Fréttablaðið - 12.04.2019, Side 1

Fréttablaðið - 12.04.2019, Side 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —8 7 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F Ö S T U D A G U R 1 2 . A P R Í L 2 0 1 9 UMHVERFISMÁL „Það er bara mjög gott að gera sér grein fyrir hvað það er sem við þurfum að gera til að ná markmiðum okkar. Við þurfum að leggja þetta á heiðarlegan hátt á borðið. Þetta þarf til,“ segir Bryn- hildur Davíðsdóttir, prófessor í umhverfis- og auðlindafræði. Hún sat í sérfræðingahópi HR og HÍ sem vann minnisblað um mat á losun gróðurhúsalofttegunda frá umhverfi á höfuðborgarsvæðinu árið 2030. Hópurinn telur mun meira þurfa til að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins um losun gróðurhúsalofttegunda, miðað við núverandi stöðu. Telur hópurinn ljóst að raf bíla- væðing og innleiðing sparneytn ari bifreiða nægi alls ekki til að hægt verði að mæta markmiðum sam- komulagsins á höfuðborgarsvæð- inu fyrir árið 2030. Ráðast þurfi í metnaðarfullar og jafnvel ágengar aðgerðir til að ná þeim og dragar verulega úr akstri. Í minnisblaðinu er dregin upp sú sviðsmynd að eigi að ná ýtrustu markmiðum sam- komulagsins um að draga úr losun um 40 prósent frá því sem var árið 1990 þurfi að draga úr akstri á höfuðborgarsvæðinu um rúm 50 prósent. „Við þurfum einnig að hafa áhrif á ferðahegðun fólks. Gera fólki kleift að nota almenningssamgöngur, ganga, hjóla en ekki síður velta með markvissum hætti fyrir okkur skipulaginu,“ segir Brynhildur. „Það er ekki verið að segja fólki að hætta að nota einkabílinn, heldur að nota hann öðruvísi.“ Minnisblaðið var lagt fyrir á fundi skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar í vikunni. Full- trúar meirihlutans í ráðinu lögðu til í bókun að það verði nýtt sem grunnur að vinnu fyrir ný og metn- aðarfyllri markmið um breyttar ferðavenjur í aðalskipulagi. Full- trúar minnihlutans í borginni vilja meiri kraft í raf bílavæðinguna og vara við boðum og bönnum gegn einkabílnum. – smj / sjá síðu 4 Meira þarf til en umhverfisvænni bíla Mikið vantar upp á að rafbílavæðing og inn- leiðing sparneytnari bifreiða nægi til að hægt verði að mæta mark- miðum Parísarsam- komulagsins um losun gróðurhúsalofttegunda á höfuðborgarsvæðinu, segir sérfræðingahópur. Til að ná ýtrustu mark- miðum samkomulagsins þyrfti að draga úr akstri um 52 prósent. TAX FREE ALLAR VÖRUR Á TAXFREE TILBOÐI* * Taxfree tilboðið gildir á öllum vörum nema frá Skovby og jafngildir 19,35% afslætti. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðis­ aukaskatt af söluverði. PÁSKA HEFST Í DAG PÁSKABLAÐ NETTÓ ER KOMIÐ ÚT! SKOÐAÐU TILBOÐIN Á NETTO.IS OG VERSLAÐU Á NETINU! 40% AFSLÁTTUR Hamborgarhryggur Kjötsel 999KR/KG ÁÐUR: 1.665 KR/KG Hringskorinn grísabógur 499KR/KG ÁÐUR: 998 KR/KG Bayonneskinka úr bóg Bautabúrið 999KR/KG ÁÐUR: 1.998 KR/KG Blandaðar lambagrillsneiðar Kjötsel 1.399KR/KG ÁÐUR: 1.998 KR/KG50% AFSLÁTTUR 50% AFSLÁTTUR Nauta rib eye 2.594KR/KG ÁÐUR: 3.759 KR/KG 31% AFSLÁTTUR 30% AFSLÁTTUR Páskasteikina færðu hjá okkur Gleðilega páska! Gleðilega páska! Lægra verð – léttari innkaup Lægra verð – léttari innkaup Fullmeyrnað lambalæri 1.288KR/KG ÁÐUR: 1.498 KR/KG 14% AFSLÁTTUR Gleðilega páska! Lægra verð – léttari innkaup Lægra verð – léttari innkaup Reyktur og grafinn lax 1/2 flak 3.782KR/KG ÁÐUR: 4.449 KR/KG Humarsúpa Merlo, 500 gr 1.298KR/PK Coop laxabitar 2 pk 200 gr 639KR/PK ÁÐUR: 799 KR/PK Humar skelbrot 1 kg 2.981KR/PK ÁÐUR: 4.198 KR/PK Humar án skeljar 800 gr 3.998KR/PK ÁÐUR: 4.998 KR/PK Humar í skel 1 kg 3.198KR/PK ÁÐUR: 3.998 KR/PK Reykt fjallableikja Beinlaus 2.962KR/KG ÁÐUR: 3.798 KR/KG 22% AFSLÁTTUR 29% AFSLÁTTUR 20% AFSLÁTTUR 15% AFSLÁTTUR 20% AFSLÁTTUR Kalkúnabringur Erlendar 1.975KR/KG ÁÐUR: 2.599 KR/KG Fyllt kalkúnabringa Ísfugl 3.268KR/KG ÁÐUR: 4.669 KR/KG Andabringur Franskar 1.997KR/KG ÁÐUR: 3.329 KR/KG Danpo kjúklingabringur 900 gr 1.189KR/PK ÁÐUR: 1.698 KR/PK Heill kalkúnn 1.198KR/KGFuglakjöt 24% AFSLÁTTUR 30% AFSLÁTTUR 40% AFSLÁTTUR á frábæru verði 30% AFSLÁTTUR 1944 Heimilis kjöt- eða Mexíkósúpa1 kg 1.280KR/PK 1944 Heimilis sjávarréttarsúpa 1 kg 1.460KR/PK Gleðilega páska!Gleðilega páska! Lægra verð – léttari innkaup Páskasteikin Úrval af páskaeggjum Frábær tilboð ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR Páskablað Nettó Gerðu góð kaup fyrir pás kana Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt á milli verslana .TILBOÐIN GILDA: 11. - 22 . APRÍL 2019 Lægra verð – léttari innkaup Lægra verð – lét ari n kaup ÍÞRÓTTIR Íþróttafréttamaðurinn Tómas Þór Þórðarson var í gær kynntur til leiks sem nýr ritstjóri enska boltans hjá Símanum. Tómas er gangandi alfræðibók um íþróttir og eðlilega stendur enski boltinn honum nærri. Hann er meira en lítið tilbúinn fyrir kom- andi verkefni. „Enski boltinn er auðvitað þjóðaríþrótt Íslend inga ,“ seg ir Tómas. „Ég get lofað að hjartað og sálin fer í þetta.“ – bbh / sjá for- síðu Fólksins Tómas Þór stýrir enska boltanum Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, var handtekinn í ekvadorska sendiráðinu í Lundúnum í gær. Breskur dómari sakfelldi hann fyrir brot á skilmálum lausnar gegn tryggingu. Bandaríkin krefjast framsals og hafa ákært hann fyrir samsæri um tölvuinnbrot í tengslum við leka sem Chelsea Manning stóð fyrir og WikiLeaks birti. Sjá síðu 8 NORDICPHOTOS/AFP 1 2 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :2 8 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 C D -9 6 A C 2 2 C D -9 5 7 0 2 2 C D -9 4 3 4 2 2 C D -9 2 F 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 8 s _ 1 1 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.