Fréttablaðið - 12.04.2019, Qupperneq 48
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000
Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is Prentun Torg. ehf
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Þórarins
Þórarinssonar
BAKÞANKAR
FAXAFENI 5
Reykjavík
588 8477
DALSBRAUT 1
Akureyri
588 1100
SKEIÐI 1
Ísafirði
456 4566
AFGREIÐSLUTÍMI
Mán.–fös. 10–18 | Lau. 11–16
www.betrabak.is
E I T T L Í F – N J Ó T U M Þ E S S
A F S L ÁT T U R
25%
PÁSKATILBOÐ!
Aukahlutur á mynd: gafl
Opera
S E R T A O P E R A H E I L S U R Ú M
Ó T R Ú L E G T
V E R Ð
SERTA OPERA dýna með COMFORT botni og fótum
STÆRÐ FULLT VERÐ PÁSKATILBOÐ
160 X 200 174.960 KR. 131.220 KR.
� Sjö laga heilsu- og hæginda-
lag. Laserskorið Conforma
Foam tryggir réttan stuðning
við neðra mjóbak og
axlasvæði.
� Steyptar kantstyrkingar.
� Vandað fimmsvæða skipt
poka gormakerfi. Minni
hreyfing, betri aðlögun.
� Slitsterkt og mjúkt
bómullar áklæði sem andar
vel.
S T Æ R S T I D Ý N U -
F R A M L E I Ð A N D I
V E R A L D A R
Á T T U V O N Á G E S T U M ?
LOLLY
Sérlega vandaður ítalskur svefn sófi. Grátt slitsterkt áklæði.
Sófinn er með 18 cm þykkri hágæða dýnu.
Stærð: 207 x 93 x 100 cm.
Svefnsvæði: 140 x 195 cm.
Fullt verð: 269.900
Kynningartilboð 215.920 kr.
A F S L ÁT T U R
20%
KYNNINGARTILBOÐ!
FYRIR SVANGA
FERÐALANGA
*0,5 l gos í plasti frá Ölgerðinni.
Tilbúin vara, ekki hægt að breyta.
TORTILLA
OG GOS*
COMBO VERÐ:
499KR
Ég er ákaflega hrifinn af elsta og frumstæðasta hluta mannsheilans og þá sérstak-
lega þeim ósjálfráðu varnarvið-
brögðum sem kennd eru við fæting
og flótta.
Það er eitthvað ómótstæðilegt
að slæm reynsla forfeðra okkar af
viðskiptum við köngulær, slöngur
og væntanlega rottur skuli svo
inngróin í sammannlegt minni
okkar að við hrökkvum nánast öll
í kút þegar við rekumst á froðufell-
andi hunda, geðstirða geitunga og
önnur dýr merkurinnar sem eru
annáluð fyrir ríka tilhneigingu til
þess að bíta, stinga og smita mann
jafnvel af alls konar óværu, allt frá
hundaæði til svartadauða.
Ég er samt orðinn mátulega
þreyttur á þessum ágæta varnagla
sem stendur upp úr hausnum á mér
eftir að rottur byrjuðu að herja á
heimili mitt af helst til mikilli festu.
Það getur tekið á að taka ósjálfrátt
heljarstökk aftur á bak í hræðslu-
kasti nokkrum sinnum í viku með
tilheyrandi hjartsláttartruflunum.
Nú eru rottur um margt svipaðar
músum en ógeðsleg áran yfir þeim
og langur halinn valda því að ólíkt
músunum langar mann ekkert
til þess að klappa þeim og bjóða
velkomnar. Mýsnar snuddast bara
úti í haga á meðan rotturnar læðast
um í myrkri holræsanna þangað
sem við sturtum öllu okkar ógeði
og auðvitað kann maður þeim litlar
þakkir fyrir áminninguna þegar
þær gægjast upp á yfirborðið.
Verstur andskotinn samt að í
stóra samhenginu eru þær í raun
miklu skaðlausari meindýr en
mannskepnan og eiga sama til-
verurétt og við þannig að ekki er
nú fallegt að neyta yfirburða sinna
og drepa ógeðið.
Þar sem er fólk eru rottur. Hefur
alltaf verið þannig og verður alltaf,
þannig að það verður bara að hafa
það og ég verð að játa mig sigraðan í
baráttunni við óttann og rotturnar.
Rottur
1
2
-0
4
-2
0
1
9
0
7
:2
8
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
C
D
-9
6
A
C
2
2
C
D
-9
5
7
0
2
2
C
D
-9
4
3
4
2
2
C
D
-9
2
F
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
1
1
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K