Framsókn : bændablað - samvinnublað - 04.04.1936, Side 2
FRAMSÓKN
skipulag hefir orðið fyrir
harðri gagnrýni frá þekktum
fulltrúa sjómannanna, Sigur-
jóni Á. Ólafssyni alþm., sem
farast svo orð meðal annars:
„Dæmin eru þau, að sjómenn
samvinnuútgerðarinnar hafa
gengið kauplausir frá, að lok-
inni vertíð, og allur þorrinn
með miklum mun lægri tekj-
ur en þeir, sem vinna fyrir á-
kveðnum ráðningarkjörum“,
og ennfremur: „Reyslan er sú,
að samvinnuútgerð gerir þá
sjómenn, er við hana hafa
fengizt, að hinum mestu lág-
launamönnum þjóðfélagsins.‘
Þrátt fyrir þetta virðist svo
að það, að mennirnir sjálfir,
sem að útgerðinni vinna, lielst
bæði sjómenn og verkamenn,
hafi með sér félagsskap, er
reki útgerðina ætti þó að
tryggja þeim bezt það rétta og
raunverulega kaup, er atvinnu-
vegurinn gefur.
Þessi fyllyrðing sýnir því lík-
lega meira en-greinarhöf. ætl-
ast til, sem sé það, að kaup
sjómanna og verkamanna er
hærra mi en sjávarútvegurinn
þolir með núverandi skilyrð-
um að öðru leyli.
Jafnaðarmennirnir halda
fram ríkisútgerð. Ekki virðast
nein skynsamleg rök verða
færð fyrir því, að hún ætti að
verða ódýrari i rekstri en önn-
ur útgerð; þvert á móti er
reynslan sú, að flestur rikis-
rekstur er kostnaðarsamari;
menn hafa því miður ekki eins
mikla hvöt til að lialda niðri
kostnaðinum fyrir ríkið, eins
og sjálfa sig' eða aðra.
Að liagur verkamenna sé
betur trvggður með því fyrir-
komulag'i en öðru, er og mjög
til efs, því að þótt ein rikis-
stjórn sé góð, þá mun svo reyn-
ast, er stjórnarskipti verða, að
sumar eru góðar og aðrar
vondar.
Hins vegar skapar slíkur
stór atvinnurekstur ríkisstjórn-
NiSurlag.
Eftir fyrnefndri fundarsam-
þykkt á aS láta éfó, hluta útsvars-
ins hvíla á eign en ýj á tekjum.
Aftur á móti hefir hér í hreppi ýj
af útsvarsupphæö veriö látinn
hvíla á eignum en 2/z á tekjum.
Nú vil ég taka dæmi af tveim-
ur mönnum, A, — sem hefir mjög
arösaman rekstur, og hefir 15%'
í - nettótekjur af eigninni, B., er
hefir aðeins 5% tekjur af sinni
eign. Hvorttveggja getur þetta vel
átt s,ér staö.
Eg læt þá báða eiga jafna eign
kr. 10,000 og jafna niður á þá kr.
300.00.
Eftir samþykktinni yrSi niður-
jöfnun þannig:
A. eign 10 þús. kr. 10 einingar
tekjur 1500 kr. .. 15 —
Alls 25 einingar
B. eign 10 juis. kr. 10 einingar
tekjur 500 kr. .. 5 —
Alls 15 einingar
unum alt of mikil völd, svo að
öllu skoðanfrelsi og sjálfstæði
stæði hin mesta hætta af. Auk
þess sem svo stórfeldur rekst-
ur er stóráhættusamur fjár-
hagslega fyrir rikið. Til ríkis-
rekstrar á útgerðinni á því ekki
að taka, fyrr en öll önnur ráð
þrjóta.
Það, sem á að gera, er þvi
fyrst og fremst að ráðstafa
Það er álit flestra þjóða, að hag
þeirra sé betur borgið, þvi fjöl-
mennari og .öflugri landbúnað sem
þær eiga, því fleiri, sem vinna a‘ð
því, að rækta jörðina og lifa af á-
vöxtum hennar.
Islendingar hafa lengstum verið
landbúnaðarþjóð að mestu leyti, en
búskapur þeirra hefir til skamms
tíma gengið meira í þá átt, að lifa
af gæðum landsins, en að rækta
landið og auka frjósemi þess og
gæði. Sökum þessa rányrkjubúskap-
ar hafa náttúrugæði landsins smám
saman minnkað. Skógarir hafa ver-
ið eyddir að miklu leyti og stór
svæði, sem áður voru frjósöm og
blómleg, hafa blásið upp og orðið
að melum og gróðurlausum sönd-
um. Þessi rányrkjubúskapur á mik-
inn þátt í þ>ví, hve þ>jóðin hefir oft
beðið mikla ósigra, þegar eldgos,
ísar eða önnur harðindi hafa dun-
ið yfir.
Erfiðleikar.
Því verður ekki neitað, að ís'-
lendingar hafa átt við margvíslega
erfiðleika að búa. Samgöngur til
annarra landa voru langár og erf-
iðar, en sökum einhliða framleiðslu,
vöntunar kornvöru, timburs, járns
o. fl., þurftu þeir alltaf að hafa
viðskipti við önnur lönd.
I landinu sjálfu var ekkert var-
Eru þá 40 einingar til álagning-
ar og koma þá kr. 7,50 á einingu.
Hefir þá A. í útsvar kr. 187.50
en B. kr. 112,50. Allir sjá aS þetta
eru ekki rétt hlutföll, þar sem A.
hefir þrisvar sinnuni hærri tekjur
en B, og ætti því að réttu lagi a‘S
bera þrefalt útsvar.
Hér sést í dæminu um B, að ef
tekjurnar eru 5% þá koma / af
útsvarinu á eign en yj á tekjur.
Eftir aðferð Engihlíöarhrepps
mundi þetta sama dæmi líta þann-
ig út:
A. eign 10 þús. kr. 10 einingar
tekjur 1500 kr. .. 60 —
Alls 70 einingar
B. eign 10 þús. kr. 10 einingar
tekjur 500 kr. .. 20 —
AIls 30 einingar
Verða þá samtals 100 einingar
er jafna skal niöur á og koma þá
kr. 3.00 á einingu. Verður þá út-
svar A. Kr. 210.00 en útsvar B. kr.
90.00.
þeim skuldum, sem nú hvíla
á útgerðinni á liaganlegan hátt,
og skapa henni lifvænleg af-
komuskilyrði, með réttlátri
gengisskráning, og' styðja fram-
tak einstakra nutnna og sam-
vinnufélaga á allan heilbrigð-
an hátt, meðal annars með
markaðsleitum og fjölbreytni
í framleiðslu. Mun að þessu vik-
ið frekar siðar. ,
anlegt byggingarefni og verður það
verk og j)að erfiði seint metið, sem
jjjóðin hefir orðið að leggja í það,
að byggja sömu húsin á fárra ára
fresti.
Til þess hefir farið mestur sá
tími, sem féll til frá öðrum störf-
um, bæði haust og vor. Það, sem
íslendinga vantaði tilfinnanlegast,
við byggingu húsa, var eitthvert
vatnshelt efni í þökin, til þess að
verja húsin og heystæði vatni. Þess
vegna hafa hey, sem látin hafa ver-
ið græn og ilmandi í heystæði á
sumrin, oft verið orðin stórskemmd
á veturna, jjegar átti að fara að
gefa fénaði þau, Þessar hey-
skemmdir eiga ekki lítinn þátt í
Jdví, hvað margir harðindaveúir
hafa fariö illa me‘5 íslenzka bænd-
ur. Og enn vantar, j)ví miður, mik-
ið til þess, að bændur eigi örugga
geymslu fyrir öll hey sín, hvað j)á
að þeir eigi súrheysgryfjur, sem
væru sjálfsagðar hjá hverjum
bónda.
Yrði frumvarp Bændaflokksins,
um hækkaðan styrk til hlöðubygg-
inga og súrheysgryfja, samþykkt,
mundi fljótt ráðast bót á þessu.
Ný viðhorf.
Nú eru þekktar leiðir til þess að
ráða bót á mörgum þeim meinum,
sem einna mest hafa þjáð landbún-
Þessi útsvarsálagning er þó
sanni nær, því hér ber A meira
en helmingi hærra útsvar en B.
Væri eingöngu lagt á tekjurnar
bæri A a'S greiða kr. 225.00 en B.
kr. 75,00.
Eftir fyrri álagningunni er háa
tekjumanninum hlíft.
Það sýnir sig að því meira, sem
lagt er á eignirnar án tillits til
teknanna, því óréttlátara veröur
útsvariö.
Eins og sést í dæminu hér á
undan, þá er í Engihlíðarhreppi þú
hluti útsvara lagt á eignir en
hlutar á tekjur, ef miðað er við
5% (sbr. B.) og meira tel ég alls
ekki að eigi að leggja á eignir,
væri máske nóg að þaS væri
partur. Því eins og ég hefi áður
sagt er nægilegt að leggja það
mikið á eignirnar að menn leiki sér
ekki að því að halda þeim arð-
lausum.
III.
Þá kem ég að atvinnutekjunum.
Sumir telja að atvinnutekjur séu
svo sérstakar tekjur að við j)ær
þurfi allt aðra álagningaraðferð,
en við aðrar tekjur, en það er
mesta fjarstæða.
aðinn á liðnum öldum og staðið
honum fyi'ir þrifum. Nú eru reist
hús í sveitum.yfir bæði menn og
fénað, sem eiga að geta staðið ára-
tugi og jafnvel aldir. Ræktaða land-
ið eykst með ári hverju og eiga
jarðræktarlögin góðan þátt í því.
Nýjustu jarðvegsrannsóknir sanna
gróðurmátt íslenzkrar moldar meira
en margur hefði getað trúað að ó-
reyndu. Bílvegir eru nú lagðir um
flestar sveitir landsins o. s. frv.
Afurðaverðið.
Þrátt fyrir þessa nýju fram-
faramöguleika, í sveitunum, er
aðstaða margra þeirra, sem í þeim
búa bæði erfið og óviss og fólk-
inu er alltaf að fækka, sem í þeim
býr, því að flest störf hjá þjóðinni
hafa verið betur borguð nú að
undanförnu, heldur en bóndastarf-
ið.
Bændur hafa nú í nokkur ár orð-
ið að selja afurðir af húum sínum
langt fyrir neðan sannvirði eða
framleiðsluverð, bæði á innlendum
og erlendum markaði. Hafa þeir
þessvegna lent í stórskuldir marg-
ir, jafnvel þó að þeir hafi ekki lagt
í neinar verulegar framkvæmdir á
jörðum sínum, og neitað sér um
flest öll þægindi.
Með afurðasölu lögunum var
það viðurkennt, að verðið á land-
búnaðar afurðum innanlands, ætti
ekki að ákvéðast af erlendum
sölumöguleikum, heldur af því,
hvað það kostaði að framleiða vör-
urnar.
Bændum mun sjálfsagt ekki
dyljast það, að afurðasölulögin
hafa ekki náð tilgangi sínum,
nema þá að nokkru leyti.
Þegar ákveðið hefir verið verð-
ið á kjötinu, hefir ekki verið tekið
tillit til 'þess, hvað það kostaði að
framleiða það. Það hefir meira
verið talað um hitt, hvaða verði
neytendur gætu og vildu kaupa.
Nú er enginn efi á því, að marg-
ir neytendur geta keypt kjötið og
aðrar framleiðsluvörur bænda á
sannvirði, og þeir munu gera það.
Og þetta, að bændur selji kjöt,
Atvinnutekjur eru alveg hlið-
stæðar tekjum af búfé.
Til þess að gjöra atvinnutekjur
jafngóðar tekjum af annari eign,
þarf að draga frá fyrir öllum
nauðsynlegum kostnaði svo sem
húsnæði, fæði, fötum, sjúkratrygg-
ingu og fyrningu.
Ef nokkurt sámræmi væri í út-
svarsálagningu, sem fylgt er víða
í sýslunni, þá ætti að vera mjög
lágt lagt á atvinnutekjurnar, en
það er nú ekki; ýmislegt, sem
sjálfsagt er að draga frá, er ekki
dregið frá tekjum, svo sem fyrn-
ing o. fl. svo að álagningin verð-
ur þar á „brutto“ tekjur. Flestir
dragá frá fyrir húsnæði og fæði
og eitthvað af fötum og svo ekki
meira.
Mannsaflinu, er líkt farið og
skepnunum, það gengur til þurð-
ar á nokkrum árum. Fáir eru
vinnufærir meira en frá 18 ára
aldri til 65 ára, svo að það allra
lengsta sé tekið til. Þessvegna
þarf maðurinn að leggja fyrir af
sínum atvinnutekjum svo mikið á
hverju ári að hann eigi, þegar
hann er orðin óvinnufær, þá upp-
,hæð, sem gefur af sér jafnmikið
og kaupið er, sem hann hefir.
Þessi upphæð er því þeim mun
Útsvarsálagning.
Eftip Jónatan J. Líndal
hreppstjóra á Holtastöðum.
Landbúnaðurinn
og afurðasalan.
eða aðrar framleiðsluvörur sínar,
fyrir minna verð, en það, sem kost-
ar að framleiða þær, hlýtur að
hefna sín, því að með því verða
þeir alltaf fleiri og fleiri, sem gef-
ast upp við landbúnaðinn, og
flytja til kaupstaðanna, og keppa
þar um atvinnuna, eða lenda í at-
vinnuleysingjahópnum.
Það ætti því engu síður að vera
álnigamál þeirra, sem í kaupstöð-
um búa að sveitabúskapurinn geti
gengið vel og veitt, sem flestum
lífvænleg'a atvinnu.
Verðið, sem bændur fengu fyr-
ir fyrsta og annan flokk a.f dilka-
kjöti á innanlands markaðinum
haustið 1934 er talið að vera 86-
aurar fyrir kg. Lítur út fyrir það,
að stjórnarblöðin séu all ánægð
með þetta verð handa bændum.
En ég hygg, að fæstum geti dul-
ist það, að minnsta kosti ekki til
lengdar, að þetta. verð sé mikið til
of lágt. Og verð það, sem milli-
þingan. búnaðarþingsins taldi að
þyrfti að vera 1,27 kr. á kg., er
ekki of hátt, þó rnikið hafi
verið gert til þess að draga það í
efa og gera lítið úr þeim gögnum,
sem nefndin hafði á að byggja.
Mig minnir, að Jón Ájmason
framkvæmdastjóri skrifaði grein i
Tímann, um það leyti, sem norsku
samningarnir voru gerðir og segði
í þeirri grein meðal annars frá
því, að norskt kjöt kostaði í Nor-
egi kringum 1,50 kg., en íslenskt
kjöt þar 1,25 kg. Sé þetta rétt
munað, hafa norskir bændur hlot-
ið að fá nokkuð á aðra krónu fyr-
ir hvert kg. Nú er enginn vafi á
því, að aðstaða norskra bænda er
miklu betri en íslenzkra. Norskir
bændur hafa um langan tíma rækt-
að og bætt jarðir sínar, en íslenzk-
ir bændur eru fyrir skömmu byrj-
aðir á því og eiga það að mestu
eftir. Eftir verðlagi því, sem var
á innanlandsmarkaðinum haustið
1934, mun það vera það mesta,
að meðal lamb hafi gert 14 til 15
kr. Hvað meðal bóndi hefir mörg
lömb til innleggs veit ég ekki, en
þau munu tæplega vera fleiri en
1
hærri, sem maðurinn hefir hærra
kaup. Þess verðmeiri er maður-
inn.
Það þykir sjálfsagt, þá reiknað-
ur er út rietto arður af skepnum
að gjöra fyrir fyrningu, það er:
draga eitthvað frá af ársarðinum,
sem leggja meg'i fyrir til að kaupa
nýja skepnu. þegar sú gamla
fellur frá. T. d. þykir hér senni-
legt að ærin endist 8 ár. og þarf
þá nær áttunda part af verðinu
fyrir fyrningu, eða til þess að
safna ærverðinu, því vextir gjöra
dálitla upphæð, og með ungri á
eru sömu tekjurnar tryggðar á-
fram. Þetta er réttmætt, svo að
tekjurnar af skepnum verði jafn-
góðar og af annari miklu varan-
legri eign. Ef skepnan er verð-
meiri þarf fyrningargjaldið að
vera hærra. Alveg sama er þetta
með mannsvinnuna, það þarf ár-
lega að draga frá tekjunum fyrn-
ingargjald.
Menn munu nú máske segja, að
það sé erfitt fyrir hreppsnefndirn-
.ar að finna út hve mikið eigi að
draga frá hjá hverjum þeim, sem
atvinnutekjurnar hefir svo, að
hann hafi jafn miklar tekjur 60
eða 65 ára, eins og atvinnutekjurn-
ar eru. Hreppsnefndirnar munu