Framsókn : bændablað - samvinnublað - 12.12.1936, Page 1
IV. árg.
Reykjavík, Iaugardaginn 12. desember 1936.
53. tbl.
Gengisíækkun
ep kpafa allra fpamleidenda
Aðalfundur Sambands ísl.
fiskframleiSenda var haldinn í
Reykjavík um síðustu helgi.
Þar voru mættir fjölmargir
fulltrúar af verstöðvum víða af
öllu landinu, með umboð fyrir
flestalla fiskframleiðendur.
Á fundi þessum báru 5 menn
frarn svohljóðandi tillögu í
gengismálinu. -t
„Fundurinn skorar á rík-
isstjórn og Alþingi, að færa
gengi íslenzkrar krónu nið-
ur í sem næst því verðlagi
er krónan myndí hafa á
frjálsum markaði. Fund-
urinn lítur svo á, að út-
gerðármenn og sjómenn,
svo og aðrir þeir, sem
framleíoa vörur til sölu á
erlendum markaöi, séu svo
að þrotum komnir fjár-
hagslega, að ógerlegt sé að
halda áfram að íþyngja
þeim með óeðlilega háu
(gengi.“
Jón Auðunn Jónsson alþm. og
Fínnbogi Guðmundsson í Gerð-
um mæltu aðallega fyrir þess-
ari tillögu. Töluðu þeir aðallega
út frá sjónarmiði smáútvegs-
manna. Töldu þá nú alveg að
þrotum komna og hæpið að þeir
gætu lialdið áfram atvinnu-
rekstri sínum með núverandi
aðstæðum.
Atvinnumálaráðherra talaði
móti gengislækkun og taldi
haíia þýðingarlausa , m. a.
vegna þess að hún hefði engin
áhrif á borgarastyrjöldina á
Spáni (!).
Á fundinum kom fram rök-
studd dagskrá um að vísa mál-
inu frá, þar sem þetta væri ekki
réttur vettvangur fyrir þetta
mál, en hún var feld með 121%
atkv. gegn 21%. — Var síðan
gengið til atkvæða um tillöguna
og hún saniþykkt með 119 at-
kvæðum gegn 7. Sýna þessar
tölur hve yfirgnæfanlegt fylgi
gengislækkunin á meðal út-
gerðarmanna og sjómanna, og
bera vott um hve skilningur
þeirra fer vaxandi á nauðsyn
hennar.
Er það gleðilegt, að fram-
leiðendurnir við sjávarsíðuna
skuli nú taka höndum saman
við bændurna í baráttunni fyrir
réttlátri gengisskráningu.
Afstaða flokkanna til þessar-
ar samþykktar Fiskisamlags-
fundarins er býsna lík því við
borfi þeirra til gengismálsins,
sem lýst var í síðasta blaði.
Framsóknarmenn á Fisksam-
lagsfnndinum vildu vísa mál-
inu frá og þorðu enga afstöðu
að taka til þess og greiddu ekki
atkvæði. Blöð þeirra hafa líka
varla nefnt þessa samþykkt út-
vegsmanna á nafn, og þora
ekki að láta uppi neina skoðun
á málinu.
Sjálfstæðisblöðin hafa líka
verið frekar fáorð. Þau hafa að
vísu skýrt frá samþykktinni en
ekkert sagt um hana frá eigin
brjósti, og „Vísir“ fullyrðir að
ekki standi Sjálfstæðisflokkur-
inn að neinu leyti á bak við
liana, enda íók formaður hans
ekki þátt í umræðum um málið
á fundinum. Kemur hér fram
sá tvískinnungur flokksins í
þessu máli sem oft hefir áður
crðið opinber.
Blöð Alþýðuflokksins hafa
vitanlega sýnt þessu máli út-
gerðar- og sjómanna fullan
fjandskap. Alþýðublaðið rak
upp óp mikið yfir þessari
„kröfu íhaldsins“, sem það tel-
ur árás á vinnandi stéttir í land-
inu og tilraun Kvöldúlfs til að
lækka skuldir sínar. Stingur
þetta allmjög í stúf við undir-
tektir blaðgins við gengislækk-
un samfylkingarinnar í Frakk-
landi, sem það taldi „stærsta
sporið út úr kreppunni“.
Er hér eftir tæplega hægt að
taka blaðið alvarlega í þessu
máli, eftir að það þannig hefir
orðið til athlægis í umsögn
sinni um gengislækkun Frakka
og tillögur framleiðenda í sama
xnáli hér.
Síðastliðinn miðvikudag
sendu 50 útvegsmenn við Faxa-
flóa ríkisstjórninni bréf það
sem birt er á öðrum stað hér
í blaðinu, sem sýnir vilja þeirra
í þessu máli.
Er því tæplega hægt að
vænta annars helduí en ríkis-
stjórnin geri eitthvað til að
rétta hag framleiðenda, sem
um svo mörg undanfarin ár
hafa búið við hið rangláta
gjaldeyrismat, þar sem kröfur
þeirra eru orðnar jafn einhuga
og almennar og samþykkt
þessi og áskorun sýnir.
i
Guðmnndar Ölafs on,
Ási.
Guðmundur Ólafsson fyrv.
alþm. í Ási andaðist að heimili
sínu fimtudaginn 10. þ. m. eftir
tveggja daga legu í lungna
bólgu. |
Verður þessa merka manns
nánar getið hér í blaðinu síðar.
Bf éi
úívegsmanna til
ríkisstjór narinnar.
Vér undirritaðir útgerSarmenn
á SuSurlandi viljum ekki láta hjá !
líSa aS' tilkynna ríkisstjórninni, a5 \
eins og horfur eru nú meS sjávar-
útveg á næstkomandi vetrarvertíð,
... . , ’
sjáum við ekki fram á, að hægt sé :
að gera skipin út alment a5 á- i
ríkisstjórn j
mun kunnugt, hefir útgerðin síðan j
1930, er saltfiskur féll úr ca. kr. j
140 pr. skipd. í kr. 60—70, verið j
rekinn með tapi. Þrátt fyrir á- i
kveðnar tilraunir til að lækka ut- ;
gerðarkostnaðinn, hefir þetta tap j
enn aukist hin síSustu ár, sem
hafa veriS léleg aflaár. Er nú svo
komiS, aS mikill hluti útgerSar-
manna er orSinn eignalaus.
Undanfarin ár hefir mikiS af
rekstrarfé skipanna fengist á þann ;
hátt, aS olíu- og veiSarfæraversl- j
anir hafa lánaS mönnum nauS- j
synjar til útgerSar, en nú er aS j
mestu loku fyrir þaS skotiS. Hins- j
vegar eru lánsstofnanir tregar aS j
lána til alls reksturs, þegar trygg- '
ingar eru lélegar eSa engar, en af- l
komu útgerSarmanna hrakar ár- !
lega. |
Oss finst þaS rétt og skylt, aS 5
skýra hæstvirtri ríkisstjórn í tíma
frá ástandinu, eins og þaS raun-
verulega er, til þess aS hægt sé
aS hefjast handa til bjargar þess- :
um aSalatvinnuvegi okkar íslend-
inga, sem lagt hefir til langmest-
an hlutann af útflutningsafurSum
vorum.
Vér snúum oss til ríkisstjórnar-
innar af þeirri ástæðu, að hið lága
verð á afurðum okkar stafar að ;
Frh. á 4. síðu. *
stæSum óbre^ttum.
Eins og bæstvirt
8esti Rjötinarkaður bænda er o^iiii ú vð^sta
ma kaöinun í liá dx.n mverandi riKi. tjornar,
Sein skil.
Ekki væri ósennilegt, að ein-
liverjum fyndist, að tími væri
kominn til, að skrifað væri um
kjötsölu ársins 1936 nú, þegar
dregur að lokum árs, og vitan-
lega mætti sitthvað um hana
skrifa. En niðurstaðan af þeirri
sölu, endanlega verðið, sem
bændurnir fá fyrir kjötið, er
ókunnugt enn, og engar líkur
til að vitnist fyr en að hausti,
þ. e. ári síðar en slátrun fer
fram.
Það er a. m. k. fyrst nú fyrir
1—2 mánuðum, að bændum er
orðið fullkunnugt um það end-
anlega verð, sem þeir fengu
fyrir kjötið 1935.
Þetta er ekki liægt að segja
annað en að sé mikill seina-
gangur á hlutunum, og bænd-
unum er mjög bagalegt, að vita
ekki fyr én svo löngu eftir á,
hversu búskapurinn raunveru-
lega ber sig. En svona er þetta.
Nú er fj^rst tími til að gera
sér ljóst, hvernig salan á fram-
leiðslunni 1935 hefir gengið;
hvort bændurnir hafa fengið
framleiðsluverð og hver hefir
orðið árangurinn af fram-
kvæmd kjötlaganna eða af-
skiptum rikisvaldsins.
Kjötmagnið.
Eftir skýrslu kjötverðlags-
nefndar, var kjötmagnið, sem
selt var frá búunum, rúmar 5
þúsundir smálesta (tonna), eða
um 200 tonnum minna en ár-
ið áður.
Af þessu mun hafa verið
fluttur út um helmingurinn eða
rúmlega það, en hitt selt inn-
anlands, og þá að langmestu
leyti í Reykjavík og Hafnar-
firði.
Verðjöfnunargjald af því
kjöti, sem innanlands var selt,
urðu bændur að borga 10 aura
af hverju kgr.
Verðið
á útflutta kjötinu.
Búnaðarþingið skipaði árið
1935 þriggja manna nefnd til
að segj a álit sitt um, hvert væri
framleiðsluverðið á dilkakjöt-
inu. Nefndina skipuðu merkir
bændur, hver úr sinum flokki
og landsfjórðungi, og komust
sameiginlega að þeirri niður-
stöðu, að bændurnir þyrftu að
fá kr. 1.27 fyrir kg., til þess
að framleiðslan bæri sig.
Því miður vantaði mjög mik-
ið á, að bændur fengju þetta
verð.
Þeir, sem seldu frosið kjöt
á erlendum markaði, fengu
þó um 90 aura fyrir kilóið
og allt upp i 95 aura. Þá vant-
ar því 30—40 aura, til að fá
framleiðsluverð. Og þó er verð-
ið sýnu betra en það hefir ver-
ið undanfarið. Af því eru 3
aurar á kg. frá verðjöfnunar-
sjóði.
Ósjálfrátt verður það fyrir
að athuga, hvort það sé ein-
göngu markaðinum ytra að
kenna, að bændur vantar um
fjórða part framleiðsluverðs-
ins. Þá kemur upp á tening-
inn, að það er eingöngu sök
ríkisstjórnarinnar. Bændur
liefðu fengið fullt framleiðslu-
verð fyrir útflutta freðkjötið,
ef gengi peninganna hefði ver-
ið slcráð réttilega; ef þeir hefðu
fengið 40% meira fyrir erlenda
gjaldeyrinn.
Timablöðin voru að hneyksl-
ast á, að Búnaðarþingsnefndin
skyldi fara fram á, að ríkis-
stjórnin trygði bændum fram-
leiðsluverð; töldu það ófram-
kvæmanlegt. Reynslan sýnir
aftur á móti, að það var á valdi
stjórnarinnar, og skylda henn-
ar um leið, þar sem hún þurfti
ekki annað en ákveða fullt
verð og rétt fyrir erlenda gj ald-
eyrinn.
Fyrir saltkjötið munu bænd-
ur liafa fengið allt að 86 aur-
um á lcg., en af þvi er 1U/2
eyrir úr verðjöfnunarsjóði.
Salan ytra á hvorttveggja
kjötinu var viðunandi; það,
sem mest bagaði, var að fram-
leiðendur fengu ekki allt er-
lenda verðið.
VcrSið innanlands.
Eins og áður er getið,^r meg-
inhlutinn af því kjöti, sem inn-
anlands er selt, seldur í
Reykjavík og nágrannaþorpun-
um. Verðið fyrir það kjöt til
bænda, mun hafa verið 80—82
aurar á kg. 1. og 2. fl. dilka-
kjöt. Enda var þá búið að