Framsókn : bændablað - samvinnublað - 22.08.1936, Síða 2
FHAMSÖKN
Ólafur Jónasson
Litladal.
--o-
Þrátt fyrir opinibert Jirygg-
brot Alþfl. og Frsfl. við sam-
fylkingarbónorði Kommunista-
fl. hafa flokkarnir þrír skipað
9 manna „ráð“ til að athuga
málið, — 3 menn úr hverjum
flokknum.
Á meðal fulltrúa í „ráðinu“
eru ráðherrarnir — allir þrír.
Hinsvegar eru formenn Alþfl.
og Frsfl. ekki í ráðinu.
Eins og gefur að skilja, er
þetta „leyndarráð“. — Vita
menn því ógjörla um alt sem
fram kemur í ráðinu, né um
það, „hve vænlegt ráð þeir
hitía,“ þessir níu menn.
Mælt er að Alþfl. og einkum
Frsfl. þyki ekki álitlégt til at-
kvæðafylgis, að opinbera með
Kommunistum fyrir kosningar.
Aftur þykir þeim geta komið
til mála samfylking með því
móti, að „opinbera“ ekki fyr
en eftir kosningar.
Þetta er þannig hugsað, að
fram til kosninga verði sambúð
stjórnarflokkanna látin verða
með sama hræsnisblæ og verið
hefur, til þess að eiga sem
minnst á hættu um atkvæða-
fylgið, m. a. að formenn stjórn-
arflokkanna og blöð megi halda
áfram að „skamma" Kommun-
ista eins og þeir telja sér og
flokksfylgi sínu bezt henta, til
að halda „yfirskyninu” gagn-
vart fylgiliðinu. Þegar til kosn-
inga kemur, verður þessu yfir-
skini haldið áfram, en að tjalda-
baki verður stutt að því, að ann-
aðhvcwt á Akureyri eða í
Reykjavík nái frambjóðandi
Kommunista þingsæti, en það
er talið þýða 1 eða 2 uppbótar-
þingsæti fyrir Kommunista-
flokkinn.
Nái flokkarnir þrír meiri-
hlutaaðstöðu eftir kosningarnar
á þenna hátt, bá verði „opin-
berun“ og „brúðkaupi“ slegið
saman.
Þetta langt er klukka sam-
fylkingarinnar gengin síðan í
vor hér á landi, en sem kunn-
ugt er, þá er hún útgengin í
sumum löndum Norðurálfunn-
ar, s. s. í Frakklandi og á Spáni,
með þeim hörmulegu afleiðing-
um, sem fram er komið.
Búnaðarmál.
Samkvæmt búnaðarskýrslum
Hagstofunnar fyrir áriðl934 var
uppskerumagn jarðargróðans
sem hér segir:
Taða 1256 þús. hestar (álOOkg.)
Úthey 986 þús. hestar (álOOkg.)
Jarðepli 43351 tn.
Rófur og næpur 20639 tn.
Mótekja 136078 hestar.
Hrís og skógviður 13165 hestar.
Hvers virði mun nú ársupp-
skera jarðargróðans vera í þjóð-
arbúskapnum?
Svar við þessari spurningu
verður að byggjast að miklu
leyti á áætlun eða ágiskun. Fast
verðlag á jarðargróðanum er
ekki til. Mikill meirihluti hans
— m. a. heyaflinn mestallur —
Þann 10. júlí s.l. andaðist að
heimili sínu, Litladal í Svína-
vatnshreppi, Ólafur Jónasson.
Hann var veikur af mislingum,
en banameinið var hjartabilun.
Ólafur var fæddur að Guð-
rúnarstöðum i Vatnsdal, 20. des.
1892, sonur Jónasar Bjarnason-
Ólafur Jónasson.
ar frá Þórormstungu og Elínar
Ólafsdóttur frá Guðrúnarstöð-
um, systur Guðmundar í Ási
og þeirra systkina. Ungur flutt-
ist Ólafur með foreldrum sín-
um að Ásum í Svínavatnshreppi
og dvaldi ásamt þeim á ýmsum
bæjum í þeirri sveit þar til
liann fluttist að Litladal 1907,
enda keypti faðir hans þá jörð.
1 Litladal átti Ólafur heima
jafnan síðan.
Það kom brátt i Ijós, að Ól-
afur var vinnuhneigður og sýnt
um öll bústörf. Faðir hans hafði
ýmsum opinberum störfum að
gegna, var t. d. lengi hreppstjóri
og oddviti, auk ýmsra annara
starfa. Sýndi það sig þá, að Ólafi
var vel Iagið að sjá um búið.
Ólafur Jónasson dvaldi á
Hólaskóla veturinn 1912—1914.
Mun skólaveran hafa aukið við-
sýhi hans og áhuga fyrir bún-
aðarlegum framförum.
Árið 1924 byrjaði liann bú-
skap í Litladal, og kvæntist 4
árum síðar Hallfríði Björnsdótt-
ur, fná Bessastöðum í Hrúta-
kemur ekki beint á söluxnarkað.
Hið raunveruega verð hanskem-
ur fram sem afurðir búfjárins,
sem á því er fóðrað, og iá þeim
er ekki heldur til neitt óhvikult
verðlag, enda koma þærekkiall-
ar á sölumarkað. Um hið raun-
verulega afurðamagn búfjárins
verður því einnig að nokkru
Ieyti að byggja á ágiskun.
Engir tveir menn, sem leituð-
ust við að svara þeirri spurn-
ingu, sem fram var sett í upp-
hafi, myndu því komast að
sömu niðurstöðu.
Engu að síður er fróðlegt að
athuga þetta efni.
Hér fer á eftir yfirlit, eða á-
ætlun um þetta efni, byggt á
uppskerumagninu 1934:
firði, hinni mestu ráðdeildar og
dugnaðarkonu.
Ólafur Jónasson var gæfu-
maður til síðustu stundar. Hann
undi sér hvergi betur en heima,
og var nærgætinn og skylduræk-
inn lieimilisfaðir. Hann átti
rniklu heimilisláni að fagna,
enda var hjónaband hans ó-
venju gott. Þar ríkti jafnan frið-
ur og ánægja. Var mjög hress-
andi og ánægjulegt að koma á
hið gleðiríka og frjálsmannlega
heimili þeirra hjóna.
Þó að Ólafur væri glaður og
spaugsamur, hvar sem var, þá
var liann hvergi glaðari og naut
sín aldrei eins vel og á heimili
sínu.
Ólafur Jónasson var land-
námsmaður í orðsins eiginlegu
merkingu. Hann keypti jörð
með lélegum húsum og litlum
mannvirkjum. Eftir 12 ára bú-
skap mun hann hafa allt að því
tvöfaldað töðumagnið og gat
slegið a. m. k. helming túnsins
með vél. Hann byggði vandað
íbúðarhús úr steini og auk þess
nokkum hluta af útihúsum. Öll
þessi mannvirki gerði hann af
frábærri fyrirhyggju og hag-
sýni. Hann bar jafnan þunga
byrði í lífinu, en háfði vitsmuni
til að hafa hana ekki þyngri en
það, að hann gæti við hana ráð-
ið.. Hann var stórhuga og
brékkusækinn, en kunni skil á
þvi, að velja þær leiðir upp
brekkurnar, að þær urðu hon-
um aldrei ókleifar, þó að byrð-
in væri stundum þung.
Ólafur var áhuga- og dugri-
aðarmaður, enda lagði hann oft
mikið á sig. Það verða land-
námsmenn allra landa að gera,
á meðan þeir eru að rækta og
byggja landið. Honum auðnaðist
ekki að njóta umbóta isinna,
nema að litlu leyti, en hann
hafði ánægju af að framkvæma
þær og það hefir vafalaust ver-
ið honum ómetanlega mikils
virði.
Ólafur Jónasson var gætinn
í þús. kr.
1.256.000 hestar taða á 11/- 13.816
968.000 hestar úthey á 7/- 6.776
43.350 tn. jarðepli á 16/- 694
20.640 tn. rófur á 10/- 206
136.078 hestar mór á 2/- 272
13.165 hestar hrís á 2/- 26
Samtals kr. 21.590
Verðlagið er áætlað sem næst
því, sem ætla má að framleið-
andinn hafi fengið.
Samkvæmt þessari áætlun
hefur verðmæti jarðargróðans
1934 fyrir framleiðendur verið
rúml. 21% milj. króna.
Sé á því byggt, að framleiðslu-
magnið sé rétt talið í búnaðar-
skýrslunum, þá er það aðeins
verðlagið, sem er áætlun í þessu
yfirliti. Mestu máli skiftir um
heyaflann, hvort verð hans er
áætlað nærri Iagi. Hinn annar
jarðargróði er svo IítiII tiltölu-
Iega, að verði og magni, í sam-
anburði við hann, að verðéætl-
og hygginn fjármálamaður.
Hann græddi nær öll búskapar-
ár sín. Jafnvel á erfiðustu
kreppuárunum tapaði hann
ekki. Þrátt fyrir hinar miklu
umbætur, var efnahagurinn
mjög góður. Búpeningur hans
gaf jafnan góðan arð, enda var
ávalt vel með hann farið, og
nóg fóður til. Fór það saman,
að hann var duglegur að afla
heyja og kunni vel með þau að
fara.
Ólafur í Litladal var vinsæll
af öllum sem þektu hann, og bar
margt til. Hann var lijálpsamur,
greiðvikinn, yfirlætislaus, glað-
lyndur og vildi öllum vel. Hann
gegndi ýmsum opinberumstörf-
um í sveit sinni. Sóttist hann þó
ekki eftir slíku, en leysti samt
sem áður þau störf, sem honum
voru falin, af hendi með gætni
og samviskusemi.
Ólafur Jónasson var aðeins
rúmlega fertugur, þegar hann
lézt.
Sveitungar hans og aðrir, sem
þektu hann, sakna hans mjög
sem góðs félaga og óvenjulega
nýts liðsmanns, en vandamönn-
um hans verður ekki missirinn
bættur.
BjÖrrt Pálsson.
Kjðtsalao 1935.
Kjötverðlagsnefndin hefir ný-
lega birt fyrra hluta af skýrslu
um kjötsöluna árið sem leið.
Formanni nefndarinnar hefir
nú samt ekki litist að senda
Framsókn skýrslu þessa, enda
þótt mikill meiri hluti kjötfram-
leiðanda lesi það blað.
Þrátt fyrir það og svo hitt, að
það vantar sem mestu skiftir þ.
e. niðurstöðuna af kjötsölunni,
það endanlega verð, sem bænd-
ur fá — þá þykir rétt að birta
hér nokkur atriði úr skýrslunni.
Alls hefir verið slátrað á land-
inu 370 þús. fjár til sölu, og
kjötþunginn alls um 5000 smá-
lestir (tonn). Árið áður var slát-
urfjárfjöldinn 395 þús. Af kjöt-
inu var seldur tæpur helmingur
un hans skiftir ekki miklu máli
um heildarniðurstöðuna.
Til þess að gjöra sér nokkra
grein fyrir þvi, hvort verð heys-
ins muni vera rétt áætlað, eða
næri Iagi, má gjöra aðra áætl-
un, — áætlun uin afurðamagn
búfjárins, sem fóðrað er á hey-
inu og áætlun um verðlag af-
urðanna.
Áætlun um afurðamagnið
verður að byggjast á tölu bú-
fjárins. Tala búfjárins var þessi:
Sauðfé:
Ær .................. 549458
Sauðir................. 23462
Hrútar ................ 11297
Gemlingar .......... 114890
Alls 699107
l
Nautgripir:
Kýr og kelfdar kvígur.. 24165
Griðungar og geldneyti 1101
VUXiöíXÍOOÍXXÍGíXiOGÍÍUOCtJGÍXÍÍ
IAFGREIÐSLA FRAMSÓKNAR g
er í Mjólkurfélagshúsinu, 2. g
hæð, herbergi nr. 19. — Inn- ð
gangur frá Hafnarstræti og ð
Tryggvagötu. — Sími 280 0. g
iLioooooooco:;ooot;ocotioo;:ot
innanlands (2400 smál.) en hitt
2600 sál., var selt úr landi.
Sagt er í skýrslunni, að sölu-
leyfin innanlands hafi verið
miðuð við það, að markaðurinn
á hverjum stað yrði notaður af
þeim ér þar slátruðu. Þrátt fyrir
það varð Sláturfélag Suðurlands
að flytja út um 70 smálestir.1)
Auk þess hefir fyrra árs fram-
leiðsla enst fram á þennan dag
og þar með eyðilagt sumar-
armarkaðinn hér i Reykjavík
um mánaðartíma, sem er venju-
lega langbezti markaðurinn fyr-
ir bændur á verzlunarsvæði
Reykjavíkur.
Það er fært sem afsökun fyrir
útflutningi Sláturfélagsins, að
kaupmenn hafi selt miklu meira
af kjöti innanlands en þeim var
leyfilegt, eða um 90 tonn og með
því þrýst af innlenda markaðin-
uin kjöti, er þar var leyfilegt að
selja.
Er illt til þess að vita, ef
þessu er þannig farið og virðist
þá eftirlitið af hálfu nefndarinn-
ar eitthvað hágborið.
Skýrslan ber það mér sér, að
samvinnufélögin hafi orðið
langmestan hluta af kjötversl-
uninni á sinni hendi eða rúm-
lega % alls kjötsins. Sýnir það
traust það er þau njóta og sam-
heldni bændastéttarinnar og er
mjög ánægjulegt.
Talið er að kjötbirgðirnar frá
f. á. séu nú loks á þrotum hér
innanlands, enda er slátrun að
hefjast hér í Reykjavík.
i) Um úthlutun innanlands-
marka'ðsins virðist í fleiru hafa
tekist báglega. Sagt er að nú sé
kjöt flutt frá Reykjavík til Siglu-
fjarðar, en í haust var kjöt flutt
að norðan til sölu í Reykjavík.
Veturgamall nautpen. .. 3659
Kálfar................. 5671
Alls 34556
Hross:
Fullorðin hross......... 34076
Tryppi ................ 8026
Folöld................... 2786
Alls 44888
Verðið á afurðum búfjárins
er hér sett sem næst því, sem
ætla má að framleiðendur hafi
fengið fyrir þær að meðaltali.
Áætla eg magn og verð þannig:
1 þús. kr.
500 þús. lömb 14/— .. 7000
100 þús. fullorðið fé 18/— 1800
700 kg. ull 1/50 ...... 1050
58 milj. Itr. mjólk 0/18 10440
3400 nautgr. slátrað 150/— 510
2500 hross slátrað og
seld 80/—................ 200
Samtals kr. 21200
Verðmæti jarðargróðans.