein Riverton : Maðurinn í tunglinu......— 1.25
Eufemie v. Adlersfeid: Trix............... — 3.60
George Ohnet: Verksmiðjueigandinn. . . . . — 3.15
A. Conan Doyle: Flóttamennirnir.......... — 4.20
Victor Bridges: Grænahafseyjan........... — 3.30
Wyndham Martyn: Meistaraþjófurinn .... — 3.00
Oppenheim: Auðæfi og ást.................. — 2.50
Gert Rothberg: Týndi hertoginn........... — 2.50
Gert Rothberg: Fyrirmynd meistarans ... — 2.00
Matthias Blank: örlagaskjalið............ — 2.00
Sacher-Masoch : Marzella ................. •— 1.00
Leyndarmál Suðurhafsins . ................ — 2.00
Leyndardómar Reykjavikur, 1., 2., 3. og 4. . — 5.75
Buffalo Bill og mormónarnir.............. — 1.00
Pósthetjurnar ............................ — 0.75
Draugagiiið............................... — 0,75
Þessar ágætu og ódýru skemtibækur fást á afgreiðslu Hádegisblaðsins,
Laugavegi 68, sími 2608. Mikill afsláttur gefinn,
ef nokkrar bækur eru keyptar í einu.
Nasismi bannaður í Lettlandi.
Nýlega var f lettneska þinginu
borið fram frumvarp um að banna
óaldarstefnuna »Nasismann« og var
frumvarpið samþykkt með yfir-
gnæfandi meirihluta. Greiddu all-
ir lýðræðisfiokkarnir einhuga at-
kvæðí með því. Er frumvarpið
hafði náð samþykki urðu nasista-
þingmennirnir, sem voru tveir, að
yfirgefa þingsalina, en svo var
1. fangi (hvislar): »Hvað þarftu
að vera hjer lengi?«
2. fangi: »Fimm ár«.
1. fangi: »FJ rir hvað ?«
mannfjöldinn, sem beið fyrir utan
æstur gegn þessum óaldarmönnum
að lögreglunni tókst með naumind-
um að bjarga lífi þeirra. Dundu
t. d. á þeim fúlegg og skemdar
kartöfiur.
í ýmsum öðrum lýðræðislöndum
mun og liggja við borð að banna
Nasistaflokkana.
2. fangi: »Bankarán. —- En þú ?«
1. fangi: »Tíu ár«.
2. fangi: »Fyrir hvað ?«
1. fangi: » Jeg var bankastjóri*.