Framsókn : bændablað - samvinnublað - 04.04.1936, Qupperneq 1
IV. árg.
Reykjavík, Iaugardaginn 4. apríl 1936.
14. tbl.
Útgerðin
haft fullmikil laun og kröfur
háseta og verkafólks fóru stöð-
ugt hækkandi og skipin höfðu
verið kevpt á dýrasta tíma við
Hér í blaðinu hafa sjávarút-
vegsmálin litið verið rædd að
þessu.
Ekki er það af því að blað-
inu eða flokknum, sem af því
stendur, finnist lítils um þau
vert eða vilji ekki veita þess-
uin atvinnuvegi lið, þvert á
móti. Það er skýrt tekið fram
1 stefnuskrá flokksins, að liann
vill stuðla að því að báðir höf-
uðatvinnuvegir þjóðarinnar
nái þeim þroska, sem þeim her
og verði reknir á heilbrigðan
hátt. Meginmark flokksins er
að efla framleiðsluna í landinu
og styðja allan heilbrigðan at-
vinnurekstur, vegna þess að líf
og velferð þjóðarinnar veltur
algerlega á því, að svo sé að
atvinnuvegunum búið, að þeir
verði reknir með arði, eða a.
m. k. hallalaust.
Þrátt fyrir þetta er flokkur-
inn fyrst og fremst bænda-
flokkur, af því að hann telur
landbúnaðinn affarasælasta og
mikilvægasta atvinnuveg þjóð-
arinnar og að undir honum
eigi íslenzkt þjóðerni fyrst og
fremst afkoinu sína, því að
engum, sem um það hugsa í
alvöru, gelur dulist, að í sveit-
um landsins liggja hjartaræt-
ur þjóðernisins“, eins og orð-
snj allasti sagnfræðingur lands-
ins orðaði það.
Forgöngumenn flokksins eru
og landbúnaðarmenn, þeim er
Því lj ósari þarfir landbúnaðar-
ins og hans mál kunnari.
Landbúnaðarmáíin hafa
því aðallega tekið úpp rúm
blaðsins, og mun svo verða
framvegis.
Hinsvegar eru mál sjávarút-
vegarins í þvi öngþveiti nú, að
ekki verður hjá þvi komizt, að
ræða þau að nokkru.
II.
Allt frá landánmstíð hefir
sjávarútvegurinn verið mikið
stundaður af Islendingum,
fram undir síðustu aldamót
aðallega á opnum skipum, sein
sköpuðu lélega aðstöðu til að
sækja veiðina langt. Eftir
stofnun Landsbankans fór að
koma skriður á þilskipaútgerð-
ina, og var það mikil framför
frá því, sem var áður; en með
togaraútgerðinni færðist sjáv-
arútvegurinn fyrst í nýtízku
horf.
Fyrsti íslenzki togarinn kom
1906, og má það teljast stór
viðburður í sögu landsins.
Með togurunum fékk sjávar-
útvegurinn fullkomnustu tæki
nútímans til fiskiveiðanna.
Kaupgjald og skattar var þá
lágt í landinu móts við það,
sem nú er; togaraútgerðin varð
því mjög' arðsöm atvinna fram-
an af, og gat með réttu boðið
fólki stórum betri kjör en aðr-
ir atvinnuvegir, einkum land-
búnaður, sem rekinn var með
úreltmn tækjum, orfi og hríf-
um, á þýfðu landi og graslitlu.
Afleiðingin varð því allmikil
röskun milli atvinnuveganna,
fólkið sogaðist úr sveitum til
sjávar.
Fram á stríðstímann gekk þó
allt vel fyrir útveginum; ýms
togaraféiög rökuðu upp pen-
ingunum og veittu fjölda fólks
góða atvinnu, en með velgengni
útvegsins urðu forráðamenn-
irnir ekki svo gætnir sem
skyldi. Er mælt, að forstjórar
togarafélaganna hafi lifað
nokkuð hátt, reiknað sjálfum
sér há laun, 20—30 þús. kr.
hver, jafnvel mörgum fram-
kvæmdastjórum við sum félög'-
in. Þá var og mælt,. að laun
togaraskipstjóranna liefðu ekki
verið skorin við neglur, heldur
jafnvel skipt mörgum tugum
þúsunda. Samhliða þessu fóru
svo hásetar og verkafólk að
gera sífelt hærri og hærri kröf-
ur.
Þegar leið á striðið kom all-
mikill afturkippur í útveginn.
Vóru þá ýmsir togarar seldir
úr landi að tilhlutun Alþingis,
vegna viðskiptaörðugleika.
Um stríðslokin færðist nýtt
líf í útgerðina. Vóru þá ýmsir
togarar keyptir við geysiháu
verði, sem ómögulegt var að
renta og voru þeir þó fremur
óvandaðir að gerð. Upp úr
stríðinu hljóp og mikill vöxtur
í vélbátaútveginn, víðs vegar
um land, eklti sizt austanlands.
Útvegurinn gerði óneitanlega
mjög mikið gagn, færði mill-
jónir í ríkissjóð, sem komu á
stað margháttuðum framför-
um Iijá þjóðinni og veitti þús-
undum manna atvinnu betri
en hér hafði þekkst.
Því miður var þessi útgerð,
eins og fyr er sagt, ekki rekin
með þeirri varfærni, sem þurft
hefði. Bæði framkvæmdastjór-
ar og skipstjórar virðast hafa
þvi verði, sem ókleift var fyr-
ir útveginn að standa straum
af. —-
V élbátaútvegurinn átti við
mikla örðugleika að stríða,
vegna þess, hve olíuverðið var
hér liátt. Verður tjón hans af
óhagkvæmum olíukaupum
ekki í tölum talið.
Ofan á þetta bættisþað skatt-
ar voru hækkaðir á útgerðinni.
Afleiðingin var svo tvenns
konar.
| Annars vegar hlóðust upp
! skuldir við bankana, sem þeir
! m"ðu að afskrifa; er mælt, að
I á útveginum hafi þannig tap-
I ast 30—40 milljónir eða meira.
j Hin var sú, að með fölsku
kaupi hafði fólkið verið sogað
úí sveitinni, sem íeiddi af sér
stórfellda fólksfækkun við
landbúnaðinn og það, að bænd-
ur urðu að borga liærra kaup
en atvinnuvegur þeirra þoldi
°g leggja á sig margfalt erfiði.
Menn flýðu frá sveitabúskapn-
um, vegna þess að þeir héldu,
að annáð gæfi þeim betri og
haldkvæmari lífsskilyrði.
Jafnframt þessu safnaðist
svo miklu fleira fólk í kaup-
staðina, einkum í Reykjavík,
Iieldur en þar voru atvinnu-
möguleikar fyrir, svo að hér
hefir skapazt stór atvinnuleys-
ingjahópur, sem er eitt hið
sorglegasta böl hverrar þjóðar.
III.
Nú er svo komið, að sjávar-
útvegurinn liefir verið rekinn
með ærnum halla undanfarin
ár; meiri hlutinn af togurun-
um er orðinn gamall og þari
því að endurnýjast, en enginn
hefir getu né kjark til sliks,
Svo fátítt er að menn ráðisl
nú í að fá nýja togara, að þaS
þóttu stórtiðindi, er þeir menn,
sem áður fyrr græddu' einna
mest á togaraútgerð, keyptu
einn nýjan togara í vetur.
Framleiðslutæki sjávarút-
vegsins fullnægja því ekki
þörfum sjávarþorpanna. Þeim
hefir ekki fjölgað og þau Iiafa
ekki fullkomnazt að sama
skapi og fólkinu í kaupstöðun-
um hefir fjölgað.
Vitanlega stafar þetta ein-
göngu af því, að atvinnuvegur-
inn ber sig ekki, af því hafa
skuldir stærri og smærri út-
vegar hlaðizt upp; af þvi hef-
ir ekki verið unnt að endur-
nýja flotann né auka, eins og
þörf er á.
Á þessu ári hefir þó keyrt
einna mest um þverbak, þar
sem togararnir flestir hafa til
skamms tíma legið hér við
hafnargarða á hávertíðinni.
Segja má, að þetta sé að
nokkru leyti vegna sérstakra
ástæðna nú, þar sem söluvand-
ræðin eru og víst eru markaðs-
örðugleikarnir ískyggilegir.
En orsakirnar til þess, að
einstaklingar hefjast ekki
handa um aukna útgerð, held-
ur þvert á móti draga saman
seglin, eru þó fleiri; fyrst og
fremst þær, að þjóðfélagið
tryggir ekki afkomuskilyrði
atvinnuvegarins, heldur þvert
á móti dregur úr einstaklings-
framtakinu með allskonar op-
inberum afskiptum, svo sem
að meina mönnum sölu afurða
þeirra erlendis og leggja undir
sig gjaldeyri þann, er fyrir þær
fæst og loks með því, að leggja
alltaf á stöðugt hærri skatta.
Allt um afskipti ríkisvalds-
ins er í óvissn, svo að enginn
þorir að ráðast í nýjar fram-
kvæmdir.
Ástandið í kaupstöðunum er
mjög alvarlegt. Það er búið að
soga alt of margt fólk úr sveit-
unum að sjónum með falskri
kaupgetu og ógætilegum lán-
um bankanna.
Æskilegt væri; að unnt væri
að flytja fólkið aftur úr bæj-
unum í sveitirnar, svo að ekki
þyrfti að auka sjávarútveginn
og jafnvel mætti draga hann
saman að nokkru meðan mark-
aðsörðugleikarnir eru sem
mestir.
Því miður er það ekki hægt,
nema að mjög litlu leyti, en
aftur ætti að legg'ja allt kapp
á að búa þannig að landbún-
aðinum, að tæki fyrir allan
flutning úr sveitinni, að öll við-
koman þar stöðvaðist við land-
búnaðinn.
Segja má, að nú sé úr vöndu
að ráða með útveg'inn, vegna
markaðsörðugleikanna, en þvi
verður að treysta, að þeir verði
ekki til langframa, lieklur tak-
izt að draga úr þeim, ef allir
leggjast á eitt.
IV.
Eitt er víst, eitthvað verður
að gjöra til að útvega öllum
atvinnu, og þá virðist ekki hjá
því komist meðal annars, að
endurnýja skipaflotann og
auka.
Það hefir verið bent á tvær
leiðir til að bæta úr vöntun á
framleiðslutækjum: samvinnu-
útgerð og ríkisútgerð.
Úr kjördæmi
Hermanns.
-—o-------
ÞaS bar til 12. f. m. aö fylgis-
menn Hermanns Jónassonar efndu
til landsmálafundar í einum fjöl-
niennasta hreppnum í Stranda-
sýslu á Kaldrananesi. Höföu þeir
mikinn viöbúnaS, en ályktanir
fundarins sýna æriö ljóst hug
Strandamanna til helztu dagskrár-
málanna og andúð þeirra gegn,
þingmanni þeirra og öllu athæfi
stjórnarliðsins.
Helztu ályktanirnar, sem sanii
þyktar vóru, eru þessar:
1. Skorað var á stjórnarvöldirt
að leyfa ótakmarkaða sölu á af-
uröum landbúnaðarins í þeim lönd-
um (Þýzkalandi), sem hæst verð
greiða fyrir þær. Sþ. í e. hl.
2. Fundurinn krefst þess, aö
gengi peninganna verði skráð
þannig að atvinnuvegirnir beri sig
og lítur svo á að kaupgjald sé svo
liátt í landinu að kauphækkun geti
ekki átt sér stað þó gengislækk-
un fari fram.
Sþ. með öllum atv. gegn 2.
3. Fundurinn lítur svo á að með
sífelt auknum sköttum og gjöld-
um til opinberra þarfa samfara
auknum kaupkröfum verkafólks sé
stefnt að samdrætti atvinnulífsinS
í landinu á fáar hendur, sem stór-
hættulegt verði að teljast fyrir af-
komu þjóðfélagsins, enda mótmæl-
ir fundurinn því sem úrlausn á
þessum vandamálum að ríkið taki
atvinnureksturinn í sínar hendur,
sem mjög hefir borið á hjá núver-
andi valdhöfum.
Samþ. meö miklum meiri hluta.
4. Fundurinn lýsir óánægju
sinni yfir hinum mikla víninnflutn-
ing ríkisins, samfara því, að mjög
er takmarkaður innflutningur á
mörgum matvörutegundum og
fjölmörgu til fatnaðar og atvinnu-
reksturs í landinu. Telur fundur-
inn slíkar ráðstafanir í alla staði
óviðunandi.
. Samþ. í einu hljóöi.
Borin var upp vantrauststillaga
á ríkisstjórnina, en var vísað frá
með 2 atkvæða mun. Aftur var
þakklæti til þingmannsius felt
með miklum meiri hluta.
Samvinnuútgerðin hefir því
miður ekki gefið góða raun.
Má vera, að það stafi að ein-
hverju leyti af því, að sjómenn
og verkamenn bæjanna séu
ekki færir um að reka slíkan
samvinnufélagsskapt
Nokkuð er það, að slíkt