Samfylkingin - 18.06.1936, Page 4

Samfylkingin - 18.06.1936, Page 4
4 SAMFYLKINGIN IjMj ■ MUti Állar matvörnr beztar og ódýrastar. — Olíuföt, regnkápur og vinnuföt, stærsta úr- val. Álnavörur, hreinlætisvörur, skot- færi, málning og margt fleira í Verzlunio FIGVED, Eskifirði. Kaupum allar íslenzkar afurðir hæsla verði. Kaupfélagið BJÖRK, Eskifirði. Simi 39. samfylkingarmátt meðan al- þýðuvinirnir eru að leiða hana undir fallöxi fasismans. Aust- íirskir verkamenn og bændur! Stöðugt þrengist hagur ykkar. Stöðugt minka möguleikar ykk- ar að lifa eins og hamingjusam- ir, frjálsbornir menn. Árlega flosnar talsverður hópur bænd- anna upp frá jörðum sínum. Og að sama skapi bætist við at- vinnuleysingjahópinn á möl- inni. En þingmenn ykkar horfa brosandi á aðfarirnar, og segja ykkur að bíða og vera þæg og bljúg og hlýðin, meðan verið sé að leita að nýjum leiðum til að rétta við hag ykkar. Athugið tákn tímanna. Athugið rás við- NÝLENDUVÖRUR: Kaffi Te Kako Sykur Kryddvörur, allskonar. burðanna. Krefjið þingmenn ykkar reikningsskapar á gerð- um sínum. Þeir komu til yðar í sauðargæru sakleysisins við síðustu kosningar og þóttust vera vinir yðar og velunnarar. Fúsir til að bæta úr ykkar bágu kjörum. Nú stara þeir eins og glópar á örlög ykkar og segja ykkur að vera auðsveip og hlýðin meðan verið sé að leita að nýjum leiðum, til fjáröflun- ar. Athugið staðreyndirnar. A sama tíma og stjórnin sér ekki leiðir til að afgreiða fjárlög, nema með því að hlaða nýjum byrðum á bogin bök ykkar, — á sama tíma gefur Kommúnista- fiokkurinn út fjárhagsáætlun, — NIÐURSUÐUVÖRUR: Kjöt — Kjötbollur Kindakæfa — Lifrarkæfa Svínasulta — Gaffalbitar Fiskibollur — Sardinur Grænar baunir — Mjólk. tillögur um tekjuöflun fyrir ríkið. I þessari fjárhagsáætlun er með skýrum rökum sýnt fram á að hægt er að afgreiða tekjuhallalaus fjárlög, auka at- vinnuna stórkostlega og lækka skatta- og tollabyrðarnar á bök- um okkar, ef féð er aðeins tekið úr pyngjum efnamannanna. Austfirskir verkamenn, bænd- ur og sjómenn! Hagsmunir ykk- ar eru sameiginlegir. Takið höndum saman um baráttumál ykkar. Með samfylkingu vinn- andi stétta getið þið stórum bætt kjör ykkar og rekið alla ó- vini af höndum ykkar. „Lýður bíð ei lausnarans.“ Þið eruð sjálfir færir um að leysa ykkur af klafa Örbirgðarinnar, ef þið sameinist 1 dægurbaráttunni. Torfi Þorsteinsson. „Fátœklingurinn“ Hitler. Nazistarnir telja það eina af mörgum dyggðum foringjans, að hann sé bláfátækur. Auðvit- að tekur því ekki að tala um embættislaun hans, þó þau skipti hundruðum þúsunda og um aukatekjurnar er vandlega þagað, en þær nema heldur ekki nema nokkrum milljónum króna á ári! Hver, sem ætlar að gifta sig í Hitler-Þýzkalandi, verður að kaupa bók foringjans „Mein Kampf“ (eins og menn verða að kaupa leyfisbréf á íslandi). Hitler fær sjálfur 1.50 RM fyrir hvert eintak af bókinni, sem selt er, en árlega eru 700.000 hjón gefin saman í Þýzkalandi. A þessum eina lið eru því auka- tekjur foringjans 1050.000 RM eða h. u. b. 2 milj. ísl. króna. ÁSKURÐUR: Hlaupostur Mysuostur Bjúgu. BRAUÐ: Kringlur Tvíbökur Skonrok Kex — Kökur. ÉiSamfylking Útgefendur nokkrir Alþýðu- flokksmenn í Reykjavík. Útsölumaður á Eskiflrði: Arnþór Jensen, Seljum ailar algengar búðarvörgr — Hvergi úr meiru að velja. — Kaupfélagið Björk, Eskifirði. Pöntunarfélag Eskfirdinga tekur til sölu, fyrir þá er þess óska: SALTFISK, ULL, GÆRUR, SUNDMAGA, SKINN og HÚÐIR. Pöntunarfélag Eskfiröinga. Fangi nr. 880. Bók Karls Billinger, „Schutz- haftling Nr. 880,“ er nú komin út í íslenskri þýðingu, gefin út af Arnfinni Jónssyni. Höfundurinn, sem hefir verið fangi hjá þýzku nazistunum, lýsir lífinu í fangabúðunum. — Hann segir frá meðferð fang- anna, störfum þeirra og hugs- unum, með óvenjulegu hispurs- leysi og lesendunum er hvergi hlíft við sönnum, en stundum grófum veruleikanum. Bókin er spennandi og skemmtileg af- lestrar. íslenzk alþýða mun kunna Arnfinni þakkir fyrir að hafa gert henni aðgengilega þessa ágætu og vel skrifuðu bók, sem ásamt „Die Moorsoldaten“, sem á íslenzku heitir „Ár í helvíti", þykir meðal þess merkasta, sem ritað hefir verið um fangabúð- irnar þýzku. E. Stúlka á EskifirÖi hefir látið gullfallegan brún- an hvolp heita Hitler. Hvorum er gerð meiri skömm með þessu hvolpinum eða verklýðs- böðlinum? Hundavinur. Ábyrgðarmaður: Arnfinnur Jónsson. HREINLÆTISVÖRUR, allskonar. ELDHÚSÁHÖLD — VINNUFATNAÐUR. - ÝMISKQNAR SMÁVÖRUR - AUur hreinn ágóði af ársrekstri félagsins, að frádregnu varasjóðsgjaldi, rennur til félagsmanna. — B3T NEYTGNDVR! Verzlið við yðar eigið félag! Aukin umsetning lækkar vöruverðið! Pöntunarfélag Eskíirðinga # • 4 r" Hefir jafnan fyrirliggjandi: KornvÖrur, allskonar. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Samfylkingin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samfylkingin
https://timarit.is/publication/1317

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.