Framsókn : bændablað - samvinnublað - 04.04.1936, Page 4
FRAMSÓKN
ötSrum mönnum. Eg held, að öllum
meðlimum búna'Sarfélaga hljóti aS
vera þaS kunnugt, aS frá því þaS
- var ákveðiS, aS búnaSarsamböndin
kysu fulltrúana á BúaSarþing, eru
þaS aSeins fulltrúar kosnir af Bún-
aSarfék, sem geta kosiS fulltrúann.
B. H. er líklega sá eini, sem ekki
veit þetta, ef hann er þá í nokkru
búnaSarfél.
Hann telur framkomu mína á
íundinum vítaverSa. Eg kannast
ekki viS þaS og skýt þeirri ásök-
un hans til fundarmanna. Sjálfur
tróð hann sér inn á fundinn, sem
fulltrúi, án þess aS vera kosinn af
nokkru búnaSarfél. til aS mæta þar.
Hann hóf þar mikiS tal, sem allt
var munnræpa, rógur og lygar um
BúnaSarfélag íslands.
Hann segir mig hafa haft mik-
inn undirróSur viS kosninguna og
upplýsir, aS hann hafi í höndum
sönnunargögn fyrir því. Eg skora
hér meS á hann, aS birta þau
sönnunargögn. Eg trúi þvi ekki, aS
fundarmenn láti B. H. hafa sig til
þess aS skrifa undir falsvottorS.
Hitt er sannanlegt, aS B. H. —
og aSrir i „málaliSinu“ •— viShöfSu
undirróSur, svo sem þeir framast
máttu og íyrir ofurkapp þeirra, aS
safna atkvæSum sér i vil, varS
kosningin ólögleg og pólitísk.
Eg hefi jafnan veriS á móti því,
að pólitiskur reipdráttur næSi aS
hafa áhrií á búnaSarfélagsskapinn
i landinu. Enda hefir lítiS boriS á
því allt til þessa. En á umræddum
fundi má segja, aS B. H. og hans
nótar riðu á vaðiS og leiddu „asn-
ann inn i herbúSirnar“. Eg hefi
líka jafnan litiS svo á, a'S hver og
einn ætti aS neyta kosningarréttar
síns eftir eigin sannfæringu og geS-
j>ótta. Enda getur aldrei leitt neina
blessun af því, aS láta þjóSmála-
skrípi eins og B. H. ráSa atkvæS-
úm annara.
B. H. segir, aS umræddur fund-
ur hafi veriS aSeins fyrir SuSur-
Þingeyinga. Hvernig stóS þá á
komu NorSurþingeyinga? Hann
segir, aS eg hafi komiS meS heima-
kosin atkvæSi á fundinn. En þau
atkvæSi voru innsigluS aS viS-
stöddum fulltrúum þeim, sem sátn
aSalfund BúnaSarsamb. i suSur-
sýslunni. HreyfSi þá enginn rnót-
mælum gegn þeirri aSferS. Þótt
þeir hinir sömu létu sér sæma, aS
andmæla þessum atkvæSum á sam-
eíginlega fundinum. Fordæmi um
j)essa kosningaraSferS hafSi eg frá
BúnaSarþingi. B. H. segir, aS eg
hafi lýst því yfir á sameiginl. fund-
Inum, aS kosning S. J. væri lög-
•eg. ÞaS gerSi eg ekki, heldur lýsti
aSeins yfir þvi, á hvern veg kosn-
ingin hefSi falliS.
Hann segir, aS eg hafi boSaS til
kosingarinnar á síSasta fundi, til
þess aS ná lcosningu sjálfur, vit-
andi fyrirfram, aS kosningin yrSi
■ ilögmæt og hann segir, aS eg hafi
nú undirbúning aS því, aS halda
væntanlegan fund, þegar þeir, sem
kjósi mig, eigi hægt rneS aS sækja
íundinn, en hinir óhægt meS þaS.
Eg hekl, aS maSur, sem lætur birta
eftir sér þvilikar fjarstæSur og
j^essar, hljóti aö sýna öllum lesend-
um þaS, aS hann skilur ekki, hvern-
ig beri aS halda fram málsatri'S-
um og rökstySja þau. Væri hon-
um því sjálfsagt betra, aS láta
prenta sem fæst af þvi, sem hon-
um dettur í hug.
B. H. talar um hættu fyrir mig,
er næst kemur aS kosningu á for-
Ekkert kaffl er svo gott, ad
Eandvig
Dairli
bæti það ekki.
Ektail
| kafíibceíj?!
J^gRiJMERKll
manni BúnaSarsamb. Þingeyinga.
Eg er algerlega rólegur fyrir þeirri
hættu. En hitt vildi eg leyfa mér
aS benda honum á, aS hann getur
sjálfur komizt í hættu, ef hann ekki
lærir aS innibyrgja sinn strákslega
munnsöfnuS. Því aS ekki getur
hann átt þaS vist, aS konungur
veiti honum náS á náS ofan.
Þótt eg telji BúnaSarþingiS og
búnaSarfélagsskapinn mikils virSi
fyrir bændurna, hafSi eg þó alls
ekki ætlaS mér aS gera kosning-
aratriSi þessi aS blaSamáli. Hér á
eftir verSur þess ekki varnaS. Má
vera, aS fleira komi þá i dags-
ljósiS.
Laxamýri, 12. marz 1936.
, Jón H. Þorbergsson.
Þýzkaland.
Á sunnudaginn var fór fram
þjóðaratkvæðagreiösla í Þýzka-
landi um stjórnarstefnu Hitlers
í utanríkismálum. Þátttakan í
atkvæðagreiðslunni var svo
mikil að undrum sætir. I rikinu
eru nú um 46V2 miljón kjós-
enda og af þeirn greiddu 45J4
miljón með stjórninni, en Jý
miljón á móti, en aðeins
miljón sat hjá. Mun þessi gífur-
lega þátttalca vera eins dæmi í
sögunni. Frönsk blöð lialda þvi
fram, að beitt liafi verið kjör-
þvingun, og má vera að eitthvað
sé til i því, en engu að síður
er það víst, að stjórn Hitlers
hefir öruggt fylgi yfirgnæfandi
meiri hluta þýzku þjóðarinnar,
og þessi atkvæöagreiðsla hefir
styrkt hana mikið í deilunni við
Frakka. Nú hefir Rihbentrop
formaður þýzku sendinefndar-
innar í London, aflient Eden
utanríkisráðherra .. Englands
svör Hitlers. Er efni þeirra á þá
leið, að hann býður nágranna-
ríkj unum lilutleysissamninga
og lofar liinum Locarnoríkjun-
um hernaðaraðstoð gegn sams-
konar hjálp frá þeim, ef ráðist
verður á Þýzkaland. Hann lofar
að auka ekki herinn í Rínarhér-
öðunum, né færa hann nær
landamærum Frakklands og
Belgíu.
Ennfremur leggur Hitler til,
að skipaður verði sérstakur
dómstóll, til þess að úrskurða
um öll atriði samninganna, sem
deilum kunna að valda.
Sennilega munu Frakkar taka
þunglega móti þessum tillögum,
en þó er almennt álitið, að
revnt verði i lengstu lög að
lcomast hjá ófriði.
Stríðið.
ítalir liafa enn byrjað nýja
sókn á öllum vígstöðvunum.
Hafa þeir gereyðilagt borgina
Harrar með flugárásum. Virðist
svo sem máttur Abessiniu-
manna sé nú að þrotum kom-
inn, enda hefir stríðið nú stað-
ið í sex mánuði, og hefir vörn
þeirra verið betri en búizt var
við. En ekki er þess að vænta,
að þeir geti staðizt stórveldið
iil lengdar.
Japan.
Stórorusta varð nýlega á
landamærum Mongólíu og
Manchukuo, og segja Japanar
að Mongólíumenn hafi átt upp-
tökhi, en annars eru fréttir ó-
ljósar. Margir óttast að þetta
muni leiða til fullkomins ófrið-
ar milli Japana og Rússa þegar
vora tekur. Um vetrarhernað
er ekki að tala á þessum slóðum
vegna frosta og snjóa.
Á víð ofl dreif.
Bankaráðskosningin.
Á fundi Landsbankanefndarinn-
ar 20. f. m. vóru kosnir tveir
menn í bankaráð Landsbankans í
staö Jóhannesar fyrv. bæjarfógeta
og Methúsalems fyrv. búnaðar-
málastjóra. Komu fram 4 listar,
hver frá sínum þingflokki. Var
Methúsalem á lista Bændaflokks-
ins, Héðinn fyrir Alþýðufk, Jónas
Jónsson hjá Framsóknarfl. og Ól-
afur Thors hjá Sjálfstæðisflokkn-
um. Vóru hinir síöustu því kosn-
ir.
Bændaflokkurinn á aSeins einn
mann í nefndinni, Lárus Helgason
fyr alþm. í Klaustri.
Ekki verður séö aS vegur bank-
ans vaxi viS aS fá Jónas Jónsson
í ráSiS, eftir alla þá svívirSu,
sem hann hefir haft í frammi
viS einstaka lánþega Kreppulána-
ljóSs. VerSur kosning hans aS
teljast fylsta hneyksli þar sem
vænta má aS friShelgi bank-
ans sé þar meS rofin. Heldur verS-
ur og kosning Ólafs Thórs aS telj-
ast óviSfeldin, eftir því sem sakir
standa til.
VirSist annað meir vaka fyrir
stóru flokkunum en aS auka traust
bankans.
Bitlingaveiðar.
Jónas Jónsson er byrjaSur aS
rita endurminningar sínar, og birt-
ir þær í kjallara Tímans. ÁSur
hafSi hann leitaS til samflokks-
manna sinna, um að leggja sér
liS, en fékk engar undirtektir. Þeir
vissu sem var, aS ýms þau afrek,
sem hann vildi soramarka sér,
voru ekki hans eigin. VarS hann
því sjálfur aS fara í eftirleitirnar
aSstoSarlaus til aS draga saman
efniviS í sinn eigin bautastein.
í einum þætti ritsmiðar sinnar
lýsir hann fjármálasiSgæSi sinu,
og finnur þá leið eina færa aS bera
síg saman viS þaS, sem hann
þekkti svartast af persónulegu fjár-
gróSabralli í sambandi viS lands-
mál, og kemst þannig aS þeirri
niSurstöSu aS hann sé undirmáls-
maSur í þeirri grein. Þessi niður*
staða virðist koma mjög flatt upp
á J. J. því einmitt sömu dagana,
sem hann birtir þessi einkamál sin,
finnur hann svo ríka hvöt hjá sér
til þess aS rétta hlut sinn viS bitl-
ingaveiSarnar, aS hann meS of-
stopa þvingar flokksbræSur sína
til þess aS koma sér aS launuSu
starfi viS þjóSbankann. Bitlingur
þessi er uppbót á há skólastjóra-
laun með endurgjaldslausri íbúð í
sólarhlið Sambandshússins, rit-
stjóralaun Samvinnunnar, þing-
mannskaup, mentamálanefndar
þóknun, endurgjaldslausar lang-
dvalir á opinberan kostnað á Þing-
völlum og Laugarvatni og fjár-
stuðning af almannafé til árlegra
utanfara.
í þessum eina litla þætti er við-
víkur fjármálasiSgæSi J. J. er litlu
af aS dramba fyrir hann og þvi
miSur þá leynir maSurinn stærð
sinni á bitlingaveiöunum, og kemst
á þessu sviSi fast aS því meS
tærnar þar sem Jörundur úr Skál-
holti hefir hælana, þegar vel er aS
gáS og allt er taliS fram, sem J.
J. sjálfur dregur undan í framtali
sínu.
Rífleg laun.
Héðinn Valdimarsson
(forstjóralaun o. fl. frá
Olíufél. B. P., fiskimála-
nefnd, skattanefnd, stjórn
fisksölusamlagsins, þing-
mennska o. fl.) a.m.k. kr. 32000.00
Barði Guðmundsson og
frú, (þ j ó ð sk j ala varsla,
menntaskólakennsla og
menntamálaráS, veður-
stofstörf) c. kr..........12000.00
Sig. Einarsson (kenn-
araskóli, erl. fréttir út-
varps og fyrirlestrar,
þingmennska og ritstörf
c. kr.....................14000.00
Guðbr. Magnússon (á-
fengið, málaferlin (6000
kr. biti), endursk. Lands-
banka og Sis, útgáfu-
stjórn o. fl.) c. kr......18000.00
Sr. Sveinbjörn Högna-
son, (prestur, endurskoS-
un BúnaSarbanka og
Kreppulánasjóðs, mjólk-
ursölustjórn o. fl.) c. kr. 11000.00
Jónas Jónsson mun
meS nýja bitlingnum
korninn í c. kr...........20000.00
Upprunaskírteini.
Sociklistabroddar Framsóknar-
flokksins hafa tekiS upp á því aS
kalla Bændaflokksmenn ýmist
nazista eSa kommúnista. En ekki
ber þeim ávalt saman um flokkun-
ina. Á landsmálafundum í Austur-
Húnavatnssýslu, í sumar sem leiS,
fóru þeir Hriflu-Jónas og Hann-
es Pálsson frá Undirfelli mjög
halloka fyrjr Ágústi B. Jónssyni,
bónda á Hofi. Tóku þeir þá aS
Húsmæflnr!
BiSjið ávait um
Freyju
suðusnkkDlaði.
kalla hann nazista og kommún-
ista! Ekki bar mikiS á milli!
En hvernig er-þaS, væri þaS úr
vegi, aS bændur landsins bæSu þá
Jónas og Jörund aS hafa meS sér
upprunaskírteini sín, þegar þeir
íara í næstu trúboSs-hringferS: ura
landið.
Eins og kunnugt er, voru þessir
menn á sínum tíma gerSir út af
Jafnaöarmannaflokknum í Rvík,
lil aS fleka bændur inn á jafnaSar-
mannabrautir. VeiSiförin tók lang-
an tíma, og var togaS meS hinní
mestu slægS, svo fáa grunaSi, fyrr
en innbyrSa átti vörpuna 1933 og*
„halda heim“, en þá kom hiS-
stóra gat á vörpuna, sem altaf er
aS leka. Mun standast á endum, a&
þegar veiSimennirnir koma heira
með vörpuna, þá hefir hún lekiö
öllu, nema hvaS hanga - munu í
henni nokkur síhungruS-, reykvísk
bitlingadýr, sem af taumlausrí
græSgi hafa bitiS sig föst. Er vel
fariS, þá veiSimennirnir fá afla viS
sitt hæfi, en vert værí aS athuga,
hvað okkar fátæka þjóðfélag hef-
ir orSiS að blæSa mikiS í þennan
útgeröarkostnaS, bæSi peninga-
lega og siSferSilega, verSur þaS ef
til vill gert hér síSar.
x+y
Ábyrgðarmaður: Jón Jónsson frá
Stóradal, Bókhlöðust. 2, sími 2566.
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN