Framsókn : bændablað - samvinnublað - 22.08.1936, Blaðsíða 4
FRAMSÓKN
sínu, en áhrifa þeirra gætir lít- J
ið. Það eru stórveldin, sem öllu
ráða, og þau hafa enn ekki get-
áð komið sér saman. Er þess
varla að vænta, að þau muni
stilla til friðar.
Sú skyndifregn hefir borist ]
hingað, að stjórnin sé í þann
veginn að flýja frá Madrid til |
Valencia, þar sem hún á' öruggt
fylgi. Hvort sem það ér satt eða
ekki, þá er það víst, að hún á
nú mjög erfiða aðstöðu, eink-
um er sókn uppreisnarmann-
anna á vesturvígstöðvunum
henni liættuleg. Má búast við
að þar dragi til úrslitanna.
Á víð og deif.
Slátrun sauðfjár er nú um þaS
bil að hefjast í Reykjavík og Hafn-
arfirði. Er þaS allmiklu seinna
. heldur en vanalega og þyrfti aö
vera því sumarslátrun hefir jafnan
verið bezti markaðstíminn fyrir þá
■bændur er selja á innanlandsmark-
að. En kjötmagn það, sem ætlað
var til sölu innanlands hefir enst
þar til nú og þvi hefir slátrun ekki
hafist fyr en nú.
Guðmundur Jónsson ráðunautur
í Ljárskógum hefir verið nýlega á
ferð hér i bænum. Sagði hann að
spretta hefði verið í sæmilegu með-
allagi í Dölum, og heyskapartið á-
gæt, þaö sem af er slætti.
Gústaf Jónasson, settur lögreglu-
stjóri í Reykjavík, hefir verið
skipaður skrifstofustjóri í dóms-
málaráðuneytinu, ísleifi Árnasyni
frá Geitaskarði í Langadal, sem
verið hefir fulltrúi lögmanns i
í Reykjavík hefir verið veitt pró-
fessorsembættið i lagadeild Háskól-
■ans í stað Þórðar Eyjólfssonar
hæstaréttardómara. — Dósentsem-
bættið við guðfræðideildina hefir
veriS auglýst laust til umsóknar,
því Sigurður P. Sívertsen prófess-
>or lætur af störfum í haust.
—o—
Rigningar miklar hafa undan-
íariö' gengið í Eyjafirði svo tals- :
Verður vöxtur hefir hlaupið í ár
og læki. Ekki hafa þessir vatna-
vextir ennþá valdið tjóni svo telj-
andi sé.
Jón ívarsson kaupfélagsstjóri í
Höfn í Hornafirði er staddur hér i
bænum.
. . —o—
í Tímanum riýlega segir J. J.
,,að það sé nú fullkomlega tíma-
'bært að athuga hvort það er nú
kominn sá tírni, að bændastéttin
eigi að hætta að hugsa um fram-
Ieiðsluna en treysta á daglauri hjá
ríkínu ....“
Eftir þessum ummælum að
- dæma virðist garnli maðurinn vera
faxinn að fylgjast hálf illa með
.tímanum og eiga bágt með að átta
sig á afleiðingum þeirrar stjórnar-
stéfnu, sem nú ræður i landinu.
iSvo litur út íyrir, sem sildveiði
tíminn sé nú á enda. Hefir lítil
sem engin veiði verið undanfarna
daga, enda stormur og ógæftir fyr-
ir norðurlandi. Sum skipin eru nú
hætt vei'ðum, þ. á. m. 8 togarar
úr Reykjavík og Hafnarfirði. Feng-
sælasta skipið af öllum síldveiði-
’Á'TtfMÍa ut»' >;;vl aiicil a- •
feröinni, sem Vacuum Oil
Company notar, hefir tekist að
breinsa sorann úr oliunni. —
Mörg hundruð bifreiðaeigendur
hér á landi hafa nú þegar á-
nægju af hinni soralausu Gar-
goyle Mobiloil, hún tryggir:
^ Minni olíueyðslu.
Engan sora í vélinni.
^ Minni þynningu í hita.
@ Auðveldari gangselningu,
ÞAÐ er alveg sarna hvernig
bil þér akið — hvort hann
er stór eða lítill — sérhverri vél
hentar hest að vera smurð með
hinni nýju Gargoyle Mobiloil,
vegna þess að hún er soralaus.
Með Clearosol-hreinsunarað-
Gargoyle Mobiloil er soralaús
Mobiloil
VACUUM OIL COMPANY
AÐALUMBOÐIÐ FYRIR ÍSLAND:
H. BENEDIKTSSON & CO., reykjavík.
flotanum er togarinn Garðar úr
Hafnarfirði. Hefir hann fengið
alls 19354 mál og tunnur.
Jón í Stóradal kom að norðan s.
1. fimtudag og mun dvelja hér í ;•
bænum eitthvað framyfir næstu
helgi.
Nýtt embætti hefir ríkisstjórnin*
stofnað fyrir nokkrum dögum.
Hefir hún ráðið ungan mann til
þess að vera ráðunaut sinn í flug-
málum. Um launakjör þessa nýja
starfsmanns er ekki getið.
" — '•«-•■ .............
Ábyrgðarmaður:
Jón Jónsson, Stóradal.
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN
'i ' s' ..” * l ;
LíO>l ’ C.fíO'i . Úi ‘þKBilÍbíífil p
■ ý
Húsmæðor!
Biðjlð ávalt am
Hyggið ferðafólk
sem kemur til Reykjavikur og
þarf að kaupa matvörur, hrein-
lætisvörur, sælgæti eða tóbak,
verzlar Við
KAUPFÉLAG REYKJAVlKUR,
•i' •!;: r, !»■'h": •! upinscp.jj'i!
srimg’Iii djiiuoií •jM'úúí .Öi8io
Ull
(allar tegundir) keypt hæzta verði eins og áður.
Sendið ull til vinnslu í lopa, band og dúka. Ull tekin hæsta
verði i vinnulaun. yerzlið við klv. Álafoss. Þar eru bezt við-
skiptin.
Afgr. Álafoss, Þlngboltsstrætl 2.
Reykjavik.
Ný bók::
! O f ?>.■*
Sálmasöngsbók
til kirk ju- og heimasöngs. -— Búið hafa til prentunar:
Sigfús Einarssoh og Páll ísólfsson.
Verð íb. kr. 20.00. — Fæst h.já bóksölum.
Bókaverslun Sigfiisap Eymundssonar
<>ff Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Lauffavegi 34.
v d-1; -ú "•'■) iii'f íítu. ’^ó ani-tl
31 ;.] >gsl»8£fíiöci SiiSírcr iúmÁtm
[i