Fréttablaðið - 12.04.2019, Síða 36
Skák Gunnar Björnsson
Bragi Þorfinnsson (2.436)
átti leik gegn norska stór-
meistaranum Johan-Sebastian
Christiansen (2.571) á GAMMA
Reykjavíkurskákmótinu.
23. Rxd5! exd5 24. Bxd5 Hab8
25. Bxb7 Hxb7 26. Hca1. Bragi
tefldi framhaldið óaðfinnan-
lega og vann góðan sigur á af-
mælisdaginn sinn. Bragi hafði
3½ vinning eftir 4 umferðir
eins og Jóhann Hjartarson.
www.skak.is: GAMMA Reykja-
víkurskákmótið í Hörpu.
VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Hvítur á leik
Suðaustlæg átt, 8-15,
en hægari vindur N-til.
Bjartviðri norðan til,
en annars skýjað og
dálítil rigning með S- og
SV-ströndinni. Hiti 5
til 12 stig að deginum.
Suðaustan 10-23 m/s á
morgun, hvassast með
S-ströndinni. Dálítil
rigning eða súld, einkum
SA-til, en hægari vindur
og þurrt á N- og A-landi.
Hiti 7 til 14 stig.
Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Pondus Eftir Frode Øverli
Ég hef séð ýmislegt á ferli
mínum, meistari
Vilhjálmur, en eitt
veldur mér enn heilabrotum
varðandi verkin þín...
Ég er að fara.
Pabbi! Ég finn
ekki bak-
pokann minn!
Sonur sæll, nú er tími til kominn að
þú farir að taka ábyrgð á eigum
þínum.
Fyrst þú ert að fara að gera
það, viltu athuga hvort þú
finnir bíllyklana mína?
Ég fer
og leita
betur.
Ekki aftur!
Allt í lagi.
Ókei,
ástin,
bæ.
Ég veit ekki lengur hvort
mamma knúsar mig af því að
hún elskar mig, eða til þess að
geta tínt ló af fötunum mínum.
Ég mála aðeins
þegar ég er
haugadrukkinn
- eins og api á
hljólaskautum.
„Verk Vilhjálms eru
sem eitrað ferða-
lag um leyndar-
dóma listarinnar.
Þetta gerir Vilhjálm
að einum fremsta
listamanni
Noregs!“
Og
hugsan-
lega í
heiminum
öllum! En
ég vil ekki
ýkja.
Hvernig færðu fram
þessar einkennilegu
rauðu slettur sem
einkenna verkin þín
- hvaða guðdómlegu
tækni notarðu maður!
Þetta er
rauðvín.
Ha?
9 6 3 7 4 8 2 1 5
7 8 2 5 9 1 6 3 4
5 1 4 6 2 3 7 8 9
4 7 1 8 6 2 5 9 3
2 5 8 9 3 7 4 6 1
3 9 6 1 5 4 8 2 7
6 3 7 2 1 5 9 4 8
8 4 9 3 7 6 1 5 2
1 2 5 4 8 9 3 7 6
1 5 9 6 7 4 2 8 3
2 3 6 9 5 8 1 4 7
7 8 4 1 2 3 5 6 9
4 7 2 8 3 5 9 1 6
8 9 3 4 1 6 7 5 2
5 6 1 7 9 2 8 3 4
6 1 5 2 4 7 3 9 8
3 2 8 5 6 9 4 7 1
9 4 7 3 8 1 6 2 5
1 5 7 8 3 6 2 4 9
9 6 8 1 2 4 3 5 7
3 2 4 5 7 9 1 8 6
4 9 3 2 6 7 5 1 8
2 1 6 9 8 5 4 7 3
7 8 5 4 1 3 9 6 2
5 7 1 3 9 8 6 2 4
6 3 2 7 4 1 8 9 5
8 4 9 6 5 2 7 3 1
6 2 8 5 7 9 3 4 1
3 1 9 4 2 8 6 7 5
7 4 5 3 6 1 8 9 2
8 6 3 1 9 4 5 2 7
9 5 2 8 3 7 1 6 4
1 7 4 2 5 6 9 8 3
2 8 1 6 4 3 7 5 9
4 9 6 7 1 5 2 3 8
5 3 7 9 8 2 4 1 6
6 7 1 3 5 2 4 8 9
2 3 8 9 4 6 1 5 7
9 4 5 7 8 1 6 2 3
1 6 4 2 9 7 5 3 8
3 8 9 4 1 5 7 6 2
5 2 7 6 3 8 9 1 4
8 9 3 5 6 4 2 7 1
4 5 2 1 7 3 8 9 6
7 1 6 8 2 9 3 4 5
7 3 2 8 9 5 4 1 6
8 4 6 1 2 7 5 3 9
9 5 1 3 4 6 7 8 2
1 6 7 5 3 4 9 2 8
3 8 4 2 1 9 6 5 7
2 9 5 6 7 8 1 4 3
6 7 8 4 5 3 2 9 1
4 1 9 7 8 2 3 6 5
5 2 3 9 6 1 8 7 4
FRÉTTABLAÐIÐ
er Helgarblaðið
Fréttablaðið – ómissandi hluti af góðri helgi
Ekki bara
reykvísk saga
Í nýju heimildaverki
um Landakotsmálið
eru glæpir séra Ge-
orgs og Margrétar
Müller skoðaðir í
samhengi við aðra
glæpi gegn börnum
framda í skjóli
kaþólsku kirkjunnar.
Spennan vex
Íslenskir aðdáendur Game
of Thrones bíða spenntir
eftir nýrri þáttaröð og segja
frá því hvað það er við
þættina sem heillar þá.
Næntís tískan tröllríður
tískuheiminum
Helga Kristjánsdóttir, förð-
unarritstjóri Glamour, gefur
góð ráð og segir frá nýjustu
straumum í förðun fyrir vorið.
LÁRÉTT
1. vagga
5. eyrir
6. íþróttafélag
8. frumdrög
10. í röð
11. samræða
12. hörund
13. skjótur
15. gimsteinn
17. strita
LÓÐRÉTT
1. slengjast
2. stækkuðu
3. fugl
4. afhending
7. tolla
9. ögra
12. hratt
14. nudda
16. svell
LÁRÉTT: 1. kjaga, 5. aur, 6. fh, 8. skissa, 10. tu, 11.
tal, 12. hold, 13. snar, 15. túrkís, 17. atast.
LÓÐRÉTT: 1. kastast, 2. juku, 3. ari, 4. afsal, 7.
haldast, 9. storka, 12. hart, 14. núa, 16. ís.
Krossgáta
1 2 3 4
5 6 7
8 9
10 11
12
13 14
15 16
17
1 2 . A P R Í L 2 0 1 9 F Ö S T U D A G U R20 F R É T T A B L A Ð I Ð
1
2
-0
4
-2
0
1
9
0
7
:2
8
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
C
D
-A
0
8
C
2
2
C
D
-9
F
5
0
2
2
C
D
-9
E
1
4
2
2
C
D
-9
C
D
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
8
s
_
1
1
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K